Tíminn - 24.12.1969, Side 25
TÍMINN - JÓLABLAÐ
25
fjölda minniháttar manna, og
neytti alls þessa. Sjálfur vel
gerð'ur um margt.
En fyrirliðar K.Þ. voru sann
arleiga engir örbvisar og þar
bætti hiver annan upp, svo
vandiséð mun hafa verið þá og
enn örðugra nú að dæma um,
hivers hlutur var þar stærstur.
Það má telja, að enginn
hafi hætt meinu en J.H., en
hverju hefði hann áorkað einn,
litlu fremur en molskur hinna?
Hvað, ef Jón á Gautlöndum og
synir haas hefðu haidi'ð að eér
höndum, eða tekið tryiggð við
Þórð Guðjöhnsen?
Nafn Jóns Sigurðssonar gilti
þá meixa en nokkurs annars
Þingeyings, utan sem innan
sýslu og óhvikiuil afstaða með
félaginu og formennska hans
frá upphafi færði ölium full-
an sann um, að hér yrði bar-
izt til þrautar. Hvað, ef Mý-
vetningar hefðu staðið einir,
þó vaskir væru og mannvailið
þar rnest, ef Þveræingar í Lax
árdal og Reykdælir hefðiu hald-
ið að sér höndum, eða sr.
Benedikt í Múla og Aðaldælir
hans skorizt úr leik og skal þó
ekki hlutdeild Bárðdæla og
Ljósvetninga lítiis metin, ef til
vill hefði allt fallið án þeirra.
Það er naunailegt að enginn
hinna ritfæru fyrirliða K.Þ.
skuli hafa fært í frásogn at-
burði fyrstu ára félagsinis, þó
sama mætti segja u-m áratug-
inn næsta á undan, að sönnu
eru til smá minningabrot, auk
hinna orðknöppu og afmörk
uðu fundargerða. Annar ættlið-
ur frá stóð verr að vígi og
hefur reynzt sagnafár og nú
ritar utanhéraðsmaður at tak-
mörkuðum skilningi og enn
minni góðvild uim efrú, sem
hann viðurkennir að hann hafi
engan veginn kynnt sér til
hlítar, þar eð hann hefur ekki
átt gengt að sikjalasafni félags-
ins. Lætur það þó etoki aftra
sér frá hvatvíslegum frá-
sögnum, er sumar kunna
að fara nær sanni, en
aðrar langt frá og allt þar á
milli. Hðlzti kostur frásagnar
hanis er siá að hún minnir þá
„se-m uppi eru nú, til að berj-
ast“, á skylduna við afa og lang
afa, nauðsyn þess að saga K.p.
verði skráð skrum og nispurs-
laust en með meiri sannind-
um en Þ. Th. hefur tekizt, hafi
bann þá ætlað séf það.
Þess er þó vert að geta höf.
tdl hróss, að með þessu ritverki
er rumskað við mönnum og
það er fyllsta ástæða til áð
hvetja menn til þess, jafnt
yngri sem eldri er eitthvað
hafa heyrt frá þessum árum
er varðar verzlunarsöguna,
eða eiga skrifuð orð um hana,
að geyma það vel, varðveita
ritað mál, bókfesta munnlegar
geymdir og hafa tiltækilegt,
‘ slíkt hið sama hugmyndir sínar
um þessi efni. Þær munu ýmsar
ekki síðri en Þ. Th. Ég nefni
dæmi:
Við lestur bókar Þ .Th.
glöggvaðist sú hamingja Þing-
eyinga betur en nokkru sinni
Sigurður Jónsson ráðherra
frá Yztafelli
fyrr, að þeir voru sjálfum sér
einhlítir við stofnun og störf
félagsins, hin fyrstu ár, o-g
raunar lenigst af.
Eina dæmið um utanihéra'ðs-
mann, er komst til trúnaðar
hjá félaginu er Jón Vída'lín og
þá munaði minnstu að það
riði bví að fullu.
Fjögurra kunnra manna með
Benediktsnafni getur hin
fyrstu ár K.Þ.
Benedikts á Auðnum er áð-
ur getið og þá minna en verð-
ugt væri en ~,vo er uim fl'eiri.
Nafn hanis er hins vegar svo
nátengt sögu K.Þ. að þar verð
ur ek'ki á miL'li sikiiið.
Benedikt Sveinsson sýslu-
maður hafði flest það til að
bera, sem benti til þess að
hann yrði imeðal brautryðjenda
í veralunarsamtökium Þiingey-
inga, þjóðkunnur þingskörung-
ur, baráttumaður hvers konar
framirara, stórbóndi að auki,
en þáð fór á aðra leið.
Hver er skýringin? Þ T.’h. er
orðfár um ástæður þess, ef ril
villl ekki haft fyrir að leiða
hugann að því, virðist þó alls
ódulur um bresti B. Sv., eða
er höf. allt í einu svona orð
var vegna vdnfengis sýslu-
miainnsin:s og verzlunarstjór-
ans, hennar getur hann ein-
hvers staðar sem eðli'legrar
samstöðu tveggja menntaðra
a’ðkomiumanna. Var vináttan
komin á það stig þegar K.Þ.
var stofnað að Benedikt vildi
ekfci gera Þórði það móti skapi
að beita sér gegn verzlun Ö&
W eða var hann orðinn skuld-
uigri í1 „búðinni" en svo að
hann treystist til andistöðu?
Voru honum gerð gyllibóð?
Alkunna er að einstaka menn
sem áttu nokkuð undir sér,
sættu öðrum kjörum en al-
íriúginn.
Hver veit þetta nú? Ekki
Þ. Th. eða segir m.k. ekkert.
Hitt vita ailildr að B S-v. var
aðkomumaður, frænda'laus og
ten-gdia. Það var og hinn þriðji
maðurinn með Benedi'ktsnafni
Kristjánsson frá Stóradal.
Prestur á Skinnastað 1869, og
þá viðskiptaimaður Ö & W á
Húisavík. Þórður Guðjohnsen
tefcur við forstöðu verzlunar-
innar 1871 og er auðskildð að
rpeð þeim hafa þegar skapazt
góð 'kynni, haldizt við og þró-
Benedikt Sveinsson
azt er sr. Benedikt kom að
Helgastöðum 4 árum síðar og
sennilegt að viðskiptin og vin-
áttan hafi vaxið í réttum h'lut-
föllum þegar sr. Benedikt kem
ur að Grenjaðarstöðum 1876
og gerðist umsvifiamikiM stór
bóndi, m.k. af hálfu Þ.G. Það
væri óeðlilegt ef þokki verzl-
unarstjórans þróaðist ekki í
garð prests á .tekjuhæsta
brauði sýslunnar sem rak
einnig stærsta bú fjölmenn-
ustu sveitarinnar, og hvað var
éðii'legra en þvílíkum manni
væru boðin önnur og hagstæð
ari kjör en landsetum Gr.si
prests, mörgum og flestum
snauðum. Tryggðaböndin
treystust og festust enn eftir
að brotsjóar K.Þ .ógnuðu ör
yggi Ö & W enda getur Þ. Th.
innile'grar vináttu þessara
manna.
Síðar kemur að því að Þórð-
ur tefcur við andlegu uppeldi
e'lzta prestssonarins frá Gr.st.,
er fær stöðu við búðarborð og
sæti á S'krifstofu verzlunarinn-
ar um árabi'l, unz honum vex
svo fiskur um hrygg að hann
telur sig þess umkominn að
hefja verziunarbaráttu við Ö
& W og K.Þ j.öfnum höndu'm.
Hvers K.Þ. missti í vegna
vúnáttu Þ.G. við þessa tvo
menn, sýsllumanninn á Hé'ð-
inshöfða og próJastinn á
Grenjaðarstað skal ósagt látið,
eða hvers þeir misstu við það
að tenjgast ekki umbóta- og
baráttumönnum héraðsins,
verða ávallt hálfgert utan-
veltu þrátt fyrir aðstöðu sína
ti'l margvísilégra málefna.
Eitt er víst. Pulitrúi hins er
lenda verzlunarféL'ags og það
sjálft græddi á því hvernig hér
skipaðist.
Fjórði maðurinn með Bene-
diiktsniafni er hér kemur við
sögu er presturinn í Múla, a'l-
nafni Gr.st.prests, frá I'lluga-
stöðuim í FnjóskadaL, en gerð-
ur úr öðru efni, bæði harðara
og seigara, rótgróinn Þingey-
ingur, hertur og reyndur í eldi
verzilunarbaráttunnar frá
blautu barnsbeini, arftafci föð-
ur og frænda í erjunum við er-
lendu verzlunaránauðina. Grjót
pálil fyrir rétti og hagsm-unum
sveitunga sinna og í fara:
broddi þess liðsafnaðar er
steypti veiðivélum Sigurjóns á
Laxamýri niður fyrir fossana
og málsvari þeirra í því sem
Sr. Benedikt Kristjánsson
öðru. Þjóð- og þingskörungur,
bændahöfðingi og kirkju, allt '
senn.
Hlutur hans hefur vart verib
fullmietinn fremur en Jóns á
Gautlöndum.
Fleiri spurningar leita á.
Hverju sætti það að Jakob
Hálfdánarson boðaði tii fyrsta
fundar um stofnun K.Þ. á Gr.
st. en ekki í Múla, hinu biarg-
fasta vígi félagssaimtaka Þing-
eyinga um þessar mundir?
Réði þústur bans í garð hins
aldna Illugastaðamanns því.
vegna fastheldni hans ,í Gríms
stöðum?
Ha-fi svo verið, setti prestur
það ekki fyrir sig.
Eða voru þetta samantekin
ráð þeirra Jakobs og þá að und
irlagi prests, til bess að leitf
sr. Benedikts á Grenjaðar-
stað þess metnaðar. að ha<á
fundinn í hans húsum og a
vegum hans. freista þess að
tengja hann væntanlegu fé-
lagi, toga í hann frá Guðjohn-
sen?
Ilafi svo verið tókst það •
orði, en ekki reynd, eða svo
að félaginu yrði það styrkur til
framtoúðar.
Tryggðaböndin við ' Þórn
voru traustari.
Sr. Benedikt á Grenjaðar-
stað var að flestra dónú val
menni. „Hjartahlýjastan haust
dægrason“. nefnir i.Þ .hann
eftirmæLum aldarfjórðungi síð
ar, en þó engar heimiidir séu
til um það, má vel ætla, að
hann hafi mælt a.m.k. suma
landseta sína og svaitunga und-
an harðhentum tiltektum
tryggðavinarins á Húsavík.
Þórður rnetið Ihann þess.
I-Iér s'kal nú fáu við aukið.
Al'lir voru þessir Benediktar
mikilhæfir menn, alflir greindir
sumir stórgáfaðiir, fyririiðar og
forystum'enn ýmissa málefna,
fliestir sifcapríkir og suimir
helzt til flljótfærir og örgeðja.
Sivo var um þá aðfcomumenn-
ina báða og nú, nær 90 árum
eftir stofnun KÞ.., gætir áhrifa
Húnvetningsins og Skaftfell-
ingsins að engu. í þessari 500
bls. bók Þ. Th. fær Gr.st.Land-
setinn ólþjáli í Geitafelli marg
fal'lt rúm við höfuðklerkinn á
staðnuim, og frægð B.Sv. er
tengd öOILu öðm en K.Þ.
Þórður Guðjohnsen
Verk nafnanna þingeyzku
verða seint fuHmetin. Annar
arði og plægði akurinn lengst-
an hlluta ævi sinnar ásamt
mörgu öðru og hóf merkið með
þeim í fyllingu tírnans þótt
honum ynnist ekki þrek til
að fylgja því til æviloba, hér
nyrðra. Iíinn bar það fram ára-
tu'gum saman til hæstu elli og
hopaði ai'drei af hólminum.
II.
Um það bill 20 árum síðar
en Ö&W verzlun á Húsavík
beitti viðsikiptabanni gegn
„stækum fcaupféilagismönnum“,
birtist „Leysing" Jóns Trausta.
Þá var ég stálpaður, las
hana drakk í mig. Heyrði og
man vel umræður föður míns
og gesta, einkum eins frænda
mins uim söguna. Sá taildi það
almæli að sagan væri um skipti
fastaverzlunarinnar á Húsavík
og K.Þ.
Faðir minn kannaðist við
þann orðróm, en benti á að
enn hefði hann engia sögu vitað
ritaða hér á landi, þá er nokx-
uð kvæði að, svo að menn
þættust ekki finna fyrirmynd-
ina, einn hér og annar þar
Auk þess væri það sitt hvað,
þó að hop væri haft af atburð
um og að telja skáldsögu sanna
sögu. í þessari sögu J.T. bentu
einstaka atriði t il Húsavikur
Vogabúðarnafnið, er fjökniörg
atriði yrðu með engu móti
bendluð við verzlunarbaráttun •,
hér, fremur en annars staðar.
Þess háttar átök hefðu átt sér
stað um al'lt tand fyrr og síð-
ar mil'li keppinauta.
Því er á þetta drepið, að
.Þ Th. verður þessi saga sá
hvalreki að helzt verður jafn
að til Þórisstaðafengsins, er
hann gerir sér mat úi. og ber
honum Ljósara vitni sem sagn
fræðingi en nokkuð annað.
í samanburði á aðstöðu
sagnaskálds og sagnaritara, til
að komast að hinu sanna —
sjá bls. 329 — telur hann að ef
skáldinu takist upp, segi það
meiri o,g dýpri sannleika en
ritarinn.
Þetta þykir honum sem Jóni
Trausta hafi tekizt svo fuU
komlega, að efalaust sé. Gerir
sér hægt um hönd og endur-
pretnar drjúgar glefsur úr sög- I
t
unni. Lýsingu á tagmyndium J
og stefnuakrá Þorgeirs Óiafs ,
sonar verzlunarstjóra, síðar i
ræðulhöldum hans og viðbrögð 1
um andstæðinga hans og al- '
mennings í ihéraðinu, batrinu ,
og Iheiftinni, hroðaskömmum i
og fyrirlitningu, svibabrigzlum, t
Lýsimgin á höfðingsskap og i
rausn Þorgeirs, veizlugleði, j
hugsjónum, síðar hörfcubrögð- 1
um og áffeHisdiómum yffir svik- |
uluim, vaniþafcfclátum og rifjótt .
um bændamúg, á öll við Þórð 1
Guðjoihnsen.
Hitt: íkveikjan, bruninn,
lífcstuildurinn, drykfcjus'bapur i
inn, myrikffælnin, veifcindi og (
dauði, ^ er sérei'gn Þor- t
geárs Ólafssonar og Þ.G. óvið- i
bom'an'dd.
„Leysing“ er Lieyst sundur. ;
— Þetta átt þú Þórður, Þor ,
geir hitt. Eitthvað fcamn svo •
að Ligigja milLi Muta.
Fáum árum síðar en „Leys- ,
inig“ bom út, birtust smáisagna- •
söffn Guðmundar á S'andi eitt ,
aff 'öðru.
„Gamla heyið“ er ein bunn- ,
asta og snjaiLasta dagan þar >
ai mörgum góðum. Ekki hafði '
hún fyrr fcomið Aðaldælum '
fyrir augu, en það var á aiira '
orði, áð Þorkeil afi minn — ,
móðurbróðir höfundar sög- ,
unnar — væri fyri'rmynd gamla ■
blinda toeyjabóndans, og fram ’
á þennan dag hefur þetta '
fcveðið við.
Aðrir töldu Sigurjón á Laxa-
mýri hafa verið fyrirmyndina,
og þá einkum lengra frá, því
hann var miklu víðar fcunnur.
Hæfan fyrir þessu er sú ein
að báðir voru grónir fyminga-
menn, nobkuð fastheldnir á ■
sitt, einkum Sigurjón. Allt ann
að gersaimLega tillhæfulaust frá
upphafi tii enda.
Saigan jafn góð fyrir því,
vegna þesis að hún gat v-erið
dagsönn.
Hér er vissuiega fundin að-
fierð til að gera bókina sögu-
legri, en sannsöguilegri verður
hún ekki. Því út af þessu er
svo lagt og við miðað í ffrá
sögninni, og höf. keimst býsna
langt í purkunarleysinu.
Á bls. 328 stendur: „Hann
— þ.e. Þ.G. — blaut að verða
ímynd þess argvítuga ranglær
is O'g arðráns, sem var foc-
sendan fyrir félagsstofnun
þeirra, sá fjandmaður og fcúg-
ari, sem þeir skyldu læra að
hata.“
Hatrið og fyririitningin var
megnt á báða bóga, að sögn
höf. rétt á eftir, og enn ör-
fáum línum neðar, fcemur fram
að eftir á hafi kaupffélagsmenn
minnzt ÞG.. sem verðugs mót-
stöðumanns, da-engsfcapar
manns í raun o.s.frv.
Endurminninga Þórðar get-
ur höf. ekki, líklega dálítið
djúpt á þeim og torsóttara að
komast yfir þær en dagbækur
Snorra auk margháttaðs prent-
aðs máls á vegum K.Þ., enda
óvíst að Þórður bafi ritað nokk-
uð handa síðari t*..,a sagnarit-
urum, þótt ritfær wæri, sntbr.