Tíminn - 24.12.1969, Side 27
I
• TÍMINN - JÖLABLAÐ
27
‘greiniarstúf í „Norðurljósinu"
| or böÆ. bintir, iþví þar ætjla ég
' að fáir fcaupmenn muni nú
! fara í Iför Ihans.
Þegar tíl allr.ar þessarar máls
í meðferðar er litið og svo að
I stöðu Jóns Trausta til að skrifa
um þessi viðfangsefni þá rýrn-
. ar gildi frásagnarinnar æði
mifkið.
J.T. var að sönnu Þingey-
ingur, en toann ólst upp svo
fjiarri sögusviðinu að dagleið-
um skipti, þó að Þingeyjarsýsla
þenji sig nú ekki alwg yfir
hálfa eyjuna, og ég hygg, að
hann ætti hvorki heima í S
Þing. né dveldist þar nokkru
sinni.
Sagnir efast enginn um að
hiann hafi heyrt frá þessum
máluim úr ýmsum áttum og
sumiar úr nágrenni. Þetta ei
söguefni, auðvelt að færa í stíl-
inn og gefa því sennileikatoiæ.
Efcki yerra þó hægt væri að
rekj.a það til einhverra róta
t.d. í nafnlíkingum, jafnvel
b'etri söluvana, svo sem
óprúttni Þ. Th. í þessari bók
■gerir hana atlhyglisverðari öil-
um þeim, er skeyta staðreynd-
um ekfci mikið, og kunna því
vel sem er bil beggja, sann
leiika og lygi.
Þótt nú sé enginn uppi er
muni þá viðíburði er hér gerð-
ust fyrir 1890, hvað þá 1880,
þá ætla ég að margir rosfcnir
Þingeyingar séu ólíkt nær því
að vita deili á þeim er Þ. Th.
og það væru svik við söguna,
feður og afa, forvígismenn
merfcustu umhótahreyfingar
héraðsins að láta etórýfctri og
afskrænidri frásögn Þ. Th. ó-
svarað, enda þótt fuli sann-
indi verði aldrei sögð héðan
af, fjarlægðin er þegar orðin
of rnikil.
Ég fæddist 1896 og «r alinn
upp í þeirri siveitinni sem hall
ast stóð fjárhagslega, ef þrem-
ur, er teiljast máttu aðalstöðv-
ar K.Þ f.rá uipphafi.
ForeMrar mínir bæði úr Að
aldal, afar mínir bændur þar
frá 1870—1900 og lifðu til 1909,
og átti heima á næstu hæjum.
Ég þefckti toáða vel og átti
orðastað við.
Mikill frændbá'lkur beggja
foreldra minna í sveitinni. Ná-
grannar flestir eldri foreldrum
miínum, og rótgrónir sveita-
menn. Nágrenni gott og ég
komst, vegna deildarstjórn-
ar föður míns,‘mjöig snemma í
kynni við verzlunaranál og
■hætti K.Þ. Margt rætt um
verzlun og viðs'kipti og mun
meira en á síðari árum. Af-
stáða heimilisins hviklaus og
eindregin, gegn kaupmönnum,
hæði Ö&W, sem enn var all-
mikils megnugt og smábaup-
mönnum er þá þutií upp á
Húsavík.
Af öíllu þessu má ráða að
ég hafði skilyirði tii að hlusba
á og hlýða frásögnum ef þeim
hefði verið á lofti haildið um
stórbrotna_ viðhurði 15—20 ár
um fyrr. Ég heyrði hvorki sög-
ur um rausn né göf.uglyndi
Guðjohnsens, ekki heldur
þrælabrögð eða kúgunar- og
kvenkatök á fátæklingum né
svikahröppum, ekki um ste-fnu-
farir, en að sönnu nokkuð
stranga innheimtu, hótanir um
stafnufarir og aðskilnað sauða
og hafna í verzlu'n'arefnium, en
menn kipptu sér ekki mikið
upp við þetta. Vanskil áttu
sér staci, en svik af ráðnum
huga ætlia eg að hafd verið
næsta fátíð, heyrði þeirra
aldnei getið. Menn viðurkenndu
vald verzlunarsíjórans . yfir
eiignum skuldunauta.
Sigurlauig amma mín, er ég
var samtíða nær 40 ár, sagði
miér smásögur af skiptum
þeirra Priðlaugs afa míns við
Guðjohnsen.
Þau vonu blásnauð og fast
bundin verzluninni, afdrei stór
skuldug af auðsikildum ástæð
um en algenlega háð geðþótta
Þórðar verzlunarstjóra.
Eitt haust barst þeiim krafa
um fyllri skil, að iofcnum slát-
urfjárrekstri ®em varla hefur
getað verið stærri en 12—15
kindur.
Þá var rekin gamalær, af-
bragðs mjóllikurær, sem ekki
bafði þó verið í kvíum um sum-
arið, vegna þess að hún var
tvílemtod. Báðar dætur hennar
urðu að fylgja henni í dauð
ann, gullfalleg ærefni, en þær
gerðu lífca upphæð sem mun-
aði um, mæðgurnar — 25 krón-
ur samanlagt — , og þótt af-
bragð. Þessi mitola skuldarlúkn
i.ng fullnægði Þórði Guðjohn
sen það haustið.
Aúðfundið var að amima
hafði séð oftir Dröfn og giimtor-
unum hennar, og varla hefur
eiftirsjá bónda hennar verið
minni, því að hann var fj'ár-
auga, fóðraði ágætlega og átti
gott fé.
Um þetta tjáði ekki að fást
og sú var tryggð hennar við
Ö&W að 12—14 árum eftir að
Þ.G. var horfinn af landi brott
og Steflán soraur hans tekinn
við, varð að ráðstafa hennar
eina lamhi haust eftir haust og
úr „búðinni“ komu hennar
kaffibaunir og toppasykur-
pund. Enn eru þeir reikningar
til.
Um 1880 eru rúm 40 býli í
þeiim hluta Helgastaðahrepps,
sem nú er Aðaldælahreppur,
tvíbýli á nokkrum jörðum.
húsmenniskur einnig. Ileimili
mil'li 50—60.
Á Grenjaðarstaðafundinum
20. septemlber 1891 eru 19
menn af 16 býlum úr hreppn-
um, meðal stofnenda K.Þ.
Afhyglisvert fyrir gamla Að-
aldæli að líta yfir þá nafna
skrá, og þarf ekki mifcinn
kun'niuigleik til að 'glöggva sig
á, þegar prestarnir eru frátald-
ir og einnig 2 ungir men-n og
sikjólstæðingar þeirra, eru flest
ir hinna b jargálna 'bændur.
Utan 'samtakanna standa f
ein samibærileg heimi'li og fast
að 20 toýli örfátæfcra manna otg
allra leiguliða.
Þessi Muti sveitarmanna
heldur áfrarn viðsfciptum sín-
um við Örum og Wulff og sum
fram í rauðan dauðann, ein-
hverjir kunna þó að hafa kvik-
að frá og þá fengið að kenna
á köldu.
Ebki er mér þó kunnu,gt um
að nofckrum bónda í Aðaldal
væri stefnt af hálfu verzlunar-
innar vegna skulida, vanskila
eða S'vika, on almælt var að
því hefði verið hótað, og má
nærri geta að margrætt hafi
orðið um. Á það benda um-
mæli, er ég heyrði á barnsaldri
eftir blásnauðum bónda um
það, hvernig hann hygðist
bregðast við, ef bróður hans
Louis Zöllner
og syni, báðum fátækum mjög,
yrði stefnt. Var brosað að, og
enn hö>fð í minnum. Almenna
ógn virtist mér þetta ekki hafa
haft. Réttur verzluniarinnar
að sjólfsögð.u skýlaus.
Af þessu og þvílíku dró ég
það, þegar ég las „Leysingu“
að lýsing hennar, væri hún
miðuð við Þinigeyjarsýslu, vœri
stórýkt og síðari kynni af þess-
um málum hafa stutt þá skoð-
uin á allan hátt, og það verður
engu betri grautarsuða þótt Þ
Th. hræri upp í þeim potti 60
árum síðar, en nær 90 árum
frá þiví fyrst var lagt að og
suðan fcom upp.
Þ.Th. telur sig af bændum
kominn, má 'það rétt vera, en
líkara er af ritsmíð hans, að
það væri í 10., en ekki annan
lið.
Hvar þekkti hann til þess
bónda, er setjii fénað sinn á
hey svari'ns óvinar, hvað þá
börn sín og skyldúlið á forða
búr hans, svo sem hann telur
forsjármienn K.Þ. og naunar
alla félagsmenn hafa gert 1885.
Þ. Th, virðist hugsa að það
hafi verið venja í Þingeyj'ar-
sýslu á þessu áratoili, að hver
maður vœri heybirgur framúr
og ætti tryggan matarforða
heimia fyrdr eða á verzlunar
staðnum, en sé svo, fer hann
stórlega villur vegar.
Það heifur öllum ljóst verið
og enguim betur en fyrirliðum
K.Þ. að hér var undir hö'gg að
sækja.
Skuldunautar Örum &
Wul'ffs verzlunar áttu alltaf
yfir höfði sér að vera neitað
um úttefct, án þess nofckuð
verzlunarstríð stæði, jafnvel
sauðtryggustu sálum. Sveitar-
stjórnum bar að sjá bjargþrota
heimiilum fyrir framifærslu.
Neitun verzlunarstjórans að
selja vörur gegn gulli eða gild-
um gjaldeyri hefur eiflaust kom-
ið öþægi'lega við einstaka
menn.
' Dæmi þess fá að þessu og
Jón Vídalín
varla, þó að horfið væri til
einokunarinnar að hinn efnaði
fengi ekfci allt sem falt var
hvað sem öðrum liði, en þorri
manna glöggvaði sig á því að
nú var komin önnur öld, og
þó vitna miegi í bréf eða blaða
areina-r, hefur ailmenningur
vafalaust áttað sig á því og við-
urkennt réttmiæti þess að Guð-
johnisen sæi sínum mönnum
farborða, þeim sem hann
treysti til Skila, og að kaupfé
lagsmenn hlytu að sitja á hak-
anum.
Alls óvíst og næsta óTíklegt
að verzlunin hafi verið svo
birg að hún- gæti látið hvern
fá að vild, þótt gegn greiðslu
væri.
Það er ábyrgfarlaust fleip-
ur þegar Þ. Th. ber það að
K.Þ. hafi teyrnt fjölda manna
undan fastaverzluninni 1885 —
einstaklega smekfclegt orðaval
— og ekki treyst á neitt ann
að en birgðir Ö&W og hina
gömlu hjálpsemi Guðjohnsens
ætlað verzluninni að fjár-
magna sig, bara hina siðferði
legu skyildu að sjá héraðinu
farborða o.s.frv. o.s.frv.
Af orðum höf. um þetta efni
og víðar, mætti ætla að hann
væri gersneiddur skilnimgi á
viðf.ainigsefninu, bugarfari
mannanna, orsökum og ástæð
um ti-1 stofnunar kaupfélagsins.
Hann virðist halda að sá
hluti þingeyzkra bænda, sem
brauzt þarna úr verzlunarviðj-
um Ö&W hafi ve-rið sauðahóp-
ur er stokkið ha-fi saman und-
an hói fáeinna smala, og vænzt
þess að gefið yrði á iötuna
öll mál þaðan í frá.
Honuim er varnað þess
skilnings að hér eru menn að
verki sem ætla að reyna að
bæta kjör sín, þótt á móti
blási. Jaifningjar þótt efnamun
ur sé einhver. Sameinaðir út
á við, en sjálfiráðir ithaína
si-nna hver og einn um bjarg-
ræðisútveganir að öðru leyti.
Því leita sumir s'kipta við Guð-
johnsen kinnroðaTaust, vita sig
Jakob Hálfdánarson
ekki hafa brotið neitt af sár
við hann, þótt þeir hafi ráð
stafað ull sinni og sauðum í
aðra átt.
Aðrir eflaust ekki upplits
djarfir. Skuldirnar segja víð-
a-st til sín.
Þegar viðskipta'bannið frétt
ist sparaði það ómaksferðir.
Einhverjir verða til þess að af-
neita K.Þ. með undirskrift
sin-ni en flestir þroka við. Vafa-
laust bafa nokkrir verið
aflöguifærir og miðlað nágrönn
um, og mannfeilir befði ekfci
orðið, þótt Miaca hefði ekki
komið fyrr en nofckrum vifc
um síðar.
Lítum á aðstöðuna. Þingey-
ingar vestursveita, allt að
Fljótsheiði sunnan Kinnarfells,
h'öfðu að meginiMuta verzlun á
Akureyri. Úr austursiveitunum
var gerlegt að leita þangað þeg-
ar hjarnaði á útmánuðium, auk
þess sem margháttuð viðskipti
manna héðan að austan voru
við sjávarsveitirnar þingeyzku
við Eyjafjiörð og hélzt það dá-
lítið alllt fram yfir aldamót.
Við Sikjálfanda mátti vænta
sels og rauðmaga er út á leið,
en silungs úr Mývatni og loks
var það ráð til á hverjum bæ
að slátra til matar af búfónu,
og alls ekki dæmalaust að það
væri gert.
Lýsingin á aðdraganda
þesis, að vöruflutningaskip
bra-uzt norður fyrir land á út-
mánuðum 1887, er með því
kauðalegra í bókinni — sia
bls. 461.
— Þar þurfti nú kjark, og
jafnvel hugmyndaflug til.
Þ. Th. nafngreinir tvo sem
hafi átt hugmyndina og þeim
var svo mifcið niðri fyrir. þegar
hún hafði kviiknað að þem
fóru fótgangandi — hugsið
ykkur, fótgangandi — upp ■
Gautlönd.
Jón hrí.st, skrifar Zöllner
og svo verður það helzta við-
Guðmundur Friðjónsson
fangsefni Þjóðliðs Þingeyiniga í
að reka sfcefjala'usan haturs I
áiróður' gegn Guðjolhinsen. f
Þannig hefst næsti kafli bókar- 1
innar, sá er ber nafnið „Skipu- j
leigur áróð'Ur."
Þarna, eins og víðar, heiflur ,
blaðasniápurinn tekið við taum I
umuim af siaignaritaranum.. '
Með siigilingu Miöcu til EDúsa- '
víkur, er brostinn til fuills (
eimofcunar- og bú'gunarikllafi ,
Örum & Wulffs, að því er höf. :
segir og virðist leggja Þing- ,
eyínigum í munn. ,
Ég held, að sá sbynskipting- >
ur hafi varla fundizt í aillri i
Þingeyjarsýslu, er hafi litið svo 1
á. __ |
Ö&W verzlun stóð styrkum ',
fótum áratuguín saman eftir j
1887 og átti trausta viðskipta- ,
menn, bæði meðai ríkra og ,
einkum fátækra.
Fiskimenn áttu efcOd í annaS /
hús a'ð venida. Dagilaunamienn 1
á Húsavífc höfðu belztu atvinnu !
sína við fiskverkun, og við- )
skiptin fylgdu að mestu.
Meginhluti bænda í hinum ,
gamila Húsavíkurhreppi hafði -
þar aðalverzikin sína lengi vel, 1
og nokfour hluti bænda í öðr- i
um sveitum. Flateyingar og :
Grímseyingar að mestu. Þórð 1
ur verzl'Uinarstjóri hélt háttum 1
sín-um lítt breyttum allt tii 1
lofca.
Dæmi sfcúlu nefnd.
Gömul orðvö;- greindarbona ,
sagði mér, um 1945 svo frá ,
skiptum sínum við Guðjohn- ,
sœn fáum árum fyrir aldamót, ,
þá v-ar hún í föðurgarði. H-eim- ,
ilið h-afði þar aðalviðskipti, ■
efnalítið, og hún smáreikning. -
Hausit eitt barst henni krafa '
frá Þórði verzlunarstjóra um 1
fuWfcomin skuldaskil.
Ástæða tilgreind.
— .Heyrzt að hún væri trú- ,
lofuð kaiuipf'élagsmanni.
„Skuildin var greid'd", sagði
gamla konan, og brosti við. ,
Ungu hjónaefnin tóku þar við
búi af föður h-ennar og beindu
öllum sínum skiptum til K.Þ.
Heiimili þeirra var áratugum
saman eitt hið tryggasta í Að-
aldæladeild, efnalítið en s'kil-
víst.
Árni Magnússon bjó í
Rauðuskriðu frá 1879—1895.
Nafns hans er getið í bólk Þ.T.
Hann var efnamaður og
tryggðavinur Guðjohnsen-.
Verzlaði efcki við Kaupfélagið.
Lifði nokbuir ár efitir búsfcapar
lofcin á vegum fósturdóttur
sinnar og Friðfinns Siffurðsson
ar manns hennar, er tó&u við
búsforráðum af honum en
fluttu viðskipti sín til K.Þ.
Friðfinnur fæddist 1865 en
dó réttri öld síðar, gagnmerk-
ur maður. Rúgmjöl hafði geng
ið til þurrðar í K.Þ. og skips-
ko-mu seinkað. Nægtir af því
hjá Guðjohnsen. Þangað leit
aði Friðfinmur en féklk þvert
nei.
Framhald á bls. 37.