Vísir - 29.06.1981, Side 2

Vísir - 29.06.1981, Side 2
,2 ; Hvaða yoghurt er best? Þórdís Fri&biófsdóttir, 5 ára:^ „Ég boröa aldrei yoghurt og aldrei skyr” Esther Þorsteinsdóttir, 7 ára: „Appelsinuyoghurt og bláberja- skyr lika” Daníel Þorsteinsson 5 ára: „Mér finnst jaröaberjabragö best”. Guöny Amdis óskasdóttir, 10 ára: „JarBaberjabragö”. Drfía Siguröardóttir, 14 ára I unglingavinnunni: „Karamellu- og hnetuyoghurt”. VtSLR Mánudagur 29. júní 981 ii Splallað vlð Bolia Héðlnsson. afleyslngarmann hjá sjónvarpinu: stelni ð að stofna M siðran kralaiiokk - er hugsjón Bolla og ætiar hann að vlnna að hví innan Framsðknarflokksíns En einu sinni hefur ráöning fréttamanns viö Rikisútvarpiö vakiö upp mikinn úlfaþyt og var nú um aö ræöa starf afleysingar- manns á fréttastofu sjónvarps. Starfiö hlaut Boili Héöinsson en sem kunnugt er skiptist útvarps- ráö mjög I tvö horn um þaö hver hreppa skyldi hnossiö en útvarps- stjóri ræöur i starfiö. Bolli er i viötali dagsins. „Mérfinnst þetta mál hafa sýnt fram á vanhæfni útvarpsráös til aö f jaila um slik efni en ég held aö þaö veröi mjög til bóta aö setja á laggirnar nefnd, sem semji ein- hverjar viömiöunarreglur i þess- um efnum. Mér fyndist eölilegast aö útvarpsráö fengi i hendur lista yfir þá umsækjendur sem sækja um störf innan Rikisútvarpsins og taldir eru hæfir, og ráöið raöi þeim siöan upp i forgangsröð,” sagöi Bolli um umfjöllun útvarps- ráös. Bolli er Reykvikingur i húð og hár, fæddur i Hliöunum áriö 1954. Hann lauk stúdentsprófi úr eölis- fræöideild MH áriö 1974 og hélt siöan til Munster i Þýskalandi og hóf þar nám i þýsku og fjölmiöla- fræöum. Ariö eftir lá leiöin suöur til Munchen þar sem fjölmiöla- námiö hélt áfram en haustiö 1976 snerist honum skyndilega hugur og hélt hann þá aftur heim á Frón. Þar innritaöist Bolli I viö- skiptafræöideild Ht og hann er einmitt þessa dagana aö ljúka kandidatsritgerö frá deildinni þar sem hann brýtur veröbólguna blessaöa til mergjar. Bolli hefur á sumrum starfaö sem blaöamaöur viö Dagblaöiö allt frá stofnun þess og veturinn 1978 til 1979 tók hann sér fri frá námi og gegndi embætti formanns stúdentaráös Háskólans. „Annars hef ég lifað mjög reglusömu og vanabundnu lifi þannig aö ég get ekki sagt neinar krassandi sögur af sjálfum mér.” Nokkuö hefur verið rætt um pólitiskar skoðanir Bolla og ann- arra starfsmanna rikisfjölmiöl- anna og meöal annars vakti þaö athygli er Bolli lýsti þvi yfir aö hann væri framsóknarmaöur. ,,Ég er jafnaöar- og samvinnu- maöur og fram til þessa hef ég aðeins veriö flokksbundinn i ein- um flokki en þaö var frjálslyndis- flokkur Bjarna Guönasonar á sin- um tima. En aö undanförnu hef ég veriö aö hugsa mér til hreyfings og niðurstaðan hefur oröiö sú að ég ætla mér aö vinna aö þeirri hugsjón minni að sam- eina jafnaöarmenn og samvinnu- menn i einn stóran krataflokk. Þvi markmiöi mun ég vinna aö innan Framsóknarflokksins.” Siöasta sumar gekk Bolli i þaö heilaga og sú lukkulega var Asta Thoroddsen, hjúkrunarfræöslu- stjóri og eiga þau eins og hálfs árs gamlan son, Sverri, og 9 ára gamlan stjúpson, Einar Gunnar. Fristundum sinum ver Bolli i aö glugga I þjöömálaumræöu lands- manna og taka ljósmyndir. En hvaö meö nýja starfiö? „Mér hefur veriö tekiö mjög vel hér á sjónvarpinu en fyrstu dagarnir fara i aö kynnast vinnu- staönum og starfinu sem sliku. Ég kem eingöngu til með aö veröa i innlendum fréttum og væntan- lega mun ég birtast á skjánum þega sumarleyfi sjónvarpsins lýkur. Júlimánuöur fer hinsvegar I að ljúka viö ritgeröina og aö undirbúa mig eftir föngum undir hiö nýja starf”. Og hvað tekur við aö loknum þessum fimm mánuöum hjá sjón- varpinu? ”Ég ætla aö nota timann til aö leita mér aö framtiöarstarfi. Ætli Bolli Héöinsson lengst t.v. > Visismynd Þó. G. ég reyni ekki að finna mér góöa möppu einhverstaðar i kerfinu,” sagöi Bolli Héðinsson að lokum. —TT. sandkom j Buslað 1 Iðnó Hreinlætisaöstaban i Iönó mun trúlega vera meö þvi verra sem boöiö er uppá i íslenskum leik- húsum. Iiafa leikarar og aörir starfsmenn aögang aö einum stálvaski, þar sem þeir geta skolaö, af sérog má nærri geta hver örtrööin viö þaö vaskgrey er eftir 20-30 manna sýningar. En leikarar eru bjartsýnismenn og segjast ekki óttast neinn skort á þvottaaöstööu á næstunni. Kjallarinn, þar sem tittnefndur vaskur er leki nefnilega dulitiö, svo þeir geti átt von á Tjörninni inn á gólf hvenær sem er... Og þá veröi nú buslaö I Iönó. Prestkonur... Ýmisleg eru þau, vandamálin, sem koma upp meö breyttum siðum og venjum. Eitt slikt er nú á feröinni hjá Prest- kvennafélagi tslands, sem heldur upp á 25 ára afmæli sitt. Þangað er öilum prestkonum vita- skuld boöiö, en svo hefur Sr. Aubur Eir Vilhjálms- dóttir. oröiö aö hnýta aftan viö klausuna á boöskortunum ab eiginmenn presta væru lika velkomnir. Þeir eru nú orönir tveir, sem kunnugt er þvi sr. Auöur Eir og sr. Dalla Þóröar- dóttir, dóttir hennar, eru báöar þjónandi prestar. Nú er spurningin sú, hvort ekki þurfi aö breyta nafninu á félaginu til aö þaö spanni maka presta, af báöum kynjum. Sr. Dalla Þóröardóttir. ...og presimenn Þegar þetta „vanda- mál” varö lýöum ljóst, var Sr. Auður Eir spurö hvernig karlmennirnir f hennar fjölsky Idu hyggðust bregöast viö þvi. Auöur brást fljótt viö aö vanda og svarabi þvi til aö þeir myndu liklega ekki hafa hug á þvi aö ganga i prestkvennafé- lagiö. Hins vegar heföu þeir mikinn áhuga á prestekknasjóönum. Megrunar kúrlnn Benni kom alveg sár- hnugginn I vinnuna og var auövitaö strax spuröur hvaö væri aö. „Konan min er á spi- tala”. „Nú, hvers vegna”. „Þaö eru afleiöingar af megrunarkúr.” „Þoldi hún ekki megrunarlyfið?” „Jú, en hún fór út á svalir og fauk niöur af elleftu hæö”. ..Kulturlesl” í Kððen Nokkrir landar okkar I Kaupmannahöfn minntust 37 ára afmælis islenska lýöveldisins 17. júní siöastliöinn á heldur óvibkunnanlegan hátt, svo ekki sé meira sagt. Fagnaðurinn, sem nefndur er „kulturfest” i félagsbréfi íslendinga- félags-Námsmanna félags I Köben fór fram I Saltlageret, Gammel Kongevej. Sóttu hann einkum islenskir náms- menn, en einnig gestir hér að heiman, svo sem tvær islenskar hljóm- sveitir. Þegar „kultur- festen” stóð sem hæst, tók trom muleikari annarar hljómsveitar- innar sig til, sveipaöi um sig islenska fánanum og hóf ab „leika” fjall- konuna meö ýmsum 6- sæmilegum tilburöum. Aö þvi búnu tók hann fán- ann, henti honum i gólfið og tróö á honum. Mun einhverjum hinna eldri tslendinga hafa ofboöiö svo vanviröan, sem fán- anum og fjallkonutákninu var sýnd þarna, aö þeir gengu út af staðnum. Aörir gesta virtust hinir ánægöustu meö framtak hljómsveitarmannsins og fögnuöu vel. Börnln llka En þótt einhverjir Is- lenskir námsmenn i Kaupmannahöfn hafi kosib aö minnast lands sína þann 17. júni á ofan- greindan hátt, var annab öllu alvarlegra I dæminu. Margir þeirra höföu nefnilega tekiö litil börn sin meö sér á „kultur- festen”. Trúlega fá þessi sömu börn aö horfa upp á fleiri Þjóðhátibaruppá- komur, ef aö Ifkum lætur. Þaö má nærri geta hverjum augum þau lita fósturjörbina þegar þau koma heim eftir nokkurra ára dvöl erlendis. Á hinn bóginn er auö- vitaö sjálfsagt að koma upp félagsráðgjöf fyrir fyrirmyndarnáms- mennina i útlandinu, eins og stendur til aö gera. Eins er sjálfsagt að veita þeim feita styrki og lán til að þeir geti dvaliö sem lengst erlendis og veriö til sóma fyrir land sitt og þjóö, hér eftir sem hingað til. öijós tiiskrli Fundargeröir nefnda og ráöa Húsavikurbæjar eru aldrei leiöinlegar af- lestrar, eins og viö höfum áöur bent á hér I VIsi, enda eru Þingeyingar þekktir fyrir annaö en þunglyndi. Til marks um þetta birtum viö eftirfar- andi úr fundargerð i- þróttanefndar frá 8. júní: „Bréf frá bæjarritara, dagsett 5. júni 1981, um bókun bæjarstjórnar 4. júni sl. þar sem iþrótta- nefnd áttaði sig ekki á hvað viö væri átt i um- ræddu bréfi ákvaö hún aö fresta umræbum þar til nánari uppiýsingar lægju fyrir!”. Jóhanna S. Sigþórsdóttir skrifar:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.