Morgunblaðið - 17.04.2004, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 17.04.2004, Qupperneq 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Tálkvendi 2 (Wild Thing 2) Spennumynd Bandaríkin 2004. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (98 mín.) Leikstjórn Jack Perez. Aðalhlutverk Susan Ward, Leila Arcieri, Katie Stuart urnar djarfar en það var þó einkum vegna fléttunnar sem myndin gekk upp og gerði það sem hún gerði. En hér skiptir fléttan ekki nokkru máli, heldur er að sjálf- sögðu gert út á hitt, þetta djarfa, með alveg einstaklega freðnum árangri. Til að hafa þetta nær vita tilgangs- laust allt saman þá er fléttan nær sú sama og í fyrri myndinni, bara komnir nýir leikarar, allnokkrum gæða- og verðflokkum lægri. Launin þó greini- lega nægilega há hjá þeim til að hafa efni á „nauðsynlegum“ lýtaaðgerðum, brjóstastækkunum, strekkingum og ítrekaðri brúnkusprautun. Ef þú ert gefinn fyrir djarfar myndir verðurðu fyrir vonbrigðum og færð lítið út úr henni þessari og ennþá minna fá þeir sem vilja spennu. Hvað er þá eftir? ½ WILD THING, kveikjan að þess- ari lömuðu beint-á-myndband-fram- haldsmynd, var í besta falli forvitnileg og óvænt. Vissulega voru djörfu sen- Myndbönd Ekkert villtari Skarphéðinn Guðmundsson Lau. 17. apríl kl. 14.00 Uppselt Lau. 24. apríl kl. 14.00 Uppselt Sun. 25. apríl kl. 18.00 Uppselt loftkastalinn@simnet.is miðasalan opin kl. 16-19 Lau. 17. apríl kl. 20 laus sæti Fös. 23. apríl kl. 20 laus sæti Fös. 30. apríl kl. 20 „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Ekki við hæfi barna - SÍÐUSTU SÝNINGAR Djasskvartett Árna Scheving, Kammerkór Suðurlands, Anna Sigríður Helgadóttir, Kristinn Örn Kristinsson, Hrólfur Sæmundsson, Þórunn Lárusdóttir o.fl. Aðgangseyrir 1200 kr. sýnir í Tjarnarbíói SIRKUS Leikstjóri: Viðar Eggertsson 12. sýn. lau. 17. apríl Lokasýning Sýningar hefjast kl. 20 Miðapantanir: s. 551 2525 frítt fyrir börn 12 ára og yngri midasala@hugleikur.is Vínarkvöld í hádeginu - tónlist úr óperettum Hádegistónleikar þriðjudaginn 20. apríl kl. 12.15 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Snorri Wium tenór, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón, Davíð Ólafsson bassi, Kurt Kopecky píanó. ÓPERUVINIR - munið afsláttinn! DVD-sýning í boði Vinafélags Íslensku óperunnar Sunnudaginn 18. apríl kl. 14.00 Óperan La Damnation de Faust (Fordæming Fausts) eftir Hector Berlioz sýnd af DVD-diski - á hliðarsvölum Íslensku óperunnar. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Draumalandið eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikstjóri Þorsteinn Bachmann. Lau. 17/4 kl. 20.00. Fös. 23/4 kl. 20.00. Síðustu sýningar. Sveinsstykkið eftir Þorvald Þorsteinsson. Leikstjóri Þorleifur Arnarsson. Lau. 24/4 kl. 20.00. Sun. 25/4 kl. 20.00. Aðeins þessar sýningar. Vörðufélagar Landsbanka Íslands fá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetkorts. Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Dramsmiðjan auglýsir Höfundaleikhús Yndislegt kvöld - Grimmur gamanleikur eftir Pál Hersteinsson Frumsýning sunnudag 18. apríl kl.15.00 Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Hjalti Rögnvaldsson, Margrét Ákadóttir og Rósa Guðný Þórsdóttir. Leikstjóri: Sigrún Sól Ólafsdóttir Sjá nánar dramasmidjan.is MENNINGARBORGARSJÓÐUR LISTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 22/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 1/5 kl 15 Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20 - UPPSELT Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Su 18/4 kl 20, Lau 24/4 kl 20, Fö 30/4 kl 20 SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI Su 18/4 kl 15, Mi 21/4 kl 20:15, - UPPSELT Su 25/4 kl 15, Su 25/4 kl 21 Mi 28/4 kl 20:15 - Síðasta sýning Ath. breytilegan sýningartíma LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 18/4 kl 14 - UPPSELT Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Su 25/4 kl 20, Su 2/5 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi Mi›asala í verslunum Og Vodafone í Kringlunni og Smáralind Á netinu www.midi.is STÚKA: ÖRFÁ SÆTI LAUS. BEKKUR: UPPSELT. SALUR: LAUS SÆTI. L A U G A R D A L S H Ö L L 2 9 A P R Í L 2 0 0 4 Kór Langholtskirkju Kammersveit Langholtskirkju, konsertmeistari Júlíana Elín Kjartansdóttir Einsöngvarar Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Nanna María Cortes, Gunnar Guðbjörnsson, Bergþór Pálsson Stjórnandi Jón Stefánsson Langholtskirkju föstudaginn langa 9. apríl kl. 17.00 og laugardaginn 17. apríl kl. 17.00 Aðgangseyrir 2500 krónur en 2000 fyrir ellilífeyrisþega og nema Miðapantanir í síma 520 1300 og netfang klang@kirkjan.is Requiem KV626 eftir W.A. Mozart í kvöld Leikhúsgestir! Munið spennandi matseðil! Lúdó og Stefán Bigband Laus sæti Laus sæti Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Lau. 24. apríl Síðasta sýning eftir Bulgakov
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.