Tíminn - 24.12.1969, Síða 34

Tíminn - 24.12.1969, Síða 34
34 TÍMfNN - JÖLABLAÐ I UTLONDUM F-ara íingruim í hár sór! Ég á vanda til að . . . Herr Adolí! Ég sagði ekki neitt. O, svei, Adolf! Fara fingrum inn í hár sitt á miðj4m degi þegar bjartast er og flestir gestanna hérna ljómandi af tign og þú með fingurna í hár- inu! Ég biðst innilega afsökunar, sagði Adolf, niðurbrotinn mað- ur. Ég gef yður einn séns, Ado-lf. Heyi'ið þér það! Já, herra. Heyrið þér það! Já, herra. Einn séns, Adoif, aðeins einn séns. Heyrið þér það! Já, herra. O, sivei, Adolf! VI Adoíf vann með mér dag einn í vikulokin. Ágætis ná- ungi. Hafði lítið sem ekkert hár. Ég sagði Aclolf, að á ís- landi væru ekki svona stór hótel, og á íslandi hefðu sumir engar greiður og væru líka stundum ólhreinir. En Adolf hafði öðlazt litla lífsreynslu og skildi ekki við hvað ég átti, því hann hafði aldrei séð óhreinindi. Ég reyndi að skýra fyrir honum hvað óþrif væru, og hann kann að hafa skilið við hvað ég átti, ég veit það ekki, en allt um það trúði hann mér ekki. Hann þurfti svo sem ekki að kaupa sér sápu eftir hneyksl- ið, hann átti nóg af sápu og notaði þvottatækin e'kiki síður en aðrir. Svo að segja snoð- klipptur. Hann sagði mér að hann léti snoðklippa sig af hreiniætisástæðum og hofði keypt greiðu til þess að geta greitt sér eins og aðrir, sýnt það, ekki sízt eftir hið hroða- lega hneyksli um daginn, sagði hann. Það var nú meira uppi- standið. Ég bara gáði ekki að mér, skil það ekki enn þann dag í dag. Svitna, fæ sjokk, að hugsa um það. Jafnaðu þig Adoif, gleymdu þ\f. Ó, það var hroðalegt. Þú ættir ekki að þurfa að greiða þér, Adolf. Fyrir Rúdolf. Hann heldur víst, ég eigi ekki greiðu. Adolf var einstakur. Sér- stak-lega óþrifinn. Adiolf var einbver óiánsamasti Þjóðverji, sem ég hef fyrir hitt, og þess vegna fór ég að veita honum athy.gli, langaði að vita hivort ég gæti ekki séð á honum ó- þrifnað. Jú, öhreinn, hvort það nú var. Ég meina, að svona at- hæfi, að fara fingrum gegnum hár sitt í miðjum vinnutíma, samsvaraír mik'lum öhreinind- um. Auðvitað var enginn Þjóð- verji öhreinn, slíkt e& ekki til, Hafið þér athugað, að húsmóðir 6—7 manna f jölskyldu stendur um það bil 900 klukkustundir við uppþvott á ári. BEZTA GJÖFIN HANDA HÚSMÓÐURINNI -™ Zoppas UPPÞVOTTAVÉLIN ITún sparar henni að minnsta kosti 600 klukku- stunda vinnu á ári. ZOPPAS uppþvottavélin hitar vatnið sjálf, getur forþvegið sérstaklega, er á hjólum og hægt er að láta hana étanda frítt á gólfi. — Einangruð og hljóðlát. Getum afgreitt nokkrar vélar fyrir jól. — Greiðsluskilmálar. Verð kr. 33.720,00 3oppas EINAR FARESTSVEIT & CO. H.F. Bergstaðastræti 10. Sími 16995. en svona maður hlyti að vera með öþrifalegri mönnum, ef hann lifði í öðru landi. Eitt- hivað hlaut að vera athugavert við hann, úr því hann lenti í öðru eins og því að valda /sivona hneyksli. Hann þvoði sér mcð sápu þar til hann var orðinn gljáandi af hreinindum. Síðan fór hann yfir sjálfan sig með sótthreinsunarefnum eins og aðrir landsmenn, til að skola af sér hugsanlegar bakteríur sápugljáans. Þess vegna var ekki auðvelt að sjá á honum óþrif. Eftir fjögurra mánaða samstarf sá ég dag einn ekki betur, eftir náikvæma skoðun, að annar skór hans væri ör- lítið skældur. Skæling skóar er aldeilis ógeðsleg. Það hlaut eittlhvað meira en lítið að vera að Adolf. Hver mundi líka hafa öskrað á Adolf, ef ekki væri eitbhivað athugavert við hann. Já, það er satt, Adolf er einn þeirra fáu Þjóðverja, sem ekki eru m.eð öllum mjalla, al'lt um það efcki fullkominn eins og hinir. Allt um það sá ég engan í Diisseildorf, sem var lífcur Adoif, ég meina drullugan, eða sama og druil- ugan, ófullkominn. Jafnvel þótt maður vildi skera sig úr í klæðaburði, er það vonlaust. Hér eiga líklega ailir hezta klæðnað 9em til er. Enda sker sig enginn úr. Nema Adolf Þess vegna getur enginn kvart að. Efcki einu sinni Adölf. Enda klagar enginn. Menn þegja og vinna. Tala stundum, þegar það á við. Þegar það er fullkomlega viðeigandi. Þá eiga jafnvel karlmenn tii að tala tímum saman yfir kaffi og tertu. Fuil- orðnir. Við konur. Það er að minnsta kosti ekki á móti lög- unurn. Hiæja aldrei. Jújú. Ég hef séð Þjóðverja hlæja. Sjaldan. Mjög hátt. Að einhverju sem ég gat þó ekki hlegið að. Einhver afgreiðslu- stúlka vai-ð fyrir vatni úr brjál aðri gúmmíslöngu. Allir hlógu. Þrilíikur hlátur. Að hverju gat fólkið hlegið? Þvílíkt og annað eins, eins og verið væri að koma einhverri feikna jarðýtu í drif. Hló. Ætlaði aldrei að hætta. Annað hvort 2345 eða ekki til. En ég er númer 12345! Ég get svarið það. Samkvæmt stimpli er ég ég. Sem sagt 12345. Þér eruð persónulegur- En ég er sjálfum mér sam- kvæmur, og . . . Þér eruð hivergi sýndur, kom ið hvergi fram, ekki sannaður, ekki til, það hljótið þér að sjá. En þið stimpluðuð sjálfir, Þjóðverjar, og samkvæmt því sem ég . . . Þér! Þér! Er verið að tala u-m yður! Skiptið þér meira máli en lögin! Kannski kom fyrsta talan ekki í gegnum kalkipappírinn? Það hlaut að vera. Þjóðverjar þóttust alltaf ha-fa á réttu að standa. Það furðulega var, að þeir höfðu alltaf á réttu að standa. Vissu jafnan, hvaða tölu átti að nefna og hvaða tölu ekki til að bera sigra í lífin-u, og án kunnáttu þeirra mundu þeir hafa drepizt fyr- ir löngu. Þeir vita hvað þeir syngja. Vita allt. Þurfa ekki að brosa, mínir menn. Reyni einhver að syngja a kránum, er marki stungið í spiladósina, svo stemmurn- ar fái ekki að hneyksla sak- laust fólk. Það má hamingjan vita, sð ég var órólegur frá degi til dags meðan óg Vann á þessu höteli. Mér faunst eins og ég hefði verið skertur frelsi. Mér fannst eins og með mér væri fylgzt. Mér fannst eins og þeir vissu nákvæmlega, hvað ég að- hefðist þann og þann daginn. Og það var rétt. Þeir eru ná- bvæmnismenn, og þar sem þeir gengust undir mikla ábyrgð vegna vinnunnar og tóku hana með aivöru, sáu þeir (og bar að sjá) ef maður veikst und- an einhverju, sem manni þótti kannski ekki skipta máli. Þannig var ég undir smásjá á þessu virðulega hóteli. Um ellefuleytið setti ég a eldana. Um tólfleytið fór eft- irlitsmaður inn í kyndirúm að líta eftir. Þér eruð beðinn um að fylla ofnana. Svona lagað fékk maður að heyra. Þér 'hafið ekki burstað skó á númer . . . Það var þri engin furða, þótt ég bölvaði. Það var því engin furða, þótt ég leyfði mér að hugsa heim m-eð nokkurri hlýju, þvi ég er viss um að á íslandi nýt- ur maður rneira frelsis, eða er eikki eins skorðaður af reglum og þar m-eð ófrelsi vcgna hinna daglegu smáatriða, sem hér virðast v-era alvöru-má-1. VII Ég hugsaði vinisamlega hei-m. Laug mikið að sjálfu-m mér. Því hvað er betra h-eima, þeg ar a-llt kemur til alls? Það er aðeins öðruvísi. Ég er viss um, að Þjóðv-erji, sem byrjaði að vinna heima, mundi ekki böl-va minna en ég í Dusse-ldorf. Þjóð verji, sem gerðist íslenzkur rík isborgari, mundi fljótt sjá, að hann li-fir í ríki þar sem m-enn ingin er eitthvað meir en lit- ið á reiki, því á íslandi eru samiskipti manna ótraustari og reiku-l-li á margan hátt, þótt ekld sé meifa sagt. Því oft virðist einstaklingurinn ekki fá að njóta sín vegna eigin hæfi- leika, heidur er farið í kring- um þá eins og -þeir væru eit-t- hvei't aukaatriði eða feimnis- mál, og þess vegna er oft kom- ið að stundlegum hasafyrir- brigðum sem einhverri lausn á vanda þessa einstaklings, og þá alla jafna í ein-hverri hjá- kátlegri pólitík. (Kannski verð ur þessi pólitík ofan á vegna þess að við höfum aldrei þró- að neina margþætta menningu, pólitík ein hinna örfáu greina, sem við skiljúm, þótt h-ún sc raunar eins og einhver risavax in þjóðieg bilun, sem enginn skilur raunar, eða reynir að skilj-a.) Reyn-t er o-ft að snúa einstaklingnum (svo fremi sem eitthvað er gert fyrir hann) inn á eitthvert brask, bola hon um í stöður og þá bola öðr- u-m frá. Sú hvöt er h-vað mest áberandi, að ha-uga ein-hverju upp í snatri, ávallt í snatri, því það er engu líkara en ávallt sé verið að tjalda til einnar nætur. (Hver var að tala u-m að nýta þjóðlegar afurð- ir, nýta mannsaflann, nýta hina mannlegu skynsemi og gáfur? Mig minnir að einihverj ir hafi talað svona, en kannski er það bara della.) En þegar allt kemur tii alls, er þessi hroði, eða verður, ekkert nema maðurinn sjálfur, þes-si ein- staklingur, sem hélt að hann gæti orðið til einhvers, líf hans hefði einhvern tilgang. Einstaklinginn langar ekki framar til að leggja hart að sér. Til hvers væri það? I-Iann er al-la vega farinn að hugsa: Þvílíkt tildur- Þvílík skyndi- tnennska! Til dæmis hef-ur Þjóð verji, búsettur á íslandi, sfcrif- að, og þetta kiVn mér ekki á óvart: „I-Iér standa yfir kosn- ingar. Það versta er að ég hef ekfci hugmynd um, hvern ég á að kjósa, og það er hjákát-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.