Morgunblaðið - 17.04.2004, Page 68

Morgunblaðið - 17.04.2004, Page 68
68 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ DEEP Purple mun halda auka- tónleika hér á landi 23. júní í Laug- ardalshöll en miðar á tónleika sem sveitin heldur 24. júní seldust upp á skömmum tíma. Miðasala á aukatónleikana hefst föstudaginn 23. apríl klukkan 11:30 á Hard Rock Café. Einar Bárðarson hjá Concert ehf., sem heldur tónleikana, segir að símarnir hjá fyrirtækinu hafi ekki stoppað síðan uppselt var á tónleikana. Nú verða miðar boðnir á fleiri stöðum um landið en síðast. Miði í stæði kostar 3800 krónur og í stúku 4800 krónur. Það er greinilegt að Deep Purple er vinsæl hljómsveit á Íslandi. Aukatón- leikar með Deep Purple KRINGLAN Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.15. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.45. B.i.12 ára AKUREYRI Sýnd kl. 3.40 og 8. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu! Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. i i í i lif f ill i i f l . ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4, 8 OG 10.45. Það vilja allir vera hún, en hún vil vera „frjáls“ eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! FRUMSÝNING  Kvikmyndir.is Hann mun gera allt til að verða þú! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. t lli li li , t i f t l í l l t i. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 5. B.i. 16. Kl. 3 og 8. Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu! Sýnd kl. 2.30, 5.15, 8 og 10. B.i. 12 ára. „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ HL. MBL  SV. MBL  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3 og 5. Með ísl taliSýnd kl. 6 og 10.Sýnd kl. 3, 8 og 10. VG. DV  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4 og 8. Sýnd kl.6. Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! Vorútsala 40% afsláttur af vorvörum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.