Vísir - 08.05.1981, Qupperneq 27
Föstudagtir '8. mal 1981
vtsm
dánarfregnir
Siguröur Vil-
hjálmsson
Siguröur Vilhjálmsson frá Nes-
kaupstaö lést 28. april s.l. Hann
fæddist 1. aprll 1914. Foreldrar
hans voru hjónin Kristln
Arnadótir og Vilhjálmur
Stefánsson. Siguröur stundaöi
nám viö Héraösskólann á
Laugarvatni. Siguröur byrjaöi
ungur aö stunda sjóinn. Fyrst
réri hann á bátum og togurum,
um tlma viö eigin útgerö, en I 25
ár starfaöi hann á netaverkstæöi
bróöur slns. Siguröur kvæntist
aldrei, átti heimili hjá Þorbjörgu
systur sinni og manni hennar Jóni
Einarssyni. Siguröur veröur jarö-
sunginn I dag 8. mal, frá Norö-
fjaröarkirkju.
1950 giftist hún Steinari Björns-
syni sem þá var aö hefja nám I
lyfjafræöi og bjuggu þau i Kaup-
mannahöfn I nokkur ár. Þau
eugnuöust fimm börn. Steinar
geröist lyfsali á Neskaupstaö .
Hann lést árið 1967. Vigdls fluttist
til Reykjavíkur og starfaöi viö
ýmis verslunar- og þjónustustörf.
Hún veröur jarösungin I dag, 8.
mai frá Hallgrimskirkju kl. 13.30.
voru Maria Erlendsdóttir og
Magnús Jónsson. Haraldur geröi
sjómennsku aö ævistarfi. Ariö
1948 kvæntist hann eftirlifandi
eiginkonu sinni Guöbjörgu
Einarsdóttur og eignuöust þau
fjögur börn, og auk þess ólu þau
upp son Guöbjargar. Haraldur
verður jarösunginn i dag, 8. mai
frá Fossvogskirkju kl. 13.30.
Jón Kristinn
Kristjánsson
Jón Kristinn Kristjánsson lést
2. mai s.l. Hann fæddist 21. júli
19261 Hafnarfiröi. Foreldrar hans
voru Þóra Guölaug Jónsdottir og
Kristján Benediktsson. Haraldur
vann I nokkur ár i Vélsmiöju
Hafnarfjaröar, en áriö 1956 réöist
hann sem bifreiöastjóri til Varn-
arliösins á Keflavikurflugvelli og
starfaöi þar óslitiö til dauöadags.
Ariö 1947 kvæntist hann eftirlif-
andi eiginkonu sinni Rósu Ingi-
björgu Jafetsdóttur og eignuöust
þau sex börn. Jón veröur jarö-
sunginn I dag, 8. mai frá Hafnar-
fjaröarkirkju kl. 14.00.
Asta Þorgrlms-
dóttir.
Asta Þorgrimsdóttirlést 1. mai
s.l. Hún fæddist 3. febrúar 1909 i
Reykjavik. Foreldrar hennar
voru Sigurbjörg Illugadóttir og
Þorgrimur Jónsson. Asta var
þrjá vetur I Kvennaskóla Reykja-
vikur, en læröi siöan hatta- og
skermagerö og starfaöi viö þá
iön. Asta var ein af stofnendum
Kvenskátafélags Reykjavikur.
Ariö 1934 giftist hún eftirlifandi
manni slnum, Erlendi Jóhanns-
syni. Þau eignuðust þrjá syni.
Asta veröur jarösungin I dag, 8.
mai frá Dómkirkjunni.
Vigdls Sigurö-
ardóttir
Vigdls Siguröardóttir lést 3.
mai s.l. Hún fæddist 21. desember
1920 aö Oxi I Húnaþingi. Foreldr-
ar hennar voru Þuriöur Siguröar-
dóttir og Siguröur Jónsson frá
öxi. Vigdis stundaöi nám viö
Kvennaskólann á Blönduósi og
fluttist siöan til Reykjavikur og
starfaði viö verslunarstörf. Ariö
ýmlslegt
Haraldur
Magnússon
Haraldur Magnússon lést 29.
april s.l. Hann fæddist 7. ágúst
1926 á Siglufiröi. Foreldrar hans
Kvenfélag Bústaöasóknar
Heldur fund mánud. 11. mai n.k.
kl. 20.30 í safnaðarheimilinu.
Kvenfélag Garðabæjar kemur i
heimsókn.
Tapaö
Blá bikinibaðföt, vafin inn i stórt
handklæði, gultog rautt á lit, töp-
uðust föstudaginn 24. april á leið
frá Laugardalslauginni að Hrisa-
teig. Finnandi vinsamlegast
hringi i' sima 31028.
Atthagafélag Standamanna I
Reykjavlk
heldur vorfagnaö I Domus Med-
ica laugard. 9. mai kl. 21.00. Allur
ágóöi rennur til sumarhúss félags-
ins.
Kvenfélag Neskirkju
Kaffisala og basar félagsins verð-
ur haldinn I safnaðarheimilinu
sunnud. 10. mai að lokinni guðs-
þjónustu,sem hefst kl. 14. Tekið á
mótikökum og munum frá kl. 11
sama dag.
Bústaðasókn
Félagsstarf aldraðra I sókninni
efnir til skemmtiferðar n.k.
laugard. 9. mai. Ekið verður um I
Alftanes og Bessastaðakirkja j
heimsótt, skoðuð verður handa-
vinnusýniog félagsstarf aldraðra
i Kópavogi. Lagt verður af stað
frá BUstaðakirkju kl. 13.00.
útivistarferðir
Sunnud. 10.5 kl. 13
Strandganga, steinaleit v. Hval-
fjörð. Verð 50 kr. fritt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá B.S.I.
vestanverðu. Eggjaleit og
Skarðsheiði frestað! Tindafjöll
um næstu helgi.
Otivist,
Feröafélag Islands
Dagsferðir sunnudaginn 10. mai:
1. kl. 10 Fuglaskoðunarferð um
Miðnes — og Hafnaberg. Leiðsög-
umenn: Erling Ólafsson, liffræð-
ingur og Grétar Eiriksson. Verð
kr. 70,-Ath. aðhafa með sjónauka
og fuglabók AB.
2. kl. 10 Búrfell (612 m) i Þjórsár-
dal. Fararstjóri: Hjalti Krist-
geirsson. Verð kr. 80.-
3. kl. 13 Straumsvík — Hvassa-
hraun. Fararstjóri: Guðrún
Þórðardóttir. Verð 30.-.
Farið frá Umferðamiðstöðinni
austanmegin. Farm. v/bll.
Ferðafélag Islands.
(Smáauglvsingar — simi 86611
J
Hljómtæki
ODO
»*» »o
Til sölu nvlegur
JVC, Ax5 Super A, 2x70 sinwött
magnari verð kr. 5.200. — kostar
nýr kr. 6.200. — einnig
Transcriptor plötuspilari. verð
kr. 2000. —Uppl. i sima 31070 e.kl.
17.
| Litið notuö
Binatone sambyggö hljómfl. tæki,
samstæöa „Union Center” meö
öllu til sölu. Gott verö ef samiö er
strax. Uppl. i sima 42461.
SANYO „vasa—disco”.
Það er óskadraumur allra ungl-
inga i dag. „Vasa-disco er litið
segulbandstæki, hljómgæðin úr
heyrnartólunum eru stórkostleg.
Verð aðeins kr. 1.795.- Gunnar As-
geirsson hf. Suðurlandsbraut 16,
simi 35200.
Sportmarkaðurinn
50 auglýsir:
Hjá okkur er endaiaus
GrenSásvegl
hljóm
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum,
tegundum hijómtækja. Hölum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiðsluskilmárar- viö
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga "kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfuþönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Hljóðfæri
Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum.fullkomið orgelverk-
stæði.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi
13003.
REIÐHJÓLAÚRVALIÐ
ER í MARKINU
Suðurlandsbraut 30 simi 35320
Barnahjól með hjálpardekkjum
verð frá kr.465.-
10 gira hjól verð frá kr. 1.925.-
Gamaldags fullorðinshjól verð
frá kr. 1.580.-
Tökum ný
og notuð reiðhjól i umboðssölu,
einnig kerrur barnavagna o.fl.
Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi
45366.
Hjól-vagnar
Sportmarkaðurinn Gr.ensásvegi
50 auglýsir:
Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur.
ódýr tékknesk barnahjól með
hjálpardekkjum fyrir 5—8 ára.
Einnig fjölskylduhjól, DBS, gíra-
laus, DBS 5 gira, DBS 10 gira.
Ath. tökum vel meö farin notuð
hjól í umboðssölu. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50,
simi 31290.
Verslun
BOSPORT auglýsir:
strigaskór nr. 28-40 frá kr. 45.-
æfingaskór nr. 28-46 frá kl. 110.-
takkaskór nr. 30-46 frá kr. 150.-
Búsport
Arnarbakka slmi 76670
Fellagöröum simi 73070.
PÍZ
BUN
Takið Pitz-Buin með i sumarleyf-
ið.
Verið brúnn án bruna með Piz-
Buin. Fæst i apótekum og snyrti-
vöruverslunum um land allt.
Heildsala simi 37442.
Havana auglýsir:
Sófasett i rokókóstil, blómasúlur
margar tegundir, simaborð og
sófaborð með marmaraplötu.
Havana Torfufelli 24, simi 77223.
SÖLUTURNINN HATEIGSVEGI
52
Verslið inni. Opið alla daga frá kl.
9-23.30. ískalt öl og gosdrykkir.
Kaupum tómu glerin.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan
heldur áfram. Kjarabókatilboö-
iöáfram I fullu gildi. Aörar bækur
á hagstæöu veröi. Ofannefnt
kjarabókatilboö gildir aöeins til l.
júli. Bókaafgreiösla kl. 4-7 alla
daga uns annaö veröur ákveöiö.
Simi 18768.
Barnahúsgögn og leiktæki.
Barnastólar fyrir börn á aldrin-
um 1-12 ára.
Barnaborö þrjár gerðir.
Allar vörur seldar á framleiöslu-
verði.
Sendum i póstkröfu.
Húsgagnavinnustofa Guðm. ó.
Eggertssonar, Heiðargerði 76,
simi 35653.
| Plastgler
Giært og litaö plastgler undir
skrifborösstóla, i handriö, sem
rúöugler og margt fleira. Akryl-
plastgler hefur gljáa eins og gler
og allt aö 17 faldan styrkleika
venjulegs glers.
Nýborg hf.
Armúla 23, simi 82140.
Ljósmyndun
Konica Autoreflex
T3 til sölu ásamt aukalinsum
135mm og 28 mm. A sama stað
fæst gefins kettlingur. Uppl. i
sima 40988.
j Fyrir ungbörn
Barnakerrur
Sérstaklega handhægar liprar og
fyrirferöalitlar, meö sólskyggni á
ótrúlega góðu verði, eða kr. 650.,
Ingvar Helgason, Vonarlandi
v/Sogaveg simi 33560.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BILARYOVÖRNhf
Skeifunni 17
a 81390