Morgunblaðið - 17.04.2004, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 17.04.2004, Qupperneq 66
66 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ PLÖTUSNÚÐARNIR DJ Karalius og DJ Lauris Lee frá litháska plötufyrirtækinu Ry- Ralio verða í búrinu á Kapítal í kvöld. Liggur leið þeirra þangað, alla leið frá Eystrasaltinu, fyrir tilstuðlan DJ Margeirs. Hann gróf þá upp er hann var á ferð um Eystrasaltsríkin um daginn ásamt söngv- aranum Blake. Léku þeir þar á nokkrum klúbbum og gerðu að sögn allt vitlaust. Á einu kvöldinu kynntust þeir handbragði plötusnúðanna lithásku og hrifust svo af því sem þeir voru að gera að Margeir ákvað þar og þá að bjóða þeim til Íslands að spila. Og nú eru þeir sem sagt komnir á klakann og til í slaginn. „Þetta eru hörkugóðir dj-ar,“ segir Mar- geir. „Þeir eru mjög þekkt nöfn þarna í Eystrasaltssenunni og við hittum þá og spil- uðum sama kvöld.“ Margeir segir að þeir Blake hafi hrifist mjög af umræddri Eystrasaltssenu, rétt eins og danssenunni allri í Austur-Evrópu. „Hún er svo ung og kraftmikil. Allir svo áhuga- samir, opnir og þakklátir fyrir að fá að heyra eitthvað nýtt og spennandi.“ DJ Karalius hefur verið valinn besti plötu- snúður Litháens. Stíll hans þykir einkennast af fjölbreytni þar sem ægir saman djassi, rómönskum takti, fönki, hústónlist og hverju því sem taktur er í. Á meðan er rólegur og svalur taktur aðalsmerki DJ Lauris Lee þó Margeir segist hafa trú á að hann verði í frekari partígír í kvöld. Margeir er sannfærður um að það sem þeir hafi fram að færa eigi eftir að fara vel í ís- lenska áhugamenn um góða hústónlist, enda sé það reynsla hans sjálfs að það sé hægt að spila hvar sem er í heiminum og ná til fólks á sinn hátt, en Margeir hefur verið mikið á ferðinni undanfarin ár, leikið víða í Evrópu, vestan til og austan, við góðar undirtektir. Kapítal fær góða gesti frá Eystrasalti í kvöld Litháskt húspartí RyRalio-kvöldið verður í kvöld á Kapítal. HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.00 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 3 og 8. Með ensku tali Sýnd kl. 2 og 4.30. Með íslensku tali Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið...endalaust! (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 16. Sýnd kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40. B.i. 16. Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15.Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 10.15. FRUMSÝNING Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal r r fr l i stj r r ´s t i t r ll l Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10.10. Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið...endalaust! Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 3.40. B.i. 16. Vinsælasta myndin á Íslandi! HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk (Píslarsaga Krists) Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Með ísl. tali
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.