Morgunblaðið - 02.04.2004, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 02.04.2004, Qupperneq 37
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004 37 FYRSTA einkasýning Gjörningaklúbbsins stend- ur nú yfir í New York, í galleríinu Jack the Pelic- an Presents í Williamsburg í Brooklyn. Opnun sýningarinnar sl. föstudagskvöld var mjög vel sótt auk þess sem á annað hundrað manns sóttu gjörn- ing sem fluttur var á sunnudeginum. Þær Sigrún Hrólfsdóttir, Jóní Jónsdóttir og Eirún Sigurðardóttir skáluðu í kampavíni undir stóru eikartré í almenningsgarði í Williamsburg við sólsetur. Skömmu síðar reyndu þær með sér í kampavínsglasaþeytingi sem með vilja minnti á misheppnað fjölleikahússtriði. Áður hafði Gjörn- ingaklúbburinn leitað aftur á mið einna sinna fyrstu gjörninga. Íklæddar hvítum kabarettglan- skjólum með álfavængi á bakinu skiptust þær á kossum og hófust svo handa við að klippa vængina hver af annarri. Á meðan blóðlitaður vökvi rann í taumum niður eftir bökum þeirra feldu þær tár, í senn sorgar og gleði, yfir umskiptunum sem voru að eiga sér stað. Frelsistákn Bandaríkjanna, örninn, svífur yfir sýningarsal gallerísins. Var hann útbúinn sér- staklega fyrir sýninguna en efniviðurinn er næl- onsokkar. Nýtt ljósmyndaverk lýsir óvissuferð pelsklæddra frúa út í náttúruna þar sem þær sitja m.a. sönglandi með kassagítar við varðeld. Virðast þær þó ekki hafa hætt sér lengra en að stíflunni uppi við Elliðaár. Annað ljósmyndaverk er heim- ild um gjörning þar sem kampavín, kavíar og andaglas koma við sögu. Þá er myndbands- upptaka af gjörningnum Takk, óði til fiskvinnslu- kvenna, leikið í innri sal gallerísins. Sýningu Gjörningaklúbbsins lýkur 25. apríl nk. Ein ljósmyndanna úr nýlegu verki Gjörningaklúbbsins. Innsetning á fyrstu einkasýningu Gjörningaklúbbsins í New York. Gjörningaklúbburinn í New York New York. Morgunblaðið. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 HEIMASTJÓRN 1904 Sýningin er unnin í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. www.thjodmenning.is Heimastjórn 1904 - sýning í Þjóðmenningarhúsinu. Opið alla daga frá kl. 11-17 Bíldshöfða 8, sími 562 1055 Afsakið! Þetta var aprílgabb Erum samt fluttir Kíkið á slóðina www.guffi.is og leitið að bíl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.