Tíminn - 24.12.1969, Qupperneq 19
TÍMINN - JÓLABLAtr-y- --
Séra
Felix Ólafsson
Reykjavík:
Hversu traust er sú borg í nú-
tímanum?
NáfevaEmiega jafn traust og
tuún var fyrir fjórum öldum,
þegar Lúther ortí. ihinn fræga
sálm, og n'áfcvæimlega jafn ör-
ugg og fyrir þremur árþúsund-
um, þegar fyrirmyndin, fertug
asti og sjötti sáimur Davíðs
varð til. En eins og kunnugt
er Ihefst hann á þessari játn-
ingu: „Gu3 er oss hæli og
styrkur, örugg hjálp í nauð-
um“. Guð breytist ekki. Að
sjálfsögðu er mér vel kunn-
ugt um trúarlegt fráfall nú-
tómans, una vaxiandi efnis-
hyggju vestan járntjalds eigi
síður en austan, og um and-
legt sinnuleysi fjöldans í þeim
löndum, sem lengst hafa talið
sig kristin. En það haggar eigi
við tiiLveru Gúðs. Enginn get-
ur með fuilnægjandi rökum
sannað tilveru hans, en sjálf-
ur sannfœrir hann hvern þann,
sem kemst í snertingu við
Ihano fyrir trú. Guð haggast
ekki, en maðurinn veltist til
og frá í straumiðu tímanna.
Maðurinn er fæddur með ó-
læknandi trúhneigð, þörfin fyr
ir Guð er ein af sterkustu
hneigðum hans, eD margir ein-
statolingar reyna þó að bæla
hana niður. Trúin á Guð er
veikleikamerki, segja þeir sum
ir. Það er flótti frá veruleik-
anum að leita skjóls hjá ímynd
uðum Guði. — Fyrir nokkrum
árum birtist stutt grein eftir
sigurhetju siðustu heimsstyrj-
aldar, Eisenhower, í tímarit-
inu Life. Ég hygg að fáeinar
setningar úr þeirri grein séu
bezta svarið við þessari athuga
semd: „Það er hluti af þeim
forréttindum, sem féllu mér í
skaut er ég fæddist, að heim-
ili mitt var trúað heimili. Fáð-
ir minn og móðir woru sann-
Bsn, að óttí Dvottins er
upphaf vizlkunnar. . Á tím-
um rauna og reynzlu hverfur
maðurinn ósjálffrátt til Guðs,
til þess að sæteja þangað nýtt
hugrekki og hugarró. Trúin er
öruggasti styrteur okkar,
stærsta uppspretta oktear. . . í
heimsstyrjöilidinni lærði ég
þetta um trúna: Hún veitir
hugreteki, til þess að taika þær
ákvarðanir, sem þú verður
að taka á úrslitastund og síð-
an sálarstyrte, til þess að fela
afleiðingarnar honum, sem öll
um er æðri“.
Margir virðaat halda, að með
vaxandi þroska og þekkingu
minnki þörf ir.annsins fyrir
Guð. Því er öðru vísi farið.
Aukin þekking á heiminum
hefur gert Guð sköpunarinn-
ar sífellt stærri og dýrð-
legri, en um leið hefur
maðurinn orðið svo örsmár
í samaniburði við stærð og
tign alheimsins. Það er fjar-
stæða, að raurmsindin útiloki
trúna á Guð. Margir fremstu
vísindamenn nútimans eiga
djúpa og innilega trúarsann-
færingu. í þeim flotoki eru
menn eins og Werner von
Braun, geimferðasérfræðing-
ur Bandarikjanna, og Sir Bern
ard Lowel, forstöðumaður
stærstu geimvísindastofmun-
ar Breta. í dag eru það ekki
efaseundamenn eða guðleys-
íngjar í röðum náttúruvísinda-
manna, sem gera hættulegustu
árásirnar á kristna trú, heldur
guðtfrœðingar, sem eiga eteki
sér stærri guð en það, að
hann getur samrýmzt skynsemi
og skilningi nútímamann-úns.
Undur er óhugsandi í sam-
bandi við hugmyndir þeirra,
og raunar allt persónusamfé-
lag Guðs og manns, því að guð
þeirra er ekki persóna heldur
hugsjón. Þá var hann skynsam
ari fyrsti forseti ísraels, Gha-
im Weizmann, þótt ekki kall-
aðist hann kristinn. Hann
sagði: „Við erum raunsæis-
menn í ísrael, þess vegna trú-
um við á undrið“.
Kristinn maður trúir á Guð,
trú hans er sannfæring um þá
hluti, sem eigi er a.uðið að tjá
né skilja, þess vegna trúir
hann á undrið. Fyrir honum
er Guð stærsti rauiwerulpiilci
lífsins, þess vegna trúir hann
með von gegn von. Hann býð-
ur jafnvel dauðanum byrginn
og segir: „Lífið er mér Krist-
ur og dauðinn ávinningur“. Og
hann veit, að enn í dag er
Guð eina von mannkynsins.
En leiðin til hans er leið trú-
arinnar, leið barnsins, sem
fagnandi og fordómalaust fer
til móts við Guð og tekur á
móti honum eins og honum
þókn&st að birtast í jesú Kristi
sem frelsari, þ.e.a.s. sem hjálp
og björgun í lífi og deyð. Jes-
ús Kristur er stærsti leyndar-
dómur sögunnar, og stærsta
undur alheimsins, jafnivel fyr-
ir hinn hámenntaða vísinda-
mann. Vér skiljum hann ekki,
og vér þurfum ekki að skilja
hann, en sá sem er svo gæfu-
samur að mæta honum finnur,
að Biblían segir satt, þegar
hún segir um hann: „hann sem
er yffir öllu, Guð blessaður um
aldir“. Hann er Guð. í hon-
um finnur maðurinn Guð. Þeg
ar hann stígur inn í líf manns
ins, verður jafnvel efasemda-
maðurinn að segja eins oe
Tómas forðum: „Drottinn
minn og Guð minn“.
Felix Ólafsson.
Séra Andrés
Ólafsson
Hólmavík:
Spurt er: Hversu traust er
sú borg í samtíðinni?
Hvers vegna ’er spurningin
fram borin? Éflaust vegna þess
að ýimsuim finnst sem trúin á
Guð og traustið til hans sé
mjög að iþverra í hug og hjarta
samtíðarinnar.
Þót-t svo kunni að virðast í
fljótu bragði, af því að menn
dæma eftir yfirborðinu — því
að m-enn sjá nú að ýmsu 1-eyti
minni ytri merki trúarinnar
en áður var — þá er þó fjar-
stæða að dæma trúarvitund-
ina eftir því, eða ætla, að trú-
arþörfin sé minni nú en áð-
ur — að maðurinn geti nú
frem-ur k-o-mizt af án trúarinn-
ar á góðan, kærleiksríkan Guð.
’Vér lifum að vís.u á einhverj
um mestu uimbrotatímum er
u-m getu-r í sögu mannkynsins,
og það á fl-estum sviðum, en
þrátt fyrir það hefur ekkert
það skeð, sem draga ætti úr
þörf mannsins fyrir trúna á
Guð, mátt hans og miskunn.
Trúarþörfin er djúpstæð
þörf, sem manninum er ásköp
uð. Sú þönf hefur fylgt hon-
um frá fyrstu tíð og krefst
fullnægingar engu síður en
líkamlegar þarfir m-annsins.
„Máðurinn lifir ekki á brauði
einu saman.“ Trau-st guðstrú
er honum jafnnauðsynleg til
sannrar vellíðunar og farsæld-
ar í lífinu, eins og það að hafa
í sig og á. Mannkynssagan
sannar það bezt, að þetta eru
ekki fullyrðingar einar, sem
varpað er fram án raunveni-
lei-ka.
Svo langt sem nokkur vitn-
eskja nær til um mannlegt líf
hér á jörðu, hefir sál manns-
ins verið haldin þorstanum eft
ir Guði og þránni eftir s-am-
félaginu við hann sem skap-
ara sinn og Drottinn. Ágúst-
ínus kirkjufaðir viðhafði þessi
orð u-m þá sterku þrá og mik-
ilvægi hennar: „Þú hefur skap
að oss, ó Guð, til samfélags
við þig, hjarta vort er órótt,
unz _það finnur hvíld í þér.“
— Á öllum öldum hafa menn
byggt m-usteri til þ-ess að tigna
Guð sinn, vegna þess að í sa-m-
félaginu við hann fundu þeir
sál s-inni frið, í trúnni á hann,
bver sem hann var, fundu þeir
innsta kjarn-a lífs síns. Öll trú-
arhrögð manna, allt frá þekn
lægstu og frumstæðustu til
hinna æðstu og hájeitustu, eru
tjáning þess lifandi afls, sem
í brjóstii mannann-a býr og
hefur þá upp yfir fallvaltleika
og allt, sem jarðneskt er. Eng-
in af óteljandi þrám mann-
legs hjarta hefir borið sjálfr-i
sér svo glögglega vitni í lffi
kynslóðanna sem trúanþörfin,
þráin eftir æðri lífsformum
en hinum jarðnesku — þorst-
in-n eftir Gúði. Þvl segir hið
hebreska sálmaskáld: „Eins og
hindi'n, sem þráir vatnslindir,
þráir sál mín þig, ó Guð.“
(Sálm. 42,2)
Áhrifameiri samlíkingu er
vart hægt að hugsa sér. Steáld-
ið og sjáandinn sér fyrir sér
hið fráa og stælta dýr, sem
hendist áfram af östöðvandi
þrá eftir vatnsbólinu, til þess
að geta svalað þorsta sínum og
teigað hið rennandi, svalandi,
blessaða vatn. Þannig er
þorsti mannssálarinnar eftir
Guði — hvort sem hún gerir
sér það ljóst eða ekki.
Guðshiugmyndin hefir að
sjálfsögðu verið ærið misjöfn
eftír trúarhrögðum og þroska
mannanna, en þorstinn eftír
guðdómnum hefur aldrei lát-
ið sig án vitnisburðar í sögu
mannkynsins. í öllum trúar-
brögðum og á öllum tímum
eru til ótal heimildir um,
hversu römm sú taug er, sem
bindur mennina hinni æðstu
veru.
í 1-ofsöngnum fagra „Þú
mikli eil-ífi andi“, eftir Davíð
Stefánsson, segir skáldið:
Frá þvi hin fyrsta móðir
f-æddi sinn fyrsta son,
varst þú í meðvitund manna
mannkynsins líf og von.
Guð er og hefur verið
„mannkynsins líf og von“, og
svo mun ætíð verða, þótt lpið-
irnar til hans séu margar og
hugmyndir mannanna um
hann margvísl-egar. Það er eng
in skynsamleg ástæða tíl þess
að ætla það, að hér hafi skyndi
lega orðið á einhver breyting
með vorri kynslóð, eða að vér
höfum fundið einhver sann-
indi í þessu eíni, sem ekki
voru áð-ur kunn. Vér sk.ulum
ekki ætla það, þótt vér lif-um
á tómuim mikilla breytinga og
umróts, að eðli mannsins um-
h-verfist á svipstundu. Sá trú-
arstrengur, sem titrað hefur í
brjóstum mannanna öldu-m
saman, brestur ekki skyndi-
1-eg-a með einni kynslóð. Þótt
ótrúlega margt hafi breytzt
síðasta mannsaldurinn, þá
snerta þær breytingar aðal-
lega yfirborð mannlífsins, en
ekki undirdjúp þess. Enn sjá-
um vór mennina í öllum höf-
uðatrið-uim eiga sömu gleði- og
sorgarefnin í dag og þeir áttu
fyrir þúsundum ára. Og hví
skyldi þá trúarþörfin, þráin
eftir hinu bi-mneska og háa,
hafa þorrið? Sú þrá er jafn
rótfest í dýp-st-u djúpum m-ann-
eðlisins og aðrir sterkustu eðl
isþættir þess, sem enn eru lít-
ið breyttír eða óbreyttir með
öllu. Vísindi og tækni nútím-
ans breyta þar engu um. Eng-
inn skyldi ætla það, að vísinda
affrek nútímans geti komið í
stað trúarþorstans eða fái sval-
að honutn. Því meiri og full-
komnari sem þek-king mann-
anna verð-ur, því göfugri, feg-
urri og sannari a;tti guðúhug-
myndin áð verða. Vísindin
hljóta að effla og gö-fga trú
mannanna. Þau ættu að
minnsta kosti að gera það. Og
nútímaþekking er engu ófús-
ari en þekking fy-rri tíma að
kann-ast við alls staðar — ná-
lægð Guðs í tilverunni. Á ýms-
an hátt eigum vér nútíma-
mienn hæg-ara m-eð en fyrri
kynslóðir áð gera oss grein
fyrir alls staðar nálægð Guðs.
Allt hið skapaða ber skapara
sinum vitni. Það er stórfelld
hugsun, sem vísindin hafa stór
lega undirstrikað. Sú hugsun
hlýtur að heygja hug vorn tíl
lotningar. Gleymum því ekki
að líf voxt er líf af lifi ska-p-
arans, og þó erum vér frjálsir
innan vds-sra takmar-ka. G-uð
neýði-r engan af oss til eins
eða neins. En hann ætlast til
þess að vér séum allir sam-
verkamenn hans, frjálsir en
ekki þrælar. Gæfa vor er í því
fólgin að læra að gera vilja
hans, kornast í breytni vorri
og hugsun í samræmi við vís-
dém hans og gæzku.
„Eins og hinddn, sem þráir
vatnslindir, þráir sál mín þig,
ó Guð.“ Með öllum kynslóð-
um hefur þetta hróp sál-airinn-
ar á lifandi Guð verið stað-
reyn-d og er enn. Margvísleg-
ar eru leiðirnar, sem farnar
hafa verið í leitinni að svöl-
un þessarar þrár, sem enginn
maður og engin stefna hefur
nokkru sinini getað þaggað nið-
ur eða svæft. Menn hafa leit-
að Guðs í náttúrunni, dýrð
hennar og dásemdum, í list-
inni, þekkingunni og vísind-
unum. í öllu þessu hafa menm
fundáð Guð. Mynd hans er
greypt hvarvetna í það, sem
fagurt er og fullkomið, hvar,
sem það birtist, og hvernig
sem það verður til.
En sálarþorstanum, guðs-
þránni, fær þó ekkert svalað
til fulls annað en lieið trúar-
innar. Um það vottar einnig
öll saga mannkynsins. Kynslóð
eftir kynslóð h-ef-ur haldið þá
ledð. Spámenn og spekingar ald-
anna hafa talið það vera beztu
leiðina.
Kristin kirkja flytur þann
boðskap frá höfundi sínum, að
í fagnaðarerindinu, kristinni
trú, sé að finna allt það, sem
fullnægir manninum í stöð-
ugri 1-edt hans að ldfandi Guði.
Á þekn kenningargrundvelli
stendur kristin kirkja og stend
ur og fell-ur með honum. Hask-
ist hann, missir hún um leið
þýðingu sína og gildi. En fáum
v-ér sett nokkuð í staðinn, ef
svo færi?
Ekkert getur komið í stað
trúarinnar, vitundarinnar um
það, að eiga Guð að almátt-
ugum föður. Ekkert ann-að fær
svalað sálarþorstanum eða full
nægt hinni innstu þrá eftir
Guði. Ekkert fær komið í stað
hins örugga og óttalausa
trausts til Guðs.
Þótt v-ilj-i mannsins sé
reikull og lífsgangan haltrandd
fær maðurinn aldrei villzt s-vo
a-f vegi og afneitað svo sínum
eigin uppr-una, að innst inni
þrái hann ekki Guð og hið
góða, þyrsti eftir kær-
leika hans, návist hans, líkn
hans og varðv-eizl-u. Og
maðurinn fær heldur aldrei
svalað þeirri þrá til lengdar og
hvílt sitt órólega hjarta, ann-
ars staðar en við brjóst Guðs.
Þá finnum vér það hver.su
vanmáttug og veík vér ertron
i hinu góða, að innsta þráin
ræður ekki ætíð yfir hugsun-
um vorum og gjörð-um. En
þótt vér séum ófullkomin og
vilji vor til hins góða sé v-eik-
ur og framkvæmd þess í mol-