Morgunblaðið - 17.04.2004, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2004 69
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
KRINGLAN
Hádegisbíó kl. 12. Ísl texti
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
KRINGLAN
Hádegisbíó kl. 12. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Kl. 4, 6, 8 og 10.15.
Ekki
eiga við
hattinn
hans
AKUREYRI
Kl. 10.20.
KRINGLAN
Sýnd kl. 10.15. B.i. 16 ára.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með ísl tali
Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla
fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins!
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl texti
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl texti
„Hreint út sagt frábær skemmtun“
„Þetta er besta myndin í bíó í dag“
Fréttablaðið
AKUREYRI
Kl. 2 og 4. Með ísl tali
KEFLAVÍK
Kl. 2, 4, 6. Með ísl tali
B.i. 16 ára
Rafmagnaður
erótískur tryllir
KEFLAVÍK
kl. 10. B.i.16 ára
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6 og 10.15. B.i.16 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Með ensku tali / Sýnd kl. 12, 2 og 4. Með ísl tali
AKUREYRI
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Sprenghlægileg gamanmynd þar sem
Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum
sem súperlöggur á disco-tímabilinu!
Hágæða
spennutryllir með
Angelinu Jolie,
Ethan Hawke og
Kiefer Sutherland í
aðalhlutverki.
Hann mun gera allt til að verða þú!
SV. MBL
Án efa einn besti
spennuhrollur sem sést hefur í
bíó.
„The Dawn of the Dead“ er
hressandi hryllingur, sannkölluð
himnasending.
Þá er húmorinn aldrei langt undan.
Semsagt, eðalstöff. ”
Þ.Þ. Fréttablaðið.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.15.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8, og 10.15.
Það vilja allir vera hún, en hún vil vera „frjáls“
eins og allir aðrir.
Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um
forsetadóttur í ævintýraleit!
FRUMSÝNING
Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt
aftur til að leysa hin undarlegustu mál
eins og þeim einum er lagið!
Frá
framleiðendum
“The Fugitive”
og“Seven”.
HÁDEIGISBÍÓ Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI MIÐAVERÐ
KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 12
HÁDEGISBÍÓ
KL. 12 UM HELGAR
Í SAMBÍÓUNUM
KRINGLUNNI
400 KR.
FYRIR ALLA!
HÁDEGISBÍÓ
KL. 12 UM HELGAR
Í SAMBÍÓUNUM
KRINGLUNNI
400 KR.
FYRIR ALLA!
HÁDEGISBÍÓ
KL. 12 UM HELGAR
Í SAMBÍÓUNUM
KRINGLUNNI
400 KR.
FYRIR ALLA!
SV. MBL
VE. DV
Á VORIN útskrifast nemendur tónlist-
arskóla F.Í.H. með því að halda burt-
farartónleika. Þetta er lokahnykk-
urinn á náminu og sjá nemendur
sjálfir um að skipuleggja tónleikana
og ákveða efni þeirra, í góðu samráði
við skólann. Oft hafa þessir viðburðir
verið hinir athyglisverðustu og sumir
meira að segja verið gefnir út á hljóm-
plötu, t.a.m. burfarartónleikar básúnu-
leikarans og útsetjarans Samúels J.
Samúelssonar og rafgítarleikarans
Hafdísar Bjarnadóttur (sem plöturnar
Legoland og Nú),
Hinn tuttugu og þriggja ára gamli
Sigurður Þór Rögnvaldsson útskrifast
á þennan hátt í dag, verður fulltíða
hljóðfæraleikari með hljómleikum sem
hann heldur í sal FÍH, Rauðagerði 27,
klukkan 16.00. Sigurður er að útskrif-
ast af djass- og rokkbraut og er að-
gangur ókeypis og allir eru velkomn-
ir.
Sigurður ætlar að flytja efni eftir
sjálfan sig en einnig verk eftir Kenny
Wheeler, Bill Frisell, Kurt Rosen-
winkel og Pat Metheny. Með Sigurði
spila Ívar Guðmundsson (trompet),
Steinar Sigurðarson (tenór sax), Jó-
hann Ásmundsson (rafbassi), Sigurdór
Guðmundsson (rafbassi) Jóhann Hjör-
leifsson (trommur) og Kristinn Snær
Agnarsson (trommur).
Tveir hlutar
Sigurður segir tónleikana verða í
tveimur hlutum, fyrst spili hann efni
eftir aðra en í síðari hlutanum verði
hann með eigið efni. Því lýsir hann
sem nokkuð kröftugu, rokkáhrifa gæti
ennfremur sem töluvert sé um spuna.
Hann segist hafa sneitt fram hjá eldri
djasslögum og einbeiti sér að lista-
mönnum sem séu nær okkur í tíma.
Sigurður hóf að læra á gítar ellefu
ára gamall. Hann er 23 ára í dag en
það var ekki fyrr en hann lauk
menntaskólaprófi sem hann fór að ein-
beita sér algerlega að gítarnáminu.
Sigurður starfar í nokkrum hljóm-
sveitum. Hann er í rokksveitinni Kuai
og er nú líka hluti af djasssveitinni
Angurgapa. Hann hefur einnig spilað
talsvert með Ragnheiði Gröndal og er
jafnframt kominn í hljómsveitina
Black Coffee.
Af djassgítarleikurum hefur hann
mestar mætur á áðurnefndum Ros-
enwinkel, sem er gítarleikari af yngri
kynslóðinni.
„Í rokkinu var það hins vegar
Slash,“ segir Sigurður og kímir. „Ég
pikkaði upp öll sólóin hans á sínum
tíma.“
Gítarleikarinn Sigurður Þór Rögnvaldsson með burtfarartónleika í dag
„Slash var hetjan“
Morgunblaðið/Golli
Sigurður Þór ásamt nokkrum aðstoðarmannanna. arnart@mbl.is
Bæjarbíó Tvær
myndir sýndar á
einni og sömu
sýningunni í dag
kl. 16; Símon í
eyðimörkinni
(Simon del des-
ierto) eftir Luis
Buñuel og Sagan
ódauðlega (Une
Historie immort-
elle) eftir Orson
Welles. Símon í
eyðimörkinni er
frá 1965, svart/
hvít mynd með
ensku tali og
dönskum texta.
Sagan ódauðlega
er frá 1968, með
ensku tali og
dönskum texta.
Myndirnar eru fremur stuttar svo
sýningin tekur alls 1 klst. og 40 mín.
Miðaverð er 500 krónur.
Gaukur á Stöng Skítamórall leikur
fyrir dansi en á undan verður kynnt
til sögunnar spáný sveit skipuð ung-
um stuðboltum sem kalla sig Ox-
ford.
Hótel Borg Hljómsveitin Stefnumót
skipuð André Bachmann, Þóri Bald-
urssyni og Árna
Scheving leikur
og hefur fengið til
liðs við sig söng-
konuna Andreu
Gylfadóttur. Til-
valið fyrir leik-
hús- og óperu-
gesti og alla þá er
hafa takt í tánum
og í snyrtilegum
fatnaði að lyfta
sér upp í salnum
gyllta og Pálmasalnum í rómantísku
umhverfi.
Oddvitinn, Akureyri Hinir einu
sönnu Stuðmenn loksins norðan
heiða og leika fyrir dansi.
Í DAG
Andrea Gylfadótt-
ir á Stefnumót á
Borginni í kvöld.
Luis Buñuel
Orson Wells