Vísir - 08.05.1981, Page 7
Föstudagur'g. maiíl981
7
SKAGAMENN EHU
MARKSJEKNASTIR
„Munum bera frairii
harðorö mótmæin
- segir Erlingur Jóhannesson, lormaður sundsambands íslands
,,Viö munum að sjálfsögðu
bera fram harðorð mótmæli á
Norðurlandaþinginu sem verð-
ur haldið hér þrátt fyrir að mót-
ið fari ekki fram”, sagði Erling-
ur Jóhannesson, formaður
Sundsambands Islands, i sam-
tali við Visi i gær, en nú mun
liggja ljóst fyrir að ekkert verð-
ur af Norðurlandamótinu, sem
fram átti að fara hér á næst-
unni. Hinar Norðurlandaþjóð-
irnar bera þvi við að það sé svo
dýrt að senda keppendur hing-
að.
,,Það hefur verið hreyfing i
þessa átt að undanförnu. Ég
held að ástæðan sé sú að þjóð-
irnar álita Norðurlandamótið
ekki lengur nægilega stórt mót
til þess að þaö borgi sig að
leggja út i þennan kostnað
vegna þess. Sviar eru til dæmis
komnir þaö langt framúr öðrum
Norðurlandaþjóðum og jafnvel
Norðmenn að ég hele að það sé
hin raunverulega ástæða” sagði
Erlingur.
— Finnst þér ástæða til þess
að við sendum keppendur á
þetta mót til Norðurlanda annað
hvort ár þegar þessar þjóðir sjá
sér ekki fært að mæta hér á 10
ára fresti og bera við fjárskorti?
,,Við eigum undir högg að
sækja varðandi erlend sam-
skipti, við höfum það litil fjár-
ráð. Það er þá spurning um
hvert við eigum að snúa okkur.
Annars hefur stjórn Sundsam-
bandsins ekki fjallað itarlega
um þetta mál og ég vil þvi ekki
fara nánar út i það að sinni”
sagði Erlingur.
gk-.
_________________________________I
Fyrsta opna
golfmótið á
Hvaleyrinni
Kylfingar eru komnir á stjá á
golfvöllum landsins, flestum
a.m.k. og um helgina veröur
fyrstu opna mótið hjá Golf-
klúbbnum Keili á Hvaleyrarholti.
Það er Finlux-keppnin og verða
leiknar 18 holur meö 7/8 forgjöf
svokölluð punktakeppni. Veitt
verða þrenn verðlaun, sem eru
stereoútvarps- og kasettutæki.
Auk þess verður 26” litsjónvarps-
tæki i verölaun, takist einhverj-
um að fara holu i höggi á 5. braut.
Verði veður gott á laugardag
þegar keppnin fer fram er ætlunin
að sýna beint á sjónvarpsskermi
það sem fram fer úti á vellinum,
og einnig verða sýndar golf-
myndir frá keppnum erlendis.
gk—•
Ármenningar gangast á
laugardaginn fyrir opnu júdómóti
i Kennaraháskólanum, og hefst
það kl. 14. Þetta er „Armanns-
mótið” svokallaða og er það nú i
fyrsta skipti opiö þátttakendum
úr öðrum félögum. Keppt veröur i
opnum flokki karla, kvennaflokki
og unglingaflokki og drengja-
flokkum.
A mótinu veröur sú nýbreytni
viðhöfð að kynntar verða aðrar
iþróttagreinar, og er þar um að
ræða gllmu, lyftingar og fimleika.
Munu þekktir iþróttamenn úr
þessum greinum sjá um þá kynn-
ingu.
Þá munu júdómenn og glimu-
menn bregða á leik og bera
saman þessar tvær iþrótta-
greinar sem eiga sér mjög ólikan
uppruna og sýnd verða hliðstæð
brögö og tækni úr þessum grein-
um. gk—.
| Kendall til;
; Everton...;
I Blackburn gaf i gærkvöldil
I framkvæmdastjóra sinum —|
| M.C. Howard Kendall, leyfi tilj
I að ræða við forráðamenn Ever-|
| ton, sem ráku Gordon Lee i|
1 fyrradag, eins og Visir sagði frá '
I I gær.
BILLY BOND... fyrirliði i
* West Ham, hefur tekið sæti Tre-"
|vor Cherry hjá Leeds i enska |
■ landsliðshópnum. Cherry er aö i
'fara I uppskurð á fæti.
L___________________~sos I • Sigurlás Þorleifsson.
ARMANN HELDUR
..JÚDÚHÁTfO"
einn útvalinn
Hver verður „Markakðngur isiands” 1981?
Margir eru kallaðir - en
Markakóngar frá 1955
Visir hefur tekið saman, hverjir hafa orðið
markakóngar 1. deildarkeppninnar frá
deildarskiptingunni 1955. Þeir leikmenn sem
hafa skorað flest mörkin eru þessir:
l955:Þórður Þóröarss. Akranes.......... 7
Þórður Jónss. Akranes.............. 7
Rikharður Jónss. Akranes........... 7
1956: Þórður Þórðarss, Akranes.......... 6
1957: Þórður Þórðarss, Akranes..........'6
i958Þórður Þórðarss, Akranes...........11
Þórður náði þarna þeim frækilega árangri,
að skora 11 mörk i aðeins 5 leikjum.
i959:Þórólfur Beck, KR.................11
I960:lngvar Eh'ass, Akranes............15
Þórólfur Beck, KR..................15
1961 -.Þórólf ur Beck, KR..............16
I962:lngvar Eliass, Akranes............11
l963:SkúliHákonars, Akranes............10
i964:EyleifurHafsteinss, Akranes.......10
i965:Baldvin Baldvinss, KR.............10
1966: Jón Jóhannss, Keflavik........... 8
i967:Hermann Gunnarss, Val.............12
1968: Helgi Númas, Fram................ 8
Kári Ámas., Akureyri............... 8
ÓlafurLáruss, KR................... 8
i969:MatthiasHallgrimss, Akranes....... 9
i970:Hermann Gunnarss, Akureyri........14
l97i:Steinar Jóhannss, Keflavik........12
i972:Tómas Pálss, Vestm .ey............15
i973:Hermann Gunnarss, Val.............17
i974:Teitur Þórðarss, Akranes ......... 9
l975:Matthias Hallgrimss, Akranes......10
1976:Ingi Björn Albertss, Val..........16
l977:PéturPéturss, Akranesi............16
l978:Pétur Péturss, Akranesi...........19
l979:Sigurlás Þorleifss, Vikingi.......10
l980:Matthias Hallgrimss. Val..........15
Af þessu má sjá að leikmenn frá Akranesi
hafa verið marksælustu knattspyrnumenn
íslands. Feðgar hafa orðið marka-
kóngar. — Þóröur Þórðarson og sonur
hans — Teitur.
Bræður hafa orðið markakóngar — Jón og
Steinar Jóhannssynir frá Keflavik og þeir
Þórður og Rikharður Jónssynir frá Akranesi.
— SOS
Baráttan verður hðrð um hina eltirsóttu nafnhót
Baráttan um tslands-
meistaratitilinn I knattspyrnu
hefst á laugardaginn á
Melavellinum — þá mætast
Framarar og Eyjamenn. Þá
hefst einnig kapphlaupiö um
hinn eftirsótta titil .„Marka-
kóngur tslands 1981”. Margir
verða kallaðir i þeirri baráttu,
en einn verður útnefndur.
Gamla kempan Matthias Hall-
grimsson, mibherji Valsmanna,
varð markhæsti leikmaðurinn i
1. deildarkeppninni 1980 — þá
skoraði hann 15 mörk.
Matthias hafði tvisvar áður
oröið „Markakóngur” — með
Skagamönnum 1969 og 1975.
Matti hefur ekki verib á skot-
skónum i Reykjavikurmótinu —
þrátt fyrir það veröur hann
örugglega með i baráttunni um
hinn eftirsótta titil i sumar.
MATTHtAS....er mjög
útsjónarsamur leikmaður, sem
hefur fallið vel inn i sóknarleik
Valsmanna. Hann er mark-
heppinn, og sækir stift að mark-
vörðum.
SIGURLAS ÞORLEIFS-
SON..frá Vestmannaeyjum,
mun örugglega hrella mark-
verði eins og undanfarin ár,
með markásókn sinni og krafti.
Hann er þekktur fyrir aö þefa
uppi marktækifæri og getur
skoraö alls staöar i vitateign-
um.
JÓN EINARSSON...hinn
sprettharði leikmaður
Breiðabliks, sem skoraöi 6 mörk
i Litlu-bikarkeppninni, veröur
tvimælalaust i hópi markhæstu
manna. Jón mun gera varnar-
mönnum lifið leitt, með hraöa
sinum.
• Matthias Hallgrimsson
Verður það Pétur Ormslev 1. deildarkeppninni s.l. sumar
sem skorar fyrsta markiö i er hann sendi knöttinn í mark
tslandsmótinu i knattspyrnu Skagamanna af stuttu færi á 37.
1981, þegar Fram og ÍBV opna min. Pétur er i hópi marka-
keppnina i 1. deild á Melavellin- hæstu leikmanna okkar og nú er
um á tnorgun kl. 14? að sjá hvort hann endurtekur
afrekiö frá i fyrra og skorar
Pétur skoraði fyrsta ntarkið i fyrsta mark islandsmótsins. • Pétur Ormslev
Vikingurinn efnilegi, LARUS
GUÐMUNDSSON verður einnig
með I baráttunni ásamt fyrrum
félaga hans hjá KA — HINRIKI
ÞóRHALLSSYNI Eyjamaöur-
inn TÓMAS PALSSON hjá FH
og Framarinn PÉTUR ORM-
SLEV, ásamt KR-ingnum ÓSK-
ARI INGIMUNDARSYNI, sem
var markhæstur i 2. deildar-
keppninni 1980, eiga einnig eftir
aö hrella markverði. ,
Það verbur örugglega gaman
að fylgjast með baráttunni um
nafnbótina „Markakóngur
Islands 1981”.
— SOS.
SKorar Pétur
fyrsla markio?