Morgunblaðið - 17.04.2004, Side 50
50 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Íbúð óskast til leigu
Starfsmaður Hótels Holts óskar eftir 3ja til 4ra
herbergja íbúð (ca 100 fm) sem fyrst í Reykjavík
eða nágrenni. (Meðmæli veitir Eiríkur Ingi hótel-
stjóri í s. 552 5700.) Uppl. í síma 696 1399.
Markaðshelgi
Seljum fullt af fínum bókum
á 200 kr. stk.
Einnig alls kyns dótarí
Komið og gerið góð kaup
Opið lau. og sun. frá kl. 11-16.
Gvendur dúllari - alltaf góður -
Klapparstíg 35 - sími 511 1925.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar-
hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Kambasel 56, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Hrefna Pétursdóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Kambsvegur 29, 0001, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Fjalar Þorgeirs-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. apríl
2004 kl. 10:00.
Keilufell 39, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Eggertsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. apríl 2004
kl. 10:00.
Klapparberg 21, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Sigríður Magn-
úsdóttir og Páll Þ. Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mið-
vikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Kleppsvegur 42, 0205, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Ingunn Ólafs-
dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður lækna, miðvikudaginn 21. apríl
2004 kl. 10:00.
Klettháls 3, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðar-
beiðendur Gísli Jónss. málningarvörur ehf. og Ósal ehf., miðvikudag-
inn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Langirimi 21, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Ljósmyndastofan Grafar-
vogi ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæj-
ar, Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. apríl
2004 kl. 10:00.
Laufengi 122, 0206, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Hlíðdal Hafsteins-
son og Lucia Kristín Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki
Íslands hf., Kreditkort hf., Landssími Íslands hf., innheimta, Spari-
sjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
útibú, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Laugavegur 96, 0101, 74% ehl. Reykjavík, þingl. eig. H.Á.fasteignir
ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra og Tryggingamiðstöðin
hf., miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Laugavegur 147, 0102, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Tómas Krist-
jánsson, gerðarbeiðandi Jón Egilsson, miðvikudaginn 21. apríl 2004
kl. 10:00.
Laxakvísl 29, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hörður Kristjáns-
son, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 21. apríl 2004
kl. 10:00.
Látraströnd 36, 0101, 99% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Ásta Hrönn
Maack, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 21. apríl
2004 kl. 10:00.
Leifsgata 23, 010101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gústaf Adolf
Gústafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
21. apríl 2004 kl. 10:00.
Leirutangi 12, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Rafn Baldursson, gerðar-
beiðandi Mosfellsbær, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Litlagerði 14, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Berglind Bragadóttir og
Guðmundur Pétur Yngvason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Ljósavík 27, 0304, Reykjavík, þingl. eig. Guðbrandur Einarsson, gerð-
arbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Sigurbjörn Björgvins-
son og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Miðholt 2, bílskúr 0102, Mosfellsbæ, þingl. eig. Íslenskir aðalverk-
takar hf., gerðarbeiðandi Mosfellsbær, miðvikudaginn 21. apríl 2004
kl. 10:00.
Njálsgata 85, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Hrafn Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Njörvasund 40, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Maria Beatriz Fernandez,
gerðarbeiðandi Hali hf., miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Orrahólar 7, 010407, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Árnadóttir, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 21. apríl 2004
kl. 10:00.
Rauðagerði 8, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jón Gunnar
Edvardsson, gerðarbeiðandi Fasteignafélagið, miðvikudaginn
21. apríl 2004 kl. 10:00.
Rauðagerði 16, 0201, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Helgi Steinar
Hermannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
21. apríl 2004 kl. 10:00.
Reyrengi 2, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Skarphéðinn Þór Hjartarson
og Guðrún Sigríður Loftsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Íslandsbanki hf., Leikskólar Reykjavíkur, Sjóvá-Almennar tryggingar
hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Réttarsel 7, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Höskuldur H. Dungal, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mið-
vikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Safamýri 93, 0001, 33,33% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hörður K. Jóns-
son, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., miðvikudaginn 21. apríl
2004 kl. 10:00.
Skútuvogur 1, 0114, Reykjavík, þingl. eig. Íslensk dreifing ehf., gerð-
arbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðvikudaginn 21. apríl
2004 kl. 10:00.
Smárarimi 84, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Björn Rúnar Magnússon
og Brynja Viðarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Teigasel 5, 020204, Reykjavík, þingl. eig. Erla Ólafsdóttir, gerðarbeið-
andi Lánasjóður íslenskra námsmanna, miðvikudaginn 21. apríl
2004 kl. 10:00.
Torfufell 48, 0202, Reykjavík , þingl. eig. Árni Árnason og Sólrún
Edda Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóra-
embættið, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Tómasarhagi 29, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Sævar Magn-
ússon og Sesselja Th. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóð-
ur, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Tungusel 1, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Hraundal, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Urðarstígur 4, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Tryggvi Þórðarson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. apríl 2004
kl. 10:00.
Vallarhús 17, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Símonarson
og Magnea Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur HT&T-heildlausn
tölv/tæknib. ehf., Ingvar Helgason hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki
hf., útibú 526 og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. apríl 2004
kl. 10:00.
Veghús 31, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Guðríður Guðmundsdóttir
og Þorsteinn S. McKinstry, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóra-
embættið, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Vesturás 46, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hreinn Ágústsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Vesturhús 9, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Einar Nikulásson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Viðarás 79, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Steinar Sigurðsson, gerðar-
beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Sparisjóður Kópavogs
og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Víðigrund, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hulda Jónasdóttir og Garðar
Hreinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
21. apríl 2004 kl. 10:00.
Víðivellir við Norðlingabraut, landspilda úr Seláslandi, þingl. eig.
Ólafía Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudag-
inn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Þorláksstaðir, Kjósarhreppi, þingl. eig. Bjarni Kristjánsson, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, miðviku-
daginn 21. apríl 2004 kl. 10:00.
Æsufell 6, 030601, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar F.B. Bjarnason,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. apríl 2004
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
16. apríl 2004.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Gnitanes 6, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Bjarnason, gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 21. apríl
2004 kl. 13:30.
Grandavegur 37, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Charin Thaiprasert,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 21. apríl 2004
kl. 14:00.
Hraunbær 42, 0203, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Skúli Þór Sveins-
son, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Og fjarskipti
hf., miðvikudaginn 21. apríl 2004 kl. 10:30.
Hraunbær 196, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig D. Kjartansdóttir,
gerðarbeiðendur Hraunbær 196, húsfélag og Íbúðalánasjóður, mið-
vikudaginn 21. apríl 2004 kl. 11:00.
Krókháls 5B, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Hús og lagnir ehf., gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. apríl 2004
kl. 11:30.
Nýlendugata 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hannibal Sigurvinsson,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
21. apríl 2004 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
16. apríl 2004.
Máttur Andans — Samkoma
með danska lækningapredikar-
anum Christian Hedegaard í
kvöld kl. 20.00.
Á morgun sunnudag verðum við
með tvær samkomur: Almenna
samkomu kl. 16.30 og samkomu
með Christian Hedegaard kl.
20.00. Á milli samkomanna
verður boðið upp á málsverð
gegn vægu gjaldi.
Ungliðarnir verða með fata-
markað í dag frá kl. 11-18 og á
morgun frá kl. 11-14.
www.krossinn.is
18. apríl. Hengill. Fararstj.
Tómas Þröstur Rögnvaldsson.
Brottför frá BSÍ kl. 10.30. V.
2.000/2.400 kr.
21.-25. apríl. Jeppaferð.
Vatnajökull. Fararstjóri Gunnar
Hjartarson.
21. apríl. Útivistarræktin.
Skálafell sunnan Hellisheiðar.
Brottför frá gömlu Toppstöðinni
í Elliðaárdalnum kl. 18:30. Ekkert
þátttökugjald.
23.-25. apríl. Tindfjöll – göngu-
skíðaferð. Fararstj. Sylvía Hrönn
Kristjánsdóttir.
Sjá www.utivist.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Minningarsjóður
um
Ólafíu Jónsdóttur
Stjórn Minningarsjóðs um Ólafíu Jóns-
dóttur auglýsir eftir umsóknum um
styrki úr sjóðnum árið 2004.
Sjóðurinn er stofnaður til styrktar rann-
sóknum í þágu geðsjúkra.
Umsóknir um styrk úr sjóðnum ásamt
ítarlegum upplýsingum um umsækjand-
ann og væntanlegt verkefni, ber að
senda til stjórnar sjóðsins á skrifstofu
Geðverndarfélags Íslands, Hátúni 10,
105 Reykjavík.
Nánari upplýsingar í síma 552 5508.
Opið frá kl. 10.00—12.00.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 2004.
Barcelona
110 fermetra íbúð til leigu í miðbæ Barcelona
í júlí og ágúst. 2 svefnherbergi, möguleiki á
því þriðja. Stór stofa og fullbúið eldhús. Leigist
á 115.000 mánuðurinn.
Upplýsingar í síma +34 676 249 745 eftir
kl. 12:00, netfang arnarorri@hotmail.com
- Arnar.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
ATVINNA
mbl.is