Tíminn - 24.12.1969, Qupperneq 7

Tíminn - 24.12.1969, Qupperneq 7
TÍMINN - JÓLABLAÐ 7 Séra Skarphéðinn Pétursson Hornafirði: Vor Guð er borg það er þýðing á upphafinu á einum frægasta sálmi Marteins Lut- ers — Ein feste Burg ist unser Croll — og svo sem þeir. sja er kunna þýzku, þá er þetta hjálpar sveltandi fólki í Bí- afra á þessu ári, rennur einn- ig stoðum undir þá hugsun, að enn standi sú bor^ á nokkuð styrkuni grunni, sem grund- völluð er á orðum Jesú Krists: Hungnaður var ég, og þér gáf- uð mér að eta, þyrstur var ég, og þér gáfuð mér að drekka, nakinn, og þér klædduð mig, sjúkur var ég, og þér vitjuðuð mín“. Meðan boðskapur Jesú Krists er lifaður á þessari jörð, meðan hjartað finnur til með þörfum náungans, meðan nnan n gildishugs jón kristin- dómsins er virt og einstak- lingurinn er meðhöndlaður sem sköpun Guðs, andlega frjáls vera, þá sýnir það sig að guðstrúin er starfandi sem lifandi kraftur. Hversu traust þessi borg, þ.e. guðstrúin, er í samtímanum, er ek'ki í mínu valdi að dæma, en víst er, að hún er traustari en margur vill vera láta, og það er hún, sem heillarík framtíð hvers einstak lings og hverrar þjóðar. bygg- ist á. í f'ljótu bragði virðist menn ing og ýmsir þjóðfélagshættir sa...Gmans lítt byggjast á hinni traustu borg guðstrúar- innar, en þó þegar betur er að gáð, hvílir undirstaðan víða á trúarlegum grunni. Þær stoðir mættu |)ó hvíla á meiri trúarsannfæringu. Mætti samtíminn byggjast upp af þeim heilaga krafti, sem Guðs orð geymir. Það er bæn mín á þessum jólum. Gleðileg jól. Trausti Péturssoi). Djúpavogi. sæmilega nákvæm þýðing. En það var til önnur þýðing á þess um sálmi áður og þá var sagt og s-ungið — Óvinnanleg borg er vor Guð — og þótt það sé ekki eins likt þýzku orðunum, þá nær það betur þeim hug- blæ, sem yfir sálminum er og ætti ekki að misskiljast. — En víkjum aftur að því sem um var spurt. — Vor Guð er borg. Þetta vekur ýmsar hugleiðingar. Við getum að sjálfsögðu líkt Guði bæði við eitt og annað og allt milli him- ins og jarðar. Við gætum sagt Guð er vatn, mold, klet-ur. fjall og hvað sem okkur dett- ur í hug o.g hvort sem mönn- um þykir það vel valið eða ekki. Þ\ú Guð er allt og bess vegna hlýtur öll s'köpun ha.ns að lýsa honum að einhverju leyti. Ifann hlýtur að hafa alia þá hæfileika, er við kunnum að nefna og auk þess ýmsa, er við kúnnum engin skil a. En við verðum að gera okkur það ljóst, að því fylgir vdss hætta að ‘ala um Guð sem allt. Erum við ekki með því að gefa þeirri hugsun undir fótinn, að hann sé þá lfka eak- ert? Það, sem er óendanlega stórt, getur verið á ýmsan hatt fengið. Stærðfræðingar fá pað út úr hverju sem er með þvi að deila með 0 — .411 a vega hlýtur það að vera hverjum manni -ljóst, að það sem e óendanlegt á einhvern — eða allan — hátt, er eitthvað, sem við getum enga grein gert fyr ir og þess vegna eru allar sam- líkingar urn Guð ágætar og gex samlega út í hött, hvort sem við viljum heldur segja. Aldrei er of mjög á það bent, hive orð ganga sér <6 húðar og fara jafnvei að þýða andstæðu sína. Ti-1 skamms tíma hefur það þótl hól að segja um menn, að þeir væru frjátslyndir og víðsýnir. Og það er enn þægilegt að eiga þessi orð í tungu okkar, ec ég segi fyrir mig, að ég myndi aldrei bera þau mér í munn nema ef ég þyrfti að skamma einhvern mann undir rós, — svo sem í afmælisveizlu eða einhverju þvílíku — og væri þá að bera honum á brýn sérstak- an glópaldahátt og hringlanda. En því get ég þessa hér, að eitt af þeim orðum, sem breytt hefur um merkingu, cr orðið borg. Á þeim tímum, er sálrn- urinn er ortur og þýddur, er það kastali. Fáum okkar mun liggja sú þýðing í augum uppi. Og þótt við færum að þýða sálminn á nútímamál og segð- um: Guð er óvinnandi virki, þá værum við sjálfsagt ekki miklu nær, þvá að það virki, er við þekkjum bezt, er Borg- arvirki í Húnavatnssýslu. En Guð — hver er þinn Guð? Svarið ætti ef til viLl að liggja í augum uppi, en það er ekki víst að það sé svo fyrir því. Er það langt frá lagi að segja að Guð sumra sé Amer- íka en annarra Rússía. Og eins og við vitum, fallast xriarg- ir æði fast á blótstalla Amors og Bakkusar, en aðrir bey.gja sig í d-uftið fyrir Mammoni. Já — hver er þinn Guð? Mig varðar það litlu, hvað hver og Framhald á bles. 62. „Vor G<uð er borg á bjargi traust“. Uversu traust er sú borg í samtómanum? Augljóst er, að þegar Lút- her yrkir þennan fagra og þrótt mifcla sálm, sem ge-fið hefur jólablaði Tímans til-efni til að beina til nokkurra presta þess- ari sipurningu, þá hefur hann í huga niðurlag Fjallræðunnar. Líkingin um hinn hyggna nnann, sem byggði hús sitt á bjargi, endurómar í fyrstu lxnu sálmsins. Sá maður, sem heyrt hefur boðskap Jesú Krists og breyt- ir eftir honum, hann hefur grundvailað líf sitt á þeirri undirstöðu, sem etoki fær bif- ast. Guðstrú hans er sú bygg- ing, sem veitir honum bæði skjól og kjöifestu. Sú líking Lúthers, að Guð sé boiig hans, merkir að hann hefur byggt iif sitt á óbifan- le/;ri sannfæringu guðstrúar og guðstrausts. Og ekki er að efia guðstrú Lúthers, hún var sú bvgging, sem í senn reyndist honum „hæli og styrkur, ör- ug'g hjálp í nauðum“. Þegar því spurning blaðsins er hugleidd, verðum vér að hafa í huga, að sú borg, sem þar er átt við, er guðstrúin og guðstraustið, sannfæring mannsins um almætti Guðs og hjálpræði. Hversu traust er sú borg í samtimanum, er svo spurt, og vér prestarnir beðnir að gefa svör. Ég skal fúslega játa vanmátt minn í þessu efni. Ég geri ráð fyrir, að sp?rjandinn ætlist til þess að sva-rið miðist við víð- ara svið, en þorri íslenzkra presta hefur tækifæri til að kunna ski'l á. Þekking mín i þjóðfélags- háttum og baráttuaðferð- um samtímans, sem í .aun og veru speglar kraft og styrk guðstrúarinnar, er ekki uægi lega mikil. Ég tel iriig'einriig tæplega þess umkominn að dæma rettilega þau teikn, sem eiga að sýna styrkleika eða veifcleifca guðstníarinnar. Það, sem einum kann að sýnast merki sterkrar. andlegrar bygg ingar, verður öcSrum tákn veik leikans. Þannig hljóta svörin við spurnin.gunni \ að mótast, að nokkru, af persónulegU'm tilfinningum og viðhorfum. Lútiher talar um „vorn Guð“, þ.e.a.s. hina traustu borg fjöld ans, guðstrú, sem fjö’ldinn byggir líf sitt á og lifir eftir Þiað eitt er styrkleikamerki, að margir geti gefið slíka játn- ingu, og lifað eftir þeirri sann færingu. Hvernig kemur þétta heim við samtímann í dag? Það eitt, að gefa þessa játnin.gu, er etoki nægilegt. Sjáum \rér í dag kraft þeirrar guðstrúar, sem byggir á Guði, orðum bans og vilja? Margir þýkjast sjá í samtím- anum nverki þess, að borgin sé ekki nógu traust, guðstrúin haíi fjarlægzt samtimann. Verk og breytni mannsins, hug sjón og áhugamál, eigi ekki hljómgrunn þess styrkleika, sem orð Guðs byggir upp. Máli sínu til stuðnings benda þeir á aillt hið il'la, sem við gengst í heiminn, og 9vonefndir kristnir menn ráða miklu um. Það færd ekki hjá því, að ef borg Guðs væri traustari í lífi fjötdans, þá væri ásjóna sam- tímans öðruvísi. Auðvitað er jvetta rétt. Styrj aildir, undirokun, frelsisskerð- ing, de'ilur, pyndingar, — hvar og hverjir sem slíkl fremja, — aiHt er þetta veiikleikamerki í saimtíimanum. Slík verk sýna á hryggiilegan hátt, að grundvöll urvnn er al-lt annar en guðstrú- in og guðstraustið. En hvar sjáuim vér þá áhrif guðstrúarinnar í samíímanum? Sem betur fer, sjáum vér hann víða, og eitt er víst: Ef heim- urinn hefði ekki átt, og ætti ekki enn í dag, menn og kon- ur, sem geta tekið undir orð Lúthers „Vor Guð er borg á bjargi traust", þá væri svipur samtímans dekkri, en hann þó er í dag og framtíðin vandrat- aðri. Á bjargi guðstrúiarinnar hafa þeir by.ggt líf sitt, og sam- tovæmt vilja Guðs hafa þeir gengið erinda hans. Vér get- um etoki sagt, hwrsu traust sú borg er í samtímanum, en eitt viturn vér með vissu. Frá þeirri borg berast geisiar feg- urðar, kærleika, samúðar, hjálpsemi og annarra andans ávaxta. Flestir vita, að grundvöllur allra líknar- o-g mannúðarfé- laga er boðskapur Jesú Krists. í samtímanum í diag, eru mörg félög starfandi, sem eiga sinn meginstyrk í kærleitosboðskap Jesú. Guðstrúin er kveikjan, sem gefur viljann og nváttinn ti'l blessunarríkra framkvæmda. Mörg slík félög mætti nefna hér á landi, en tel óþarfa að telja þau upp, þau eru, eða ættu að vera, flestum vel kunn. Sem aTþjóðafélagsskap má nefna Rauða krossinn. Undra traust er sú borg, sern starfar í nvæt-ti kærleiksríkra verka, þegar váiegir atburðir gerast og leitað er liðsinnis fjöldans, til að líkna og lækna. Hvernig skal mæla þá guðs- trú, setn þá birtist í lifandi starfi samtírnans. Hin almenna þátttaka ísl. þjoðarinnar,' til Séra Trausti Pétursson Djúpavogi: \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.