Morgunblaðið - 17.04.2004, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2004 49
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Stýrimaður, vélstjóri
og vélavörður
Stýrimann, vélstjóra og vélavörð vantar á 140
tonna dragnótarbát frá Vestfjörðum. Upplýsing-
ar í síma 894 3026 eða 894 1638.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Iðnaðarhúsnæði
Geymsluhúsnæði — atvinnuhúsnæði
til sölu/leigu. Nýlegt, fullb. á góðum og fallegum
stað í Rvík. Gólffl. neðri h. er 330 fm, lofth. 3,80
m. 3 stórar innkdyr. Sér rafm./hiti. Kaffist.,
skrifst., wc o.fl. 2 stórir hitabl. m/hitastilli. Lóð
f. framan er steypt, olíub. m. niðurf. Efri hæð
m. lofth. 6-9 m. Leyfi f. millih. Lóð malb./m. hital.
Verð samkomul. Uppl. jors@mi.is, s. 892 0667.
Fullbúið atvinnuhúsnæði
við Mýrargötu til leigu
Til útleigu er hluti af skrifstofuhúsnæði við
Mýrargötu í Reykjavík. Húsnæðið er stórglæsi-
legt og fullbúið. Til leigu er ca 100-150 fm
aðstaða sem hentar vel fyrir 8 vinnustöðvar
(mögulegt er að skipta húsnæðinu í minni
einingar). Einnig er aðgangur að tveimur
fundarherbergjum, rúmgóðu eldhúsi, mót-
töku og sameign.
Húsnæðið er samtals 320 fm, en fyrir í hús-
næðinu er einn leigjandi. Allar tölvulagnir,
símalagnir og annað er til staðar og jafnvel
möguleiki á því að annar skrifstofubúnaður
fylgi með.
Nánari upplýsingar í síma 821 1116.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Neskirkja
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn
sunnudaginn 25. apríl í safnaðarheimili kirkj-
unnar að lokinni messu sem hefst kl. 11.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Fulltrúaráð
sjálfstæðisfélaganna
á Ísafirði
Aðalfundur
Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálf-
stæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ
verður haldinn í sal fulltrúaráðs-
ins, Hafnarstræti 12, Ísafirði,
þriðjudaginn 20. apríl nk. og
hefst kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestir fundarins verða þeir
Geir H. Haarde, fjármálaráðherra
og Einar Oddur Kristjánsson,
alþingismaður.
Stjórnin.
Aðalsafnaðarfundur
Árbæjarsóknar
Aðalfundur Árbæjarsóknar verður haldinn
sunnudaginn 25. apríl 2004 og hefst kl. 12.15
að lokinni messu sem hefst kl. 11.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Sóknarnefnd.
KENNSLA
Rauði kross
Íslands
Reykjavíkurdeild
Vinsælu barnfóstru-
námskeiðin heita nú
Börn og umhverfi
Námskeiðin verða haldin á eftirfarandi
dögum:
21., 23., 26. og 27. apríl.
28. og 29. apríl, 3. og 4. maí.
5., 6., 10. og 11. maí.
12., 13., 17. og 18. maí.
Hvert námskeið er 16 kennslustundir og
fer fram á fjórum dögum . Kennt er í Fákafeni
11, 2. hæð frá kl. 18—21. Leikskólakennari
og hjúkrunarfræðingur sjá um kennsluna.
Námskeiðin eru ætluð börnum fæddum
1990, 1991 og 1992
Námskeiðsgjald er kr. 5.500. Innifalið er
kennslubók, nesti og lítill bakpoki með
skyndihjálparvörum.
Innritun á skrifstofu Reykjavíkurdeildar RKÍ
í síma 568 8188 alla virka daga frá kl. 8-16.
Netfang:namskeidrvk@deild.redcross.is
Veffang: www.reykjavikurdeild.is
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18,
Kópavogi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Álfhólsvegur 103, 0001, þingl. eig. Kristinn Ágúst Sigurlaugsson,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, föstudaginn 23.
apríl 2004 kl. 10:00.
Blásalir 20, 0202, þingl. eig. Björn Sævarsson, gerðarbeiðendur
Kópavogsbær og Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 23. apríl
2004 kl. 10:00.
Blásalir 22, 01-1201, þingl. eig. Sigurjón Ingvarsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. apríl 2004 kl. 10:00.
Digranesvegur 20, 0001, þingl. eig. Ragnheiður Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. apríl 2004 kl. 10:00.
Galtalind 8, 0101, ehl. gþ., þingl. eig. Svavar Geir Svavarsson, gerð-
arbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 23. apríl 2004
kl. 10:00.
Grænatún 22, þingl. eig. Margrét Ingvadóttir og Kristinn Guðmunds-
son, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Kópavogs-
bær, Lífeyrissjóður sjómanna og sýslumaðurinn í Kópavogi, föstu-
daginn 23. apríl 2004 kl. 10:00.
Hæðasmári 1-5, spilda úr landi Smárahvamms, þingl. eig. Arnar
Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, föstudaginn
23. apríl 2004 kl. 10:00.
Lækjasmári 80, 0201, þingl. kaupsamningshafar Brynjólfur Hauksson
og Arndís Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður lækna, föstu-
daginn 23. apríl 2004 kl. 10:00.
Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Magnússon, gerðarbeiðendur Hamp-
iðjan hf. og Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf., föstudaginn 23. apríl
2004 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
16. apríl 2004.
Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Aðalbraut 1, Dalvíkurbyggð (215-6710), þingl. eig. Valgerður Ásta
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Íbúðalánasjóður
og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 21. apríl 2004
kl. 14:00.
Glerárgata 34, iðnaðarhús, 01-0101, Akureyri (214-6552), þingl. eig.
Legsteinar ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
og Sparisjóður Norðlendinga, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Urðargil 36, íb. 02-0101, Akureyri, þingl. eig. þrbú Eyco ehf., gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
16. apríl 2004.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
TIL SÖLU
Steinway & Sons
Tilboð óskast í hljóðfæri
Rögnvaldar Sigurjónssonar
píanóleikara.
Upplýsingar í símum 554 4404
og 661 8804.
Lagersala — veiðarfæri
LAUGARDAGINN 17. APRÍL 2004 VERÐUR
OPIÐ FRÁ KL.13.00 TIL 16.00. GEFUM 50% AF-
SLÁTT AF HEILDSÖLU- OG KOSTNAÐAR-
VERÐI LEIKFANGA MEÐAN BIRGÐIR ENDAST.
Leikföng: Gæsabyssan vinsæla, vatnsbyssur,
dúkkur o.fl. Nokkrar „EXPRESSO" kaffivélar
með allt að 50% afslætti. Mikið af herðatrjám,
plast og tré, fægiskóflur, uppþvottabursta,
plastborðdúka, plasthnífapör, örbylgjuofnar
á tilboði, fjöltengi, brauðristar, hárþurrkur, raf-
magnsrakvélar á tilboðsverði, verkfærakassar
á niðursettu verði, trjágreinasagir á hagstæðu
verði, samanbrotnir stólar og borð á mjög
góðu verði, geisladiska- og vídeóspólugeimsl-
ur. Veiðarfæri: ABU-, Berkley-, Fenwick- og
Daiwa-stangir og -hjól ásamt ýmsu fleiru frá
þessum framleiðendum verður selt á mjög
hagstæðu verði. Þó nokkuð af ABU-spúnum,
-önglum og fleira fyrirliggjandi. Ekki má
gleyma Daiwa-vöðlunum, takmarkað magn.
Lítið við og gerið góð kaup.
I. Guðmundsson ehf.,
Skipholti 25, 105 Reykjavík.
TILKYNNINGAR
Söngsetur Estherar Helgu
heldur söngtónleika og heldur síðan í
söngferð til Íslendingabyggða í Kanada.
Tónleikarnir verða haldnir sunnudaginn
18. apríl nk. í Karlakórshúsinu Ými
kl. 17.00.
Flytjendur eru:
Dægurkórinn og Regnbogakórinn.
Einsöngur og dúettar:
Agnes Þóra Guðmundsdóttir, Esther Helga
Guðmundsdóttir, Lára Heiður Sigþórsdóttir,
Pálína Gunnarsdóttir og Karl Örn Karlsson.
Dagskráin er alíslensk og samanstendur
af íslenskum þjóðlögum og sönglögum
frá ýmsum tímum.
Stjórnandi: Esther Helga Guðmundsdóttir.
Meðleikari Katalin Lörnicz.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfs-
götu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Botnahlíð 32, fastnr. 216-8384, Seyðisfirði, þingl. eig. Trausti Mar-
teinsson, gerðarbeiðendur Framjaxlinn ehf. og Tannlæknastofan
á Egilsstöðum, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 14:00.
Eyvindará 4, 700 Egilsstaðir, fastnr. 221-9138, þingl. eig. Sigrún
M. Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn
21. apríl 2004 kl. 14:00.
Fagrihjalli 17, Vopnafirði, þingl. eig. Kristín Steingrímsdóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 14:00.
Hafnargata 2, Bakkafirði, þingl. eig. Gunnólfur ehf., gerðarbeiðandi
Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 14:00.
Hafnargata 4, Bakkafirði, þingl. eig. Gunnólfur ehf., gerðarbeiðandi
Íslandsbanki hf, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 14:00.
Lóð úr landi Hallormsstaða, Vallahr., fnmr. 223-1212, þingl. eig.
Eignarfélagið Hallormur ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mið-
vikudaginn 21. apríl 2004 kl. 14:00.
Lóð úr landi Þrándarstaða, Eiðahreppi, þingl. eig. Ísskinn ehf., gerð-
arbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 21. apríl
2004 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
16. apríl 2004.
Knattspyrnudeild
Breiðabliks
Aðalfundur
knattspyrnudeildar Breiðabliks verður haldinn
í Smáranum mánudaginn 26. apríl kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin