Vísir - 11.07.1981, Síða 12

Vísir - 11.07.1981, Síða 12
12 HITT ASIA fædd VtSIR Laugardagur 4. júli 1981. Bossinn sybbinn! Bandariski stórrokkarinn Bruce Springsteen, sem gegnir nafninu „Thc Boss” hjá samstarfsmönnum sinum, hefur siðustu vikurnar verið á hljómieikaferð i Bretlandi. Um eitt hundrað og tuttugu þús- und manns komu á hijómieika hjá honum og þrisvar sinnum fleiri reyndu að fá miða! Það var þvi engin furða þótt einhver þreytu- merki hafi komið fram hjá karli svona undir lokin og syfjan tekið völdin um stund. Bruce hristi gamla kempu fram úr erminni fyrir skömmu, Gary US Bonds, sem ekki haföi látið á sér kræla i tæp tuttugu ár. Með lag eftir Bruce Springsteen, sækir Gary nú upp brattan vinsældalista með lagið „This Little Giri ’og erenná uppleið. ÞRENNA GAMLA AKURS Augun OG “■nar, enda JIÖUstu vik- fl ^ augu i d . nS,n veni |l fl ,“m ÆnUg?í0aVis«r I íof?aðas(a g tfr e,n nafn. " v e'kkonan fyri a/)cíaríska fl tngum gra ' nokkruni 5 mynclir t' r aJg f enduöu með knt?° lyw00d S £.fJS öfaa S ungfru ■ enl^11 hennar ! gOOU *®» „rn hm""eis m' f Magnds Gamli-Akur (Mike Oldfield) skoraði þrennu á Is- lenska poppvellinum hér á dögun- um, þegar á markaðinn komu þrjár plötur hans allar pressaðar i Alfa-verksmiðjunni og þvi með tilheyrandi lækkun á dtsöluverði. Mike Oldfield er langkunnastur Tölvuvætt kraftaverk Frumherjarnir I tölvurokki, þýska hljómsveitin Kraftwerk, sendi á dögunum frá sér plötuna „Computer-World” eða „Tölvu- Heimur”. Þetta er fyrsta plata Þjóðverjanna i hartnær þrjd ár eða frá þvi „Man Machine” fékkst keypt fyrir sanngjarnt verð árið 1978. Þá fussuðu flestir viö tölvutónlist og margir óskuðu sér þess að slík tónlist mætti aldrei þrifast. önnur varð raunin. Á siðustu tólf mánuðum eða svo hefur tölvurokk eða rafeindadiskó (mér er sama hvað það er kallað) náð gífurlegri útbreiðslu og einkanlega hafa Bretar stutt við bakið á þessari tegund tón- listar. Rokkáhrif eru að sönnu miklu meiri hjá bresku tölvu- rokkurunum en Kraftwerk og vasatölvurnar eru ekki jafn áberandi! Ein af fyrstu bresku hljómsveitunum sem gekkst undir áhrif frá Kraftwerk var Human League en siðan hafa þær fyllt tuginn og vel það. Þeir segja að þetta sé framtiðin!? S8#S»j9 fyrir verk sitt „Tubular Bells”, sem m un vera ein söluhæsta plata allra tfma og skólabókardæmi um klassiskt poppverk. Aöeins sautján ára gamall hóf Oldfield samningu verksins og með stofnun hljómplötufyrirtækisins Virgin fékk hann tækifæri til að koma tónlist sinni á framfæri. Platan „Tubular Bells” varð jómfrúarverkefni Virgin og tæp- ast hefur fyrirtækið getað valið sér heppilegra verk, þvi platan hefurselstium það bil tiumilljón eintökum til þessa. Siðan hefur Virgin vaxið og dafnað og Old- field sömuleiðis, þó ekki hafi annar eins kjörgripur og „Tubular Bells” komið frá hans hendi. Hinar plöturnar tvær sem eru i „islenska pakkanum” heita „Platinum ”og „QE2” en þær eru frá árunum 1979 og 1981. Mike Oldfield stofnaði nýlega sina fyrstu hljómsveit og mun um þsssar mundir vera á hljómleika- iferð. ÞETTA Endanlega er nú orðið ljóst að hljómsveit Yes hefur snúið upp tánum. Tveir liösmanna Yes, þcir Steve Howe og Geoff Downes hafa gengiö til liðs við fyrrum bassa- leikara UK og King Crimson, John Wetton, og Trymbilinn Carl Palmer úr Emerson, Lake & Palmer, — til þess eins að stofna hljómsveitina ASIA. Áreiðanlegar heimildir herma að hljómsveitin hafi um hrið æft sig af kappi bak við iuktar dyr og fyrsta plata hennar komi i nóvember. Allt er enn á huldu um framtið hinna liösmanna Yes og sögu- sagnir þess efnis að Chris Squire og Alan White hyggist stofna hljómsveit með Jimmy Page fyrrum gitarleikara Led Zeppe- lin, — hafa enn ekki verið stað- festar. Hins vegar er ljóst að þessir gaurar æfa grimmt saman, en heldur þykir ósennilegt að söngvari Zeppelin, Robert Plant, hvað þá söngvari Yes, Trevor Horn, gefi kost á sér við hljóð- nemann. Hazel aftur á tjaldió Breska söngkonan, laga- smiðurinn og Ijóöskáldiö Hazel O’Connor mun ef til vill sjást aftur á hvíta tjaldinu innan skamms þvi henni hefur veriö boðið hlutverk i gamanmyndinni „Löggur og ræningjar”. Þar segir af ungu pari sem verður sér út, um eina giftingu, en boösgest- imir láta ekki á sér kræla. Fyrri mynd Hazels, „Breaking Glass” áttiað koma i Borgarbió, en þar hefur lengi verið lokað vegna breytinga, enda mun þar hafa veriö átt viö breytingar á skattalögunum! U ltavox-V ienna/Chrysalis CHR 1296. Elektrónísk popptónlist hef- ur vaxið geysilega hröðum skrefum í Bretlandi á skömm- um tíma og sýnir ef til vill mjög vel hversu tónlist er teygjaniegt form. t sjálfu sér er tölvupoppið ekki nýtt, dadaistarnir göm lu og „futru- istar”á fyrri hluta aldarinnar brúkuðu ýmiss'konar mask- inuhljóð, sem svuntuþeysar nútfmans og tölvur hafa leyst af hólmi. Nú er starfandi fjöldinn allur af hljómsveitum sem þrífast á tölvupoppi og þar er Ultravox I fremstu röð að mfnum dómi. Eins og flest- ar aðrarsvipaðar hljómsveitir ergamanseminni ekki fyrir að fara, þessar hljómsveitir eru dæmalaust alvarlegar i fasi, en Ultravox leikur fjölbreytt- ari tónlist en aðrar á sömu linu. Allnokkuð er um liðiö frá þvf þessi plata kom út, og ný Ultravox plata væntanleg með haustinu. Á þessari plötu eru aftur á móti helstu gullkorn Ultravox til þess, svo sem „Vienna” og „All Stood Still”. Kjörgripur. Gunnar Salvarsson skrifar. ULTFM^DX l/ENW/l Gary US Bonds-Dedica- tion/EMI merica AML 3017 Fyrir réttum tuttugu árum var söngvarinn Gary Us Bonds allþekktur og hafði enda átt tvö lög sem náðu inná topp 20 i Bretlandi, lögin „New Orleans” og „Quarter To Three”. En þá kom hlé og það i allra lengsta lagi þvi það var ekki fyrr en i sumar sem aftur heyðist til hans. Nú er Gary orðinn vel fertugur og þar sem allt er fertugum fært fékk hann Bruce Springsteen sér til aðstoðar i stúdiói. Árangurinn af þvi samstarfi heyrist á þessari plötu og vcrður að telj- ast bærilcga viðunandi. Lögin eru flest úr ýmsum áttum, þó hefur Springsteen samið þrjú ný lög fyrir Gary og þar á meöal eitt af vinsælli lögunum vestan hafs þessa stundina, „This Little Girl”. Athyglis- verðar eru útsetningar á gömlum frægum lögum s.s. Bitlalaginu „It’s Only Love”, Jackson Browne laginu „The Pretender” og lagi Dylans „From a Buick 6" en þau eru hlaöin soultilfinningu og kem- ur Gary þeim vel til skila með sinni grófu rödd.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.