Vísir - 08.05.1981, Side 17

Vísir - 08.05.1981, Side 17
16 VÍSIR Föstudagur 8. maí 1981 Föstudagur 8. mal 1981 VÍSIR Eins og sá sem valdift hefur. Textl: Sigupjon vaidlmarsson Myndlr: Emíi Þðr Slgurðsson Voriö I skjöli viö (Jtvegsbankann. I lelt ao vorlnu Samkvæmt almanakinu er sumariö komið, en ennþá klæðast menn í mokkafrakk- ana og hettuúlpurnar þegar þeir þurfa að hlaupa á millihúsa. Síðustu tvo daga hef- ur sólin þó skinið og komið hitamælunum vel upp fyrir frostmarkið og út um glugga séðer jafnvel örlítið hlýlegt úti. Þess vegna fórum við Emil Ijósmyndari út að leita að vorinu. Stutt frá þar sem ólafur smiöar sumarhúsin, voru menn aö flytja steina, af öllum stæröum, allt frá kornum uppi stórgrýti, úti sjó. Þeir höföu búiö til stóran rana, nákvæmlega tiltekiö 194m á lengd. Full lengd á aö veröa 200 metrar og raninn á aö veröa út- skipunarbryggja fyrir oliuskipin, sem flytja olíu út á land. Verktak-, inn er Sveinbjörn Runólfsson sf.,* en þaö var Sveinn Fjeldsted, sem leiddi okkur i sannleikann um til- gang þessara athafna og sagöi aö þeir mundu skila af sér verkinu I næsta mánuöi. Merkilegir þessir sjó- menn Viö héldum áfram aö leita aö vormerkjum og vitandi þaö, aö auk kriunnar eru fá öruggari vor- merki i Reykjavik en trillukarlar aö gera klárt hjá sér, fórum viö aö leita aö þeim. Viö fundum Pétur Sigurösson stýrimann hjá Eimskip i sex mánaöa frii, þar sem hann var aö dútla viö Helgu Péturs RE-88. Eiginlega ætlaöi hann aö vera kominn á flot fyrir löngu, en eig- andi Helgu Péturs RE-88 lær- brotnaöi fyrir nokkru og þá fór allt úr skoröum og nú gerir Pétur ráö fyrir aö komast á sjóinn eftir um þaö bil 10 daga. Hann ætlar á skak, þvi hann ætlar aö breyta svolitiö til eftir 15 ára starf um borö hjá Eimskip. Merkilegt meö þessa sjómenn. Þegar þeir taka sér fri og vilja breyta til, fara þeir um borð i annaö skip og halda áfram á sjón- um. Hafdisirnar hljóta aö kveöa þeim ómótstæöilega söngva. Einsog Björn i Brekku- koti Þaö er varla hægt aö fara út á Granda, án þess aö koma viö á bryggjunum. A einni bryggjunni voru tveir sjómenn aö þvo lestar- borö úr Hafborginni. Þeir voru hinir bröttustu og sögöust vera meö átta trossur i sjó. Annar sagöi reyndar aö hinn væri búinn að vera viku um borö — og allan timann rakur — og hann væri mikíll happafengur, þvi þaö heföi verið bullandi fiskiri alla vikuna. Hinn staðfesti söguna og bætti við að hann heföi veriö ritstjóri tveggja blaöa, þegar hann var i skóla meö Jóni Birgi, sem skrifar sakamálasögur, en skammast min ekkert fyrir aö þvo lestarborö núna. Og siöan sagöi hann okkur hvaö félagi hans ætti gott, hann lifði I anda Björns i Brekkukoti. Eftir vertiðina mundi hann fara austur, þar sem hann ætti trillu á sjó og konu I landi og mundi lifa þar töfrandi lifi i sumar. í grásleppukarlaleik Þegar Björn i Brekkukoti var nefndur varö okkur ljóst aö viö gátum ekki sleppt aö lita eftir vorboöanum viö Ægissiöuna, grá- sleppukörlunum. Viö fundum enga grásleppu- karla viö Ægissiöuna, bátarnir voru i uppsátrum. Kannski róa karlarnir ekki I svona kulda- strekkingi. Þaö var þó engan veg- inn liflaust i kringum naustin þótt karlarnir væru þar ekki. Þrir ungir vesturbæingar, sem kannski hafa lokið fyrsta áratug ævi sinnar, sátu á steinum og kubbum og röbbuöu saman eins og alvöru trillukarlar. Ég er sannfæröur um aö þar sem þeir sátu þarna og röbbuöu i skjóli við einn bátinn, voru þeir ákveönir I að veröa grásleppukarlar þegar þeir veröa stórir. Og einn, nokkr- um árum eldri, hallaöi sér uppaö skúr, á móti sólinni, og virtist biöa þess aö einhver kæmi að kaupa signa grásleppu. Þetta dýrðlega ekkert Og svo voru þaö fuglarnir. Viö bátana og skúrana vöppuöu endur og hænsn og áttu annrikt viö öflun fæöunnar, nema haninn, sem stjórnaöi sinum hóp, fór hratt yf- ir, stoppaði og reigöi sig, og leit i kringum sig eins og sá sem valdið hefur. En niöri I flæöarmálinu voru fleygari fuglar, sjálfsagt einnig i fæöuöflun. Þeir svifu á breiöum vængjum sinum og minntu á frægan frænda sinn, Jónatan Livingstone Mav. Næst lá leiöin niöur aö tjörn. A dyrahellunni viö Iönó sat ung stúlka og las Laxdælu, tvær ung- meyjar sátu frammi á tjarnar- bakkanum og stungu saman nefj- um, sennilega um þetta dýrölega ekkert, sem er svo afskaplega heillandi, sérstaklega þegar maö- ur er ungur og skynjar vorkom- una. Skammt frá þeim sat kona, ekki alveg eins ung, og tók mynd- ir af öndunum. Og endurnar böö- uöu sig og syntu af mikilli ákefö. örstutt frá landi stóöu tveir ljótir staurar uppúr tjörninni okkar og særöu augaö. Einhverskonar snápar Viö gátum ekki hætt aö leita aö vorinu, fyrr en viö höföum komið við á Austurvelli og i Austur-# stræti. Viö bakdyrnar á Alþingis* húsinu stóöu þrir ungir menn og biöu þess aö fá aö vita hvort þeir fengju að fara á áheyrendapalla og taka myndir af þinginu. Þeir sögöust sko ekki vera neinir blaöasnápar, en neituöu að segja okkur hvers konar snápar þeir væru. A Austurvelli sátu gamlir menn á bekk og röbbuöu ekki siö- ur innilega en ungmeyjarnar á tjarnarbakkanum, og i göngugöt- unni sat fólk I skjóli Útvegsbank- ans og sólaði sig. Og ráðherrann hljóp Við gengum til baka yfir Austurvöllinn og niöur aö tjörn, þar sem bilinn beiö okkar. Sem viö nálguöumst þinghúsiö kemur landbúnaöarráöherra út úr þing- húsinu og fór mikinn. Hann stefndi á Þórshamar og hljóp þar upp tröppurnar. Þa áló klukkan I Dómkirkjunni þrjú. Viö leituöum ekki lengur.' Tryllukarl aö gera klárt, ung stúlka aö lesa Laxdælu á leik- húsströppum, ungir strákar I grá- sleppuleik, gamlir menn aö ræða lifiö á bekkjum á Austurvelli og landbúnaöarráöherra á hlaupum voru nægileg vormerki. Vorið hlýtur aö vera komiö og viö brett- um niður frakkakragana. SV Ung stiílka að lesa Laxdælu á leikhúsströppum. Og stungu saman nefjum. Viökomumstfljótlega aö þvi aö voriö sem við sáum út um glugg- ana var blekking, þaö var bara fjandi kalt úti. En það var búiö aö ákveöa aö gera vordeginum skil i opnunni, svo viö brettum upp kragana og létum okkur hafa það aö fara út úr bílnum stund og stund i senn. Alltaf svo léttur og hress Viö byrjuöum á þvi að fara út i örfirisey, þar sem viö hittum hann Ólaf Guömundsson, sem smiöar þar sumarhús undir beru lofti árið um kring. Hann var auð- vitaö á sinum staö viö smiöar og sagöi okkur aö þetta væri ágætis- vinna og hann heföi sæmileg verkamannalaun útúr þessu krafsi. En þaö er auövelt aö svikja undan skatti I svona starfi, staöfesti Ólafur, en viö megum ekki undir neinum kringumstæö- um gefa I skyn aö hann geri þaö, og þaö dettur okkur auövitaö ekki i hug. Og Ólafur hló, hann er lika alltaf svo léttur og hress. Viö spuröum hvaö húsin hans kostuöu. „Sko, ég var aö afhenda þetta um daginn, hann á þab hann Gylfi okkar hérna f rannsóknar- lögreglunni, og þaö kostaöi rúm 70 þúsund. Hann er nú að innrétta þaö og ég rétti honum hjálpar- hönd viö það fyrir ekki neitt. Nei, hvaö heiduröu aö ég sé aö taka fyrir þaö. I fyrra skakkaði á þriöju milljón á veröinu hjá mér og þessum sem framleiöa á finan hátt.” Hann Heimir á kranan- um er stórmenni Og áöur en viö kvöddum Ólaf sagðist hann smiöa svona þrjú hús á ári, hann ætti tólf nöfn á biö- lista siöan i fyrra og þaö væri ekki útilokaö aö við gætum fengið hús hjá sér eftir fjögur ár. Aö allra siöustu sagöi hann okk- ur aö þaö hefði veriö hann Heimir hérna á krananum, sem heföi gert þessi djúpu og ljótu hjólför, „hann er stórmenni,” útskýröi Ólafur. ^ . ? „Hann á þaö hann Gylfi okkar hérna...” sagbi ólafur sumarhúsa- smiður. Þeir voru að þvo lestarborð. Þeir voru að henda grjóti I sjóinn. Þá sló klukkan þrjú.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.