Morgunblaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 29
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004 29 Sauðárkrókur | Nemendur 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki gerðu sér lítið fyrir og gáfu út geisla- disk með lögunum sem þau sungu úr söngleiknum Jesus Christ Super- star. Söngleikurinn var frumsýndur fyrir fullu húsi í félagsheimilinu Bif- röst á miðvikudagskvöld, í tengslum við árshátíð unglingastigsins. Tvær sýningar voru í gær og tvær verða í Bifröst í kvöld, kl. 17 og 20. Auk söngleiksins eru 8. og 9. bekkur með leikþætti og söng á árshátíðinni, sem er með þeim umfangsmestu í sögu skólans. Allur ágóði af miðasölu á árshátíð- ina og sölu geisladisksins rennur í ferðasjóð 10. bekkjar, sem fer í vor til Köge í Danmörku. Er það sjötta árið í röð sem 10. bekkur Árskóla heimsækir jafnaldra sína og fjöl- skyldur þeirra í hinum danska vina- bæ Sauðárkróks. Leikstjóri söngleiksins um Jesú Krist er Guðbrandur Ægir Ás- björnsson, sem einnig samdi dansa ásamt Loga Vígþórssyni. Marian Sorenil Lasarz, öðru nafni Sorin, sá um tónlistina í verkinu og aðstoðaði ásamt fleirum við útgáfu geisladisksins. Nemendur í 10. bekk eru alls 50 og sjá þeir sjálfir um bún- inga, sviðsmynd, lýsingu og hljóð í uppfærslunni um frelsarann. Söngleikur í Árskóla á geisladisk Ljósmynd/Sveinbjörn J. Ásgrímsson Kristur á Króknum: Nemendur í Árskóla flytja atriði úr söngleiknum. SMS tónar og tákn ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára. tryggvagata 16 sími 551 1808 www.mamimo.is fallegar fe rminga rg ja f i r HVERFISGÖTU 6 101 REYKJAVÍK SÍMI 562 2862 Mazda3er vel búinn og kraftmikill bíll sem flú ver›ur a› sko›a. Opi› frá kl. 12-16 laugardaga Aukahlutir á mynd: álfelgur og vindskei› á afturhlera B ÍL L ÁR SIN S Í EVRÓPU 200 4 H im in n o g h a f Mazda3 T 1,6 l kostar a›eins1.795.000 kr. Bíll ársins í Danmörku, Finnlandi og Tékklandi. Anna› sæti› í vali á bíl ársins í Evrópu ásamt V W Golf. Máta›u ver›launasæti›!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.