Tíminn - 24.12.1969, Page 48

Tíminn - 24.12.1969, Page 48
TIMINN - JOLABLAÐ Á síðunni eru fimm þrautir, sem þarf að leysa, og spurningin er, hver fái flest stig. Þessum þrautum fylgir stigatafla, og á henni sést hve mörg stig rétt lausn gefur. Gott er að nota litla hnappa við lausnirnar. Sjá lausnir á bls. 61. Nr. 4. Gróðursetning. Setjið greni- trén átta hér að neðan í reitina, þannig að aðeins standi eitt greni- tré í láréttri, lóðr. og skáhallri röð. Nr. 2. Leikur með tölur. Jólatréð er með tendruð Ijósin. Setjið tölurnar 1 til 9 í Ijós- baugana, þannig að talan 20 komi út, þegar hver hlið þríhyrningsins er lögð saman. Afrekaskrá, 15 stig 30 stig 45 stig 60 stig 100 stig 250 stig Nr. 5. Snjókarl- ar í röð og reglu. Fjarlægið finrml snjókarla, svo aðl eftir standi fjórir á hverri hlið í stað þeirra sex, sem nú standa þar. Nr. 1. Hvaða tveir jólasveinar eru eins? Þótt þessir tíu jólasveinar líkist mjög hver öðrum, þá eru aðeins tveir þeirra alveg eins. Hverjir? í. araftMo f pu 'A WjM M&l i/VWVW V\A/— r ; Nr. 3. Stjörnuleikur. Takið tvær stjörnur svo eftir verði tvær raðir með þrem 1 stjörnum í hvorri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.