Vísir - 08.05.1981, Blaðsíða 24
24
Föstudagur 8. mal 1981
vtsm
Superman í lítur dagsins Ijós: ]
...og belr geta líka fiogið i
Söngskemmtun
I Bolungarvík
Karlakórinn Ægir i Bolungar-
vík heldur söngskemmtun I kvöld
kl. 21 i Félagsheimili Bolungar-
vlkur. önnur skemmtun er fyrir-
huguö á morgun á Suðureyri.
Söngstjóri er séra Gunnar
Björnsson, undirleik annast Anna
Kjartansdótir og einsöngvari er
örn Jónsson.
burðarás. Superman á nú i
höggi við þrjá krimma, sem
hafa það að markmiði að eyða
öllu lifi á jörðinni og ekki nóg
með það, þeir geta nefnilega
fl'ogið lika Superman er faliö aö
koma þebn þremenningum
fyrir kattíirnef, en nú eru góð
ráð dýr. Superman er orðinn
yfir sig hrifinn af kvenmanni
einum og láti hann eftir þörfum
sinum á þeim vettvangi missir
hann um leið eiginleikann til að
fljúga.
Eins og skiljanlegt er veldur
þetta Superman hinu mesta
hugarangri. A hann aö setjast i
helga stein með ástmey sinni
eða á hann að láta hana lönd og
leið, og bjarga heiminum?
Það er að sjálfsögðu
Christopher Reeve, sem fer með
hlutverk Superman og Margot
Kidder, sem leikur ástkonuna
og að sögn tekst þeim jafnvel
enn betur upp en i fyrri mynd-
inni. Með önnur stór hlutverk i
myndinni fara Gene Hackman,
Ned Beatty, Terence Stamp,
Jack O’Halloran og Sarah
Douglas og þykja þau og skila
hlutverkum sinum með prýði. "
Á heildina litið þykir myndin
spennandi og nokkuð vel úr
garði gerð. I lokin er það strax
berlega gefið i skyn, að
Superman hyggist leita á vit
nýrra ævintýra, svo vart þarf
lengi aö biða Supermann III.
—KÞ.
Þörskabarett senn
á enda runninn
Nú fer hver að verða siðastur
aö sjá Þórskabarettinn, sem
sýndur hefur verið á sunnudags-
kvöldum I vetur i Þórscafé.
Þaö eru bræöurnir Halli og
Laddi ásamt Jörundi Guðmunds-
syni, sem þar fara með gaman-
mál af ýmsu tagi og þeim til
aðstoðar eru stúlkur úr islenska
dansflokknum. Kabarettinn er
eingöngu ætlaöur matargestum,
en sýningar verða á hverju
sunnudagskvöldi út þennan mán-
uð. JB.
Þá hefur Superman II litið
dagsins ljós og að sögn er ekki
óliklegt, aö * þegar sé hafinn
undirbúningur að Superman
III,
Superman II er beint fram-
hald af fyrri myndinni, hún
hefst meira aö segja á upprifjun
á Superman I. Þegar þvi lýkur
byrjar siðan hin eiginlega at-
Kidder i hlutverkum sinum Superman
mm wm na mm mm wm mm mm mi i h hb
Kristin Þor-
steinsdóttir
skrifar
Halli, Laddi og Jörundur, ásamt stúlkum úr islenska dansflokk-
num, I Þórskabarett.
Christopher Reeve og Margot
í|*WMLEIKHÚSHI
La Boheme
i kvöld kl. 20 uppselt
laugardag kl. 20 uppselt
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
Kíöasta sinn
Sölumaður deyr
sunnudag kl. 20
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
LEIKFÉLAG 3(231'
REYKIAVlKUR
Barn i garðinum
4. syning I kvöld kl. 20.30
bld kort gilda.
5. syning þriöjudag kl. 20.30
gul kort gilda.
Ofvitinn
laugardag kl. 20.30 UPP-
SELT
Skornir skammtar
sunnudag kl. 20.30 UPP-
SELT
miövikudag kl. 20.30 UPP-
SELT
Rommi
fimmtudag kl. 20.30
Fáar syningar eftir.
Miöasala I Iönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
sæmHIP
~■ - Simi 50184
Maðurinn með
stálgrimuna
Létt og fjörug ævintýra- og
skylmingamynd, byggö á
hinni frægu sögu Alexander
Dumas.
Aöalhlutverkin leika tvær af
kynþokkafyllstu leikkonum
okkar tima Sylvia Kristel og
L'rsula Andress ásamt Beau
Bridges. Lloyd Bridges og
Kex Harrison.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Lestaránið mikla
(The great train robbery)
0N0MUIMII1W»mmm
«MCtMlOHCH10NniV
SÉAN DONALD
CONNERY SUTHERLAND
LESLEY-ANNE DOWN
» Ajmiommi >mum
ta«MttimiHLcan<nMuiKo>Mi<M
Sem hr-jin skemmtun er
þetta fjörugasta mynd sinn-
ar tegundar siöan „Sting”
var sýnd.
The Wall Street Journal.
Ekki siban ,,The Sting” hef-
ur veriö gerö kvikmynd, sem
sameinar svo skemmtilega
afbrot hinna djöfullegu og
hrlfandi þorpara, sem fram-
kvæma þaö, hressilega tón-
list og stílhreinan karakter-
leik.
N'BC T.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Leikstjóri: Michael
Crichton.
Aöalhlutverk: Sean
Connery, Donald Sutherland
I.eslcy- Anne Dovvn.
Myndin er tekin upp i Dolby,
sýnd I Epratsterió. lsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Simi32075
Eyjan
Ný, mjög spennandi banda-
rlsk mynd, gerö eftir sögu
Peters Banehleya þeim
sama og samdi „Jaws’’ og
„The Deep”, r.iynd þessi er
einn spenningur frá upphafi
til enda. Myndin er tekin I
Cinemascope og Dolby
Stereo. lsl. texti.
Aöalhlutverk: Michael Caine
og David Warncr.
Sýnd í dag kl.5 - 7.30 - 10.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sprellfjörug og skemmtileg
ný leynilögreglumynd meö
Chevy Chase og undrahund-
inum Benji, ásamt Jane
Seymor og Ormar Sharif.
1 myndinni eru lög eftir El-
lon John og flutt af honum,
ásamt lagi eftir Paul
McCartnev og flutt af
Wings.
Sýnd I dag kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 3,5,7 og 9.
Sjón er sögu ríkari
Myndir í smáauglýsingu
Sama verð
Síminn er 86611
Cabo Blanco
Ný hörkuspennandi saka-
málamynd sem gerist I fögru
umhverfi S. Amerlku.
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Jason Robards.
Bönnuö innan 16 ára.
Oscars-
verðlaunamyndin
Kramer vs.
Heimsfræg ný amerisk verB-
launakvikmynd sem hlaut
fimm Oskarsverölaun 1980.
Besta mynd ársins.
Besti leikari Dustin Hoffman
Besta aukahlutverk Meryl
St reep
Bcsta kvikmyndahandrit
Besta leikstjórn.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Meryl Streep, Justin
Henry, Jane Alexander.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö
Afbrot
H lillB ’♦>
Hörkuspennandi sakamdla-
kvikm>Tid I litum um ástir og
afbrot lögreglumanna.
Aðalhlutverk: Yves
Montand, Simone Signoret.
Endursýnd kl. 11. Isl. texti.
Sími 11384
Metmynd í Svlþjóö:
Ég er bomm
Sprenghlægileg og fjörug ný,
sænsk gamanmynd I litum.
— Þessi mynd varö vinsælust
allra mynd i Sviþjóö.s.l. ár
og hlaut geysigóöar undir-
tektir gagnrýnenda sem og
bíógesta.
Aöalhlutverkiö leikur mesti
háöfugl Svla:
Magnus llarenstram, Anki
Lidén.
Tvímælalaust hressilegasta
gamanmynd seinni ára.
Isl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Svnri kl. 7,9og 11.
iftb
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framlalðí alls konar verðlaunagripi og
(élagsmerlu. He(i ívalll lyrirliggjandi ýmsar
staerðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur (ynr (lestar
-greinar iþrótta.
Leltió upplýtinga.
Magnús £. Baldvinsson
Laugivegi 8 - R«yk,j*‘l - Simi 22804
Getur þú hjálpað?
.... ungum barnlausum og
reglusömum hjónum um 2ja
lil 3ja herb. ibúð i Reykjavik
frá 1. juni n.k.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppiýsingar i síma 82020 frá
kl. 9-5 eða 31979 eftir 6 á
kvöldin.
O 1Q OOO
Saturn 3
Spennandi, dularfull og viö-
buröarik ný bandarisk ævin-
týramynd, meö Kirk Dougl-
as — Farrah Fawcett
Islenskur texti
Sýnd kl.3 - 5 - 7 - 9 og 11.
>salur !
PUNKTUR
PUNKTUR
K0MMA
STRIK
Sýnd kl.3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 -
1 í ,05.
-saltir'!
Filamaðurinn
ELEPHANT
MAN
Hin frdbæra, hugljUfa mynd,
10. sýningarvika.
Sýndkl. 3.10,6.10og 9.10
— salur P —
Times Square
Hin bráöskemmtilega mds-
ikmynd. „óvenjulegur ný-
bulgjudiíett”
Sýnd kl.3 - 5 - 7 - 9 og 11,10.
1, |o:o| ‘r • 1 jff
.*•! •# '•• • Ido f—H|= | !••• 1—11|=
Wiltþú se/ja
h/jómtæki?
Við kaupum og seljum
Hafið samband strax
l\tH(H)SSALAMEÐ ••
^ m \ SKÍÐA VÖRUR (Ki HUÓMFLUTMNGSTÆJKJ
iiiii GfíENSÁSiœGI 50 10SREYKJAVÍK SÍMI: 31290 \\
ÍIIÉllIilIIHip!I!iiii!!llliIiiiliiiH!ljil!!ie