Morgunblaðið - 02.04.2004, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 02.04.2004, Qupperneq 27
AUSTURLAND MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004 27 Fjarðabyggð | Fjarðabyggð hefur óskað eftir hönnuðum til að hanna nýja 25 metra langa útisundlaug á Eskifirði. Um er að ræða útlitshönnun, burðarvirki, lagnir og búnað, raf- lagnir og stýringar. Byggingin á að standa sjálfstæð við núverandi íþróttavöll á Eski- firði, um kílómetra frá vinnsluholu nýrrar hitaveitu sem miðla mun vatni í laugina. Horft er til þess möguleika að húsið, eða þak þess, geti nýst sem áhorfendastúka við knattspyrnuvöllinn. Stefnt er að því að taka laugina á Eskifirði í notkun fyrir árslok 2005. Morgunblaðið/Helgi Garðarsson Eskifjörður : Fjarðabyggð leitar nú að lunknum hönnuði að nýrri úti- sundlaug í bænum. Leita sundlaug- arhönnuðar Myndlist | Á morgun opnar Mynd- listarfélag Fljótsdalshéraðs samsýn- ingu félagsmanna í Flugstöðinni á Egilsstöðum. Fjölmörg verk verða á sýningunni og fjölbreytt að vanda. Sýningin verður opnuð kl. 15. Molinn | Aðalfundur Kaupfélags Héraðsbúa sem haldinn var fyrir skömmu, samþykkti að fela stjórn og kaupfélagsstjóra að hefja aftur viðræður við undirbúningsfélag verslunar- og þjónustumiðstöðv- arinnar Molans á Reyðarfirði. Upp úr viðræðum þessara aðila slitnaði þegar kaupfélagið ákvað að hag- kvæmara væri fyrir félagið að reisa sjálft húsnæði undir matvöruverslun annars staðar í bænum. Leggja á upp með tilboð sem kaupfélagsmenn gerðu undirbúningsfélagi Molans og hljóðaði upp á um 110 milljónir króna. Mun um 25 milljónir hafa borið í milli aðila þegar viðræðum var slitið.       Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.                    ! "  #         ! "     $     $%   # &  "  ' ( $  $)   *  +         *  ,  ( #!                 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.