Vísir


Vísir - 08.05.1981, Qupperneq 15

Vísir - 08.05.1981, Qupperneq 15
Föstudagur 8. mal 1981 VÍSIR Alistair MaclBan SVIKAÐ== LEIÐARLOKUM IDUNN fflE Smurbrauðstofan BJORIMIIMN Njóisgötu 49 — Sími 15105 Ein besta búasalan < bænumí Kátir sólarlandafarar stiga út úr flugvél Arnarflugs. Annriki h]á Arnarflugi: Sex ilugmenn endurráðnir og sjð nýjum bæll við Óvenju miklar annir eru hjá Arnarflugi um þessar mundir. Félagið rekur nú þrjár þotur hér heima og erlendis auk þess að hafa umsjón með þeirri fjórðu. Hafið er svokallað sólarlanda- flug héðan að heiman á vegum is- lensku ferðaskrifstofanna til hinna vinsælu ferðamannastaða við Miðjarðarhaf. Einnig verður flogið til Kanada, Sviss, Norður- landanna og Irlands með Islend- inga jafnt sem erlenda ferða- menn hingað heim. Hin nýja Boeing 737-200, þota Arnarflugs, hóf flug fyrir breska flugfélagið Britannia Airways á tilsettum tima 3. mai. Flugvelin mun fljúga frá Manchester meðan á samningstimanum stendur. Nú er rúmur mánuður liðinn frá þvi að Arnarflug fór að fljúga með vörur fyrir libýska flug- félagið Libyan Arab Airiines. Það verkefni er til 12 mánaða og er notuð flugvél af gerðinni Boeing 707-320C. Hún tekur um 40 tonn i ferð og nú sem stendur er mest flogið til Evrópu og landanna við botn Miðjarðarhafs. Ahafnir Arnarflugs sem sinna þessu flugi dvelja i Tripoli, höfuð- borg Libyu. Sumaráætlun Arnarflugs i innanlandsflugi hófst 1. mai og er flogið reglulega til 11 staða vestanlands og norðan. Asamt flugi til áætlunarstað- anna sinnir innanlandsflugfloti Arnarflugs umfangsmiklu leigu- flugi og skipulögðu útsýnisflugi á ferðamanna tim abilinu. Eins og gefur að skilja er stór hluti þessa annrikis timabundinn og hafa þess vegna skapast erfið- leikar varðandi starfsmannahald yfir há-sumarið. Arnarflug hefur endurráðið þá 6 flugmenn sem létu af störfum siðastliðið haust vegna verkefna- skorts, auk þess að ráðnir hafa verið 7 nýir flugmenn, þ.e. 3 Is- lendingar og 4 Belgiumenn til þess að sinna flugi erlendis um mesta annatima sumarsins. löunn : IÐUNN hefur gefið út nýja sögu eftir hinn heimsfræga breska spennusagnahöfund, Aiistair MacLean. A Islensku hefur hún hlotið nafnið Svik að leiðarlok- um.en enskur titill hennar er The Hostage Tower. Bók þessi er samin sem kvikmyndahandrit og meðhöfundur er John Denis. Kvikmyndin verður sýnd I Háskólabiói innan tiðar. Um efni sögunnar segir svo á kápubaki: „Snjallasti glæpa- maður heimsins ræðst i sitt djarfasta stórræði: að ræna móður Bandarfkjaforseta á ferð i Paris og halda henni i gislingu uppi i Eiffelturni. Hann hefur ráöiö til sin þrautreynda aöstoðarmenn, fólk sem á enga sina lika að hugprýði, leikni, afli og snarræði. Og hann ræður yfir ægilegu vopni, skæöara en nokk- urn getur órað fyrir, I sannleika bráðdrepandi! — Hvernig á að hafa hendur i hári sliks manns?” Þetta er tuttugasta og önnur saga MacLeans sem út kemur á islensku, en hin fyrsta sem send er á markað aö vori til. — Auk skáldsagna hefur verið þýdd bók MacLeans um Kaftein Cook.hinn fræga landkönnuð. Anna Valdimarsdóttir þýddi Svik að leiðarlokum. Bókin er 168 blaösiður, Oddi prentaði. MYNDATÖKUR alla virka daga frá kl. 9—17 Smáaug/ýsing i Visi er mynda(r)augiýsing síminner 86611 Auglýsingadeild Síðumúla 8. TÍMIHN ISPARIFÖTUNUM Magmís Einar Sigurðsson prent- ari skrifar I ómerkri, en annars spaug- samri grein Svarthöfða i Visi, miðvikudaginn 6. mai, er vikið að kjarasamningum og hugsunar- hætti prentiðnaðarmanna. Undir- ritaður kemst ekki hjá þvi að svara þeim röngu fullyrðingum Svarthöfða sem lúta að okkur prentiðnaðarmönnum. Svarthöfði heldur þvi fram að prentarar við blöð hafi samið sig frá laugardagsvinnu yfir sumar- mánuðina. Þettaer alfarið rangt, þvi miður. Engar breytingar á kjarasamningum hafa verið gerðar á undanförnum árum varðandi það ákvæði að blað- prentsmiðjum sé heimilt að láta hluta starfsmanna vinna á laugardögum. Það er einnig rangt að það sé vegna samninga prentara að Timinn hættir að koma út á sunnudögum. Breyt- ingar á útgáfu Timans, eru sam- kvæmt ákvörðun útgefenda og/eða aðstandendahans.Þvi má jafnframtbæta við að það er siður en svo i þágu prentiðnaðar- manna, að vinnan, sem unnin er undirmikilli pressu, sé aukin með Magnús Einar Sigurðsson prentari skrifar samþjöppun verkefna. Svarthöfði heldur fram þeirri firru, að prentiðnaöarmenn þoli ekki tölvur. Ekki veit ég hvaðan Svarthöfði hefur þær upplýsing- ar, enda skiptir það ekki máli. Hitt getur þó undirritaður tekið undir að illþolandi eru tölvur þeg- ar þær eru notaðar til að fram- leiða staðlausa stafi eins og grein Svarthöfða er. (Bilamarkaður VlSIS - simi 86611 mmm neöamaáls NÝ ÐÍLASALA æ BILASALAN BUK s/f ATHUGIO Opið laugardaga kl. 15 Sýningarsalurinn Sm>ð|uv«gi 4 - Kðpavog. Daihatsu Charmant station árg. ’78 Þessi glæsilegi bill er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. i sima 828282 eftir klukkan 19. »-* <t kouiúj r<«m >& «i«- k<nlum khua DuðuS k«»jUa* fc TIM4MM. »r»m»Aka*rlMA»- >tui tr *>,voi »m PUfljiKitáfu,«« Kt«» (Vlkkurtav ka(t Unt «1* »t kaía k.aisj lUxjðr*. »l«H4«in »1*«». aiawtu*. |rt>* o* k««»»kl k*(» ýrii »(»fcv««» klraatt* vtrifc Unt.-o. V*l> Sv»ri»'Xðl DiiMi •kkí, ,\i(«« * OkMi fc«iu« h«» v«ri» »*»)»* * þvl fcl»fti. *» »«l >«l*>c.r«j. ívlórl kji (tnfck*- ttt, x«lifc * fci»((Wkk>iaiiá<>M *K fcafcafc »6 IiímI.oíkkiiUum •i«tttn o* »ktlí»* (»iw»i»*r«i«- »r. I>«(»r «fcki fc*í*r »««!» rU- »|J«<>* Ttm>«wio. «*n» »««!»»’*» kiiNoi (yrlr *it I fcUAttMrtttttkK, fc«t«« blaðið kr«i*ft lM»>jo»« fcrócuumivfctl*. J>i ««» ifcifcKð »r ttriwiir (U «» liWfSSI* t>|t>»anor«*«< <Mr. n* >«r «*U »>«*i ý*ir r«»iiðr»f. *«m sVÍIJa ufcki »6 h>-irr» llixi tr II«nNKvari n>*Mlt»má(tfc* (»<- »lfcu(*ÍUu» »« NvlKrMÍi va»T»h» i *lttUiumi t.Uwr- ; H««*l N * tt Timtett fcÚMK'tt* öftt >'*u riti t>*ii»tt*»r»fctikiA *« tt »J v*g »a uifcttriatkNi kuNitaa, l»S»r iN*fc»r. *vin (roAÍtttt '»r iil »* »<)<«»» liljfciaw (yrir <Ht<- om f»*íx»«w Jrúov »»t »,«*u a>ciri «trifc««t *» fcl*fc*M«fc«r. llano **r (crfcur «A tli*i}*r» «fc fctrjoðtt. ■( fctl fc*tt» fcfciU »>• ««l«fcwr - *r i.fc .JÍIU.fct. K* bl»fca»N«a«<fc» v*» (ilir Ktoiflt *ih»u Sfcru vifc *N fcfctam. vn»i:<ÍNÍ6 »*» Klfltt ttfcíi ttVifctt* fc«l» »(! (»r<» ftUfciflN v »>- «l»i o* ittirr«i<fc fc k»þul»k»i>. t»*6 ftrfckk »1 W«Wna «1«* »« v«i» «( «í.,to4> »tt« liárkUriat ftdur ftria>» > Vvfcvara. Ntt >nun ftwtí Uttfcl ut.fcur v*r* »t Vvrfcja, vrm rr ifll\»k)In.«!!ur, j<»l K«no »krii«r yúlUikiaN vtL fc»n*««ii k«(u> verifc frr**«- tryufcur kl*t«M»fc»>, Lllvv kafliund Jtnvvaa. (H «A «»»*»« ttlvtt>tt>i«ijfcra Timattv. Husm m (*ria« ti»(«» n>«» ítlftu fúr*- p»)U#fc I **r kotn (yrtl* ftlttfcéfc «t Mtfc Jrtirri <Ulit«l(ttu, ««« b*t><< Krfur fckvdKA fcvi »fc «i«nl. TitMín* kottttr V*>ft»l*«» (yrir .Jorvlt «« rr fciikt r»n**rtt kUA *« fc»(> var. l>*s»r m>.So« halfc rcrifc »1 t»I tluXí.ku NH.bNr ofc Nxvfcnx Itr »6 ttdpvvt «t *kkl nukftur vs.fi fc >v< «• Tiwi«n v*rfcur i«llr(< W*fc, tá> fc* « *ftN>Nvf«n *(«>r. »*m « *(»i Mxívio* t>»» fc»rl vérfc !«»!- <*>•« lttrv»»>Tc*l, «v« fcrfcru- <*jKkttóm:l*»> vtrfti s«tti» krcuu* <»« vt*i»» h«(«r vvrtt »ft fci«l((rí*Ur>i»r**« »J r«t<J*r» >*s*» Þ>NJ(Uftk*i«» l-«»»-S m* •*>!* vlvt, »ft «l Hi.st k•>«»»«( *» *tr» TÍM»»« i» fcUftt a/iwt vtrftt hnlfcaruto riutjftr* tttftm iimn> aftur •• t« n Ittift fh-|i»i KlUvftn «(«*<» *r ftwtofl »6 komflTlttiNBum »(*(*« »(lur, •« fcv*»r fttoftift *r ktttntfc 1 ••»!(*•» ktfljrtttdutohl, f«r< attkr fllt (JiilSfc TiuiJftvUNi * Tlmnnum vtfc. r vfcfc KvflriftiUtu, «4 »>fcr»rjNii fcftrarintvtttt fcarl ftrtiftuNtttga krJKIvttt ilUVJttr* «.«* t*t iil aft gvia «a«tuft lcífctttflNNir. Kvtir fcilkar fitihr tt é«ttl. I'ft fcvll (tnkkftUrioafcur itt.-t Utotjftr* Ol «ft vtivittft- (*(a Kta •!«). v«d> (tft ftunwtw llflMlifciflfll *>aKttNfc»K*tt(ft*MI . d.fckUfc* *t arftta vaatUmft ><W>» vamato»a vto prrsUÍB at*<n*»a. a»m |w(* vkKi lfciv« •>!»#<»». I'*1* iktfcfta »i alflfci* fcrc««u« 1 UnfcfNU nrl fcv( »ft vttnjfl vl* Irft vi»»tt I U«ifl<«tt»uM y(V camarUvtt »»b !•»(> *r fc>l <»(>* * fcvl »- C»NuNfc*|iV'M«|Jfcl»tt Ttrfci «Btt- N.Soouftubl* I »»»«r, fcfcl kirvtiUfli x* *tt vb» vloa fttoíl- uvvfc fcafcvtuúngit (>rU vuvov i»>l. TtaiiN* v*tt>r »«<» *»«( *• t*M« «< » *u«oufc»fl«M. « *«rtoT ttitft iv* blaft « Uufcat fcftKNNt ttfcft* tlirrllvijttioa fcacniara. ví>a fc«>» aftki (Ctotu kvu rt tkU »ncaft *n klía m fljfc bvtraifl uuoiond. «*<<«■ maivjfcklto(«r itkwr >.» fcvia Uivanfcfl. »*tn n« » )<n4 i „Timinn I sparlfötum” Alhugasemd við grein Svarthöfða Svlk að lelðarlokum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.