Morgunblaðið - 17.04.2004, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2004 67
EIN þekktasta ballerína Rússlands,
Anastasía Volotsjkova, hefur tapað
ærumeiðingarmáli sem hún sótti
gegn framkvæmdastjóra Bolsjoj-
ballettflokksins. Hún var rekin úr
ballettflokknum í fyrra eftir að
framkvæmdastjórinn sakaði hana
um að vera of þunga, en ballerínan
krafðist milljón dollara í skaðabæt-
ur vegna ummælanna. Basmanny-
dómstóllinn í Moskvu hafnaði kröfu
Volotsjkovu, sem hljóðaði upp á
rúma eina milljón dollara, eða um
75 milljónir íslenskra króna, fyrir
að skaða orðstír hennar. Dómurinn
kvað upp að Anatólí Iksanóv, fram-
kvæmdastjóri ballettflokksins,
hefði hvorki valdið því að orðstír né
starfsheiður ballerínunnar hefði
beðið hnekki. Deilur milli
Volotsjikovu og Iksanóvs hófust í
fyrra þegar Bolsjoj-ballettflokk-
urinn lýsti því yfir að Volotsjikova
væri of þung til þess að karlkyns
mótdansarar hennar gætu lyft
henni. Upp úr þessu var Volotsji-
kova rekin frá ballettflokknum.
Bolsjoj-flokkunum var síðar gert
að endurráða Volotsjikovu, meðal
annars eftir að dómur henni í hag
var kveðinn upp og eftir opinbera
herferð fyrir því að hún yrði endur-
ráðin.
Eftir þetta hefur ballettflokk-
urinn einungis boðið Volotsjikovu
aukahlutverk, sem hún hefur neit-
að að taka við.
Iksanóv sagði í samtali við rúss-
neskt dagblað í september í fyrra
að dansfélagi hennar, Jevgení Ív-
antsjenkó, hefði verið lagður inn á
sjúkrahús eftir að hafa orðið fyrir
bakmeiðslum þegar hann reyndi að
lyfta henni. Volotsjikova er yfir
meðallagi há af ballerínu að vera,
en hún er 1,68 metrar á hæð.
„Of þunga“
ballerínan tapar
ærumeiðingarmáli
Reuters
Því hún er alltof feit … fyrir
Bolshoj-ballettflokkinn.
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
www .regnboginn.is
„Frábær
skemmtun
fyrir alla
fjölskylduna“
Þ.Þ. Fbl.
Sýnd kl. 4 og 6.Með íslensku tali
Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í
USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið...endalaust!
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 8 og 10.15.
(Píslarsaga Krists)
HP. Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Skonrokk
Ein umtalaðasta og
aðsóknarmesta mynd allra tíma
Jimmy the Tulip er mættur aftur í
hættulega fyndinni grínmynd!
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
FRUMSÝNINGI
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.
Til að tryggja réttan dóm
réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing
En það var einn sem sá við þeim...
Eftir metsölubók John Grisham
Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman,
Dustin Hoffman og Rachel Weisz
Vinsælasta
myndin
á Íslandi!
Kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10.
„Frábær skemmtun fyrir
alla fjölskylduna“
Þ.Þ. Fbl.
Sýnd kl. 2 og 4.Íslenskt tal.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10.
Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega
fyndinni grínmynd!
Vinsælasta
myndin
á Íslandi!