Vísir - 08.05.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 08.05.1981, Blaðsíða 31
SUMARSTÚLKA VfSIS Sum arstúlkan okkar aö þessu nni er Maria Sverrisdóttir, 17 ra R eykjavikurmær. Hún undar nám i Fjölbrautarskól- íum iBreiðholti, nánar tiltekiö hjiíkrunarsviði og hefur lokið ir tveim árum. Hún stefnir i stúdentspróf og siðan kveðst hún ætla að verða hjúkrunar- fræðingur. Framhaldið er óráðið. „Ég hef alltaf haft áhuga á hjiíkrunarstörfum.þótt ég hafi aldrei unnið við þau. Ég er alveg ákveöin i að verða hjúkr- unarfræðingur a.m.k. núna segirhUn. Markmiðið er að hafa stUdentspróf til að byrja með og það er feikinóg i bili”. Mari'a hefur lagt stund á iþróttir, „var alveg á kafi i þessu”, eins og hUn komst að orði. HUn hefur æft fimleika, ballett og karate, en hefur nú snUið sér að öðru. „Það var svo mikið að gera i skólanum, að timinn leyfði ekki meira. Nú hef ég helst áhuga á útiiegum oj hvers konar ferðalögum bæð erlendis og hér heima. Ég hel þegar ferðast töluvert erlendis meðal annars heimsótt sólar strendur og ég býst við að fara utan i sumar”, sagði Maria. „HernámsanflslæDingar" héldu upp á daginn „Hernámsandstæðingar” minntust þess i gær, að þrjátiu ár eru liðin siöan bandariskt varnarlið steig á land til að tryggja það, að yfir okkur yrði ekki gengið i þeirri pólitisku herför, sem Sovétrikin höfðu þá staðið fyrir siðan i striðslok. Þegar varnarliðið kom hingað voru öll löndin að Vestur-Þýska- landiaustanverðu orðin að lepp- rikjum Sovétmanna, Austurríki undanskilið. Finnland hafði þá um sinn greitt Sovétrikjunum gifurlegar striðsskaðabætur, en máttu að auki hvergi sýna sjálf- stæöisvott gagnvart granna sinum, öðru visi en á þaö væri litið sem móögun. Og enn er stjórnmálabaráttan i Finnlandi háð i skugga Sovétríkjanna. Nú siðast vilja þeir hafa áhrif á aö Kovisto verði ekki kjörinn for- seti. Noregur hefur hvaö eftir annað orðið fyrir þungum ákúr- unt fyrir aö vera i Nato, og þar kemur öðru hverju i ljós, að stunduö er öflug njósnastarf- semi af KGB. Við Sviþjóð er beitt ööru tungumáli á meöan Sviar treysta á eigin varnir og taka ekki þátt i Atlantshafs- bandalaginu. Að Finnlandi undanskildu mun Sviþjóð verða auöveid bráð Sovétrikjanna ef til átaka kemur. Danmörk á lika i vök að verjast m.a. vegna veikiunar innanlands, en hefur hingað til treyst á varnir sinar eins og Norðmenn, þótt Glistrup hafi lýst þvi yfir að þær séu gagnslausar og i raun þurfi ekki annað en eitt simtæki i réttu sambandi, þegar átök kunna að hefjast, þar sem herforingi lýsir þvi yfir að Danir gefist upp. Við þessar aðstæður hjá ná- grannaþjóðum.sem verða erf- iðari með hverju árinu sem liður, vinna islenskar konur og menn aö þvi leynt og ljóst að gera varnarliðið tortryggilegt i augum landsmanna. Hópur „hernámsandstæðinga” vill landið varnarlaust til að hér geti hafist óhindraður sá pólitiski djöfladans, sem um siöir mundi leiða til einskonar „finnlandis- eringar” ef ekki hreinnar valdatöku kommúnista með llk- um hætti og gerðist i hverju landinu á fætur öðru upp úr sið- asta striði. Hér myndu siðustu andófsmennirnir hverfa út um glugga eða lenda undir bílum eöa deyja af regnhlifastungum, en þau hafa oröiö endalok flestra verulegra andófsmanna kommúnista i Evrópu siðustu þrjátiu og fiinm árin. Nú skyldi enginn halda að helftin af „hernámsandstæðing- um” kærði sig um að standa i likum aðgerðum gegn löndum sinum. En þeir hafa búið um sig i slagorðakastölum án þess að vita til hvers fullgilding slag- orðanna mundi leiða. Þetta er fólk trúað á sakleysi umheims- ins, þar sem allir eiga að vera góðir. Ráðstjórnin i Póllandi hefur t.d. veriö „góö” I þrjátiu ár eða meir, en það breytir engu hverju sú „góðmennska” hefur fengið áorkað. „Hernámsand- stæðingar” vilja slika „góð- mennsku”'lika á tslandi án þess að gera sér grein fyrir þvi hvaö hún þýöir. Miðað við ástand heimsmála siðustu þrjátiu ár verður að þakka þeim stjórnmála- mönnum fyrir framsýni sem strax á árinu 1949 sáu að tsland kæmist ekki af án aöfenginnar aöstoöar frá bandamönnum i vestri. Þaö var auðvitað ekki sársaukalaust aö þurfa þá og siöan að taka afleiðingum af at- burðum og stefnumiðum, sem koma okkur aðeins viö I ljósi þeirrar þróunar, sem oröið hefur allt i kringum okkur. Innanlandsátök eru engin fyrir hendi eins og viða annars staðar. En viö erum staðsett engu að síöur á miklu átaka- svæöi, sem er Atlantshafiö. Og Lenin sagöi aö tsland væri eins og skammbyssa. Þeim oröum hafa „hernámsandstæöingar gleymt. Þess vegna vinna þeir að þvi óafvitandi og öllum árum að koma skammbyssunni i hendur arftaka Lenins. Þeir munu eflaust halda að nóg sé aö hafa uppi bliðmæli við andstæð- inga Vesturlanda. Og meö blið- mælum vilja þeir hverfa á strigapokastigið, sem er al- mennur skófatnaður þeirra, sem þegar hafa verið frelsaðir i trúarbragðastriöi 20. aldar. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.