Pressan - 03.05.1990, Blaðsíða 6

Pressan - 03.05.1990, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 3. maí 1990 IIWM'----- or ON TOXIC SUBSTANCES eitureFn.WeFND-comm.™;;°' 121 reykjavík, iceland ReykjaiýR, mars 1990. . -t- ;,iT-a innlends efnis TU dagskrarstjór hr. Sveins Rxnui^ Sjónvarpinu Reykjavik. . ^ kom tii A 24 fundi aukefnanefndar^ sem^haldxn dagskrárgeróar^ „„„ai ,i “ SU i 5«s 55. .>«»" óskar undxrrxtaóurlangQ reynsln USSlS S'S- s ácsbyrJun «»;. íáSTg*,!"sr^SbS,-i aukefna, “ ^loka 1988 upphafx og .uxi til ársloka 1988. eiturefnanefnd hef 2 n—i; T.r-i t.aóur getur ~ sef hér eru notuó og en/ xrlega um aukefni verkun, ef rétt eru 3. Undirritaói fjölraióla, en ver verió stxrðust_vxð . áóur genfíió utn fiar 'ög~exns1^íengingSxeE Kristínu Kvaran. 4 M.t.t. fra dagskrárstjóra xnnJ tíma til hlutlmgr vcgurn aukefnanefnd á móti hexm vxllan ítrekaó x frammx ui 5. Ef dogskr ritaðan eóa aðra í þó að oidkomandi fulltrúum þyki þœr„rangar"." RÚV sett skilyrði í kjölfar þessa bréfs var svo farið að undirbúa umræðuþáttinn sem fram átti að fara 27. mars og var hollustuvernd skriflega boðið að senda fulltrúa í þáttinn til að ræða gervisætuefni og áhrif þeirra. Þann 2I. mars sendir Leifur Eysteinsson aftur bréf til sjónvarpsins, stílað á Þór Elís Pálsson upptökustjóra. þar sem krafíst er upplýsinga um fyrir- komulag þáttarins, staðsetningu í dagskrá, hvaða inngang Kristín Kvaran muni flytja og að spurningar sem fram verði bornar verði afhent- ar hollustuvernd fyrirfram. í bréfinu segir Leifur svo: „7(7 þessa umrœduþátlar er bod- aö rneð stultum fyrirvara og þrátt fyrir ítrekaöar beiönir um ad Kristín Kvaran, stjórnandi þáttarins, komi til viörœöna viö fulltrúa stofnunar- innar og aukefnanefndar hefur hún ekki séö sér fcert eöa viljaö rœöa þessi mál viö þessa aöila. Þar sem stofnunin viU aö neytendur fái aö hlýöa á faglega umrœöu um þessi efni leggur hún ríka áherslu á vand- aöan undirbúning. Þvíer óskaö eftir aö stofnunin fái strax sendar grein- argóöar upplýsingar um fyrirkomu- lag þáttarins. M.a. þyrfliaö tilgreina hverjum öörum er boöiö aö taka þátl, hvernig inngangur aö umrœö- unum veröur og hvaöa spurningar stjórnandi þáttarins hyggst bera fram. Stofnuninni er kunnugt um aö sama kvöld er ráögert aö sýna neyt- endaþátt þar sem m.a. veröur fjall- aö um sœtuefni. Stofnunin leggur ríka áherslu á aö umrœöuþáttur um sœtuefni veröi í beinu framhaldi af neytendaþœtti, þar sem Ijóst er aö horfun á sjónvarp er önnur aö lokn- um seinni fréttum en hún er fyrr um kvöldiö. Þá er óskaö eftir útskrift af umrœðu um scetuefni í þessum neyt- endaþœtli...“ „Starfsmenn RÚV stjórna dag- skrónni" Bréfi þessu svaraði Þór Elís Páls- ORÐIÐ ER FRJÁLST" — segir Sveinn Einarsson dagskrárstjóri „Það hefur orðið kyrrt að kalla eftir að umræðu- þátturinn fór fram 27. mars,“ segir Sveinn Ein- arsson, dagskrárstjóri sjónvarpsins. „Þó hef ég Sveinn Einarsson, dagskrár- stjóri innlendrar dagskrár- gerðar sjónvarpsins, vísar fyr- irhugaðri stefnu NutraSweet á bug sem fjarstæðu. nýverið fengið í hendur enn eitt bréfið frá holl- ustuvernd þar sem hún lýsir óánægju með sam- skiptin við Kristínu Kvar- an. Eg skil ekki þá afstöðu, því bæði hollustuvernd og heilbrigðisráðuneytið sendu fulltrúa sína í þátt- inn.“ Sveinn kvaðst ekki hafa heyrt að NutraSweet hugleiddi að stefna sjónvarpinu og taldi það fullkomna fjarstæðu. Sífellt væru að koma upp umræður um áhrif allskonar efna og það væri ekkert eðlilegra en að bjóða upp á umræður um þau mál þar sem skoðanir væru skiptar. „Orðið er frjálst," segir hann og hafnar því algerlega að á einhvern hátt hafi verið staðið óeðlilega að þessum þáttum af hálfu sjónvarpsins. Kvaðst hann vera hissa á að op- inberir aðilar á borð við eitur- efnanefnd og hollustuvernd reyndu að hafa afskipti af dag- skrárgerð sjónvarpsins og reyndu að kalla dagskrárgerðar- menn þess inn á teppið til sín. tali af Kristínu Kvaran og hafði síðan samband við Svein Einarsson og vildi koma sjónarmiðum Nutra- Kristínu vegna undirbúnings þáttar- ins. Hún neitaði að tala við þetta fólk þegar það kom og þá var NutraSweet sendi tvo fulltrúa til iandsins til ad koma fyrirtækinu ad í sjónvarpsþættinum. Ihugar skaðabótamál gegn RÚV. son um hæl og kvað það ekki venju að aðrir en þeir, sem til þess eru valdir innan sjónvarps að raða niður dagskrá, íhlutuðust þar um. ....hvaö snertir hverjir taka þátt í umrœöunum þar eö enn hefur ekki veriö tilnefndur fulltrúi af hálfu eit- urefnanefndar, þrátt fyrir bréf dag- skrárstjóra þar sem þetta var til- kynnthinn 8. þ.m. Fulltrúi heilbrigö- isráöuneytis veröur dr. Laufey Stein- grímsdóttir. Einnig hefur og Hall- grími Magnússyni lœkni veriö boöiö aö standa þar fyrir máli sínu og hef- ur hann þekkst þaö,“ segir Þór Elís. NutraSweet kemur til skjalanna Að sögn Bjarna Sigtryggssonar, sem er upplýsingafulltrúi Nutra- Sweet AG hér á landi, gerði fyrir- tækið ítrekaðar tilraunir til að koma fulltrúa sínum að í þessum þætti. Sendi fyrirtækið tvo menn frá Sviss til íslands til að þrýsta á i málinu. Þann 15. mars sendi Guðjón Styrk- ársson hæstaréttarlögmaður bréf til Sveins Einarssonar dagskrárstjóra fyrir hönd NutraSweet þar sem hann varar sjónvarpið við ,pö taka undir órökstuddar flökkusögur, sem viröast ganga aftur í nokkrum fjöl- miölum, einkum þeim sem ekki eru vandir aö viröingu heimilda sinna", eins og þar segir. Og á öðrum staö: „Fyrirtœkiö NutraSweet, helsti framleiöandi uspartam, hefur orö- iö að verja til þess fé og fyrirhöfn aö elta ólar viö rangar og villandi full- yröingar afþessu tagi, sem beinlínis eru skuðlegar neytendum." í bréfinu vitnar Guðjón til rann- sókna sem sýni að notkun aspart- ams sem sætuefnis eigi ekki að vera skaðleg heilsu manna. Og hann heldur áfram: „Fulltrúar NutraSweet AG i Sviss reyndu aö hafa samband viö um- sjónarmann neylendaþáttar ríkis- sjónvarpsins eftir aö þeir fréttu at viötalsþœtti viö Hallgrím Magnús- son lœkni um ofangreint mál, þar sem Ijóst mátti vera aö ranglega heföi veriö fariö meö staöreyndir, sem skipta almenning miklu máli. Þeir reyndu án árangurs aö koma leiðréttingum á framfœri viö um- sjónarmann. Fyrirtœkiö telur, aö ef umsjónar- maöur kynnir sér þetta mál nánar og leitar eftir hlutlausum upplýsing- um frá sérfrœöingum islenskra heil- brigöisyfirvalda muni ríkissjónvarp- iö tryggja aö einungis veröi fluttur ábyrgur fróöleikur sem neytendur mega treystu, en ekki bornar fram órökstuddar getsagnir." NutraSweet sendir menn til íslands „Ég reyndi árangurslaust að ná Hallgrímur Magnússon læknir hefur varað við áhrifum sætu- efna. Viðtöl sjónvarpsins við Hallgrím hafa valdið miklum skjálfta og gagnrýni. Sweet á framfæri, sumsé þeim að þetta er algerlega skaðlaust efni. Ekkert annað hefur verið sannað," segir Bjarni Sigtryggsson í samtaii við PRESSUNA. „Þegar við fréttum að Haligrímur Magnússon ætti að koma fram í þessum þætti töldum við rétt að fá að koma fram ieiðrétt- ingu á þeim sjónarmiðum sem hann hefur haldið fram. Sveinn sagði það sjálfsagt mál að öll sjónarmið fengju að koma fram í þættinum og að full- trúi NutraSweet fengi þar inni. En hann sagði líka að fulltrúi heilbrigð- isyfirvalda hefði tekið dræmt í aö koma fram í þætti með Hallgrími. Eg sagði Sveini að fyrirtækið myndi senda fólk til íslands til að ræða við ákveðið að senda bréf af hálfu lög- fræðings fyrirtækisins hér á landi. Afrit bréfsins var sent til Kristínar og Markúsar Arnar útvarpsstjóra. Ég náði að lokum símasambandi við Kristínu og kvaðst hún þá hafa næg- ar uppiýsingar og hefði ekki áhuga á að fá þær frá fyrirtæki sem hefði hagsmuna að gæta. Sveinn Einars- son sagði mér að hann myndi ekki grípa fram fyrir hendurnar á Krist- ínu ef hún neitaði að fulltrúi Nutra- Sweet kæmi fram í þættinum og það yrði bara að treysta því að fulltrúi heilbrigðisyfirvalda sæi til þess að hlutlausar upplýsingar kæmu fram í þættinum," segir Bjarni. „Úr því að Nutrasweet fékk ekki að senda eigin fulltrúa í þáttinn bauð ég að fyrirtækið myndi kosta hlutlausan bandarískan sérfræðing sem fenginn yrði til að koma hing- að. Þetta var afþakkað. Þessi vinnu- brögð sjónvarpsins vöktu mikla at- hygli erlendis, m.a. hjá alþjóðlegum samtökum sætuefnaframieiðenda. Hef ég verið beðinn að fara utan og greina frá þessari atburðarás á fundi með kynningar- og fjölmiðlafólki t Sviss. Síðan má bæta því við að ákveðið var að fá Gallup til að gera skoðanakönnun í kjölfar þáttarins til að meta hvort hann hefði valdið tjóni fyrir NutraSweet. Könnun sem hér var gerð fyrir tveimur árum leiddi í ljós að þekking íslendinga á NutraSweet er meiri en í nokkru öðru landi. Ef kannanirnar í dag leiða í ljós að orðspor vörumerkis- ins hefur breyst vegna þessarar um- fjöllunar í sjónvarpinu verður tekin ákvörðun um hvort eigi að aðhafast eitthvað, þ.e.a.s. höfða skaðabóta- mál,“ segir Bjarni Sigtryggsson.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.