Pressan - 03.05.1990, Blaðsíða 13

Pressan - 03.05.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3- maí 1990 13 F I L M R E V I E W Madcap mysticism in the land of the midnight sun Under the Glacier Directed by Guony Halldordottir Written by Gerald Wilson Starring Sigurour Sigurjonsson, Margret Helga Johannsdottir and Baldvin Halldorsson In lcelandic, with subtitles BY JAY SCOTT The Globe and Mail WHEN, 20 Y.EARS ago as a girl in her teens, Guony Halldordottir expressed interest in directing mov- ies, her dad gave her a present, the screen rights to one of his novels. She did indeed enter the filmmak- ing fray, but not until 1988 did she feel equipped to push the present into production. The result, Under the Glacier, is that rarity in the his- tory of world cinema, a madcap mystical political comedy from Iceland. Halldordottir’s father is Nobel laureate Halldor Laxness, a kind of Popsicle version of Gabriel Garcia Marquez. His gift to his daughter, Christianity at Glacier, is said to be the most popular book ever written by an indigenous author. ‘‘Every Icelander," declared an Icelandic newspaper review in a rave as- sessment of the movie concurrent with its May, 1989, premiere at the Cannes Film Festival, "feels that he knows the characters of Lax- ness’ Christianity at Glacier.” Although the novel itself is full of mysteries, there is no mystery as to the reason for its popularity in Iceland (or anywhere else) — it’s sly, witty, satirical, sensual, and yet somehow spiritual. The retitled film adaptation is identical; daughter has done poppa proud. In 1968, in the richly panelled chambers of the Bishop of Iceland, a priestly powwow is taking place. At first, the clerics argue acrimo- niously over the issues of the day to be addressed — abortion? homo- sexuality in the priesthood? tele- vangelism? — but then the Bishop sweeps their pet peeves aside and brings them up to date regarding disturbing events in a picturesque village at the foot of Snaefells Gla- cier. It seems that the representa- tive of God, one Jon Primus (Baldvin Halldorsson), is no Ionger performing his duties; he has re- fused for years to draw his stipend; and there are bizarre reports of a corpse in the glacier. Horrified, the holy men agree to dispatch an envoy, Umbi (Icelandic comic actor Sigurour Siguijonsson), with a snoop’s tape recorder to find out if the priest has gone pagan. Umbi, sincere to a fault, naive to the hilt, can’t believe what his eyes see or his ears hear in Snaefells. He asks an old villager if Rev. Jon Primus discusses doctrine during his sermons and the ancient man replies, “Doctrines are for enter- tainment:" The villagers love Pri- mus, Umbi leams, because he can fix stoves, knows how to restore electricity, and can.shoe horses. Umbi persevere: What about the corpse in the glacier? What about the rumors that Rev. Primus married a woman who has not been seen since the wedding? And what’s this about a ‘‘magic” 40- Margret Helga Johannsdottir and Sigurour Sigurjonsson in Under the Glacier: darkly comic. pound fish? Umbi is made privy to certain facts: The villagers believe the corpse in the glacier to be a witch (they like witches in these parts), and they further believe that the pastor’s wife may have been transformed, either by herself or persons unknown, into a salmon, which may later have been hooked and landed by a former fisherman lover. The old villager hastens to add that two of the witches who’ve helped villagers out in the past, Ursula the English and Thorgunna the Irish, could be the same wom- an, who could also be Rev. Primus’ wife, the smoked salmon. Thorgun- na, the old man continues, once kilíed 19 men and then raised them from the dead. When she herself was killed, she was resurrected and immediately baked Irish bread for her pallbearers. Umbi looks askance: “Do you actually believe this? " The old man thinks for a few minutes and shrugs. “It may have been flatbread and not actually Irish bread.” The eccentric characters (weir- dest of all is the witch, played by Margret Helga Johannsdottir), the Lawren Harris postcards (the pho- tography is splendid), and the sur- real jokes (California Dreamin’ is performed on the soundtrack in Icelandic), are organized around parables that meld the political and the mystical.* Jon Primus symbol- izes charitable Christ-like panth- eism — a more accurate way to put it is that he practices true, as opposed to bureaucratic, religion -- while his antithesis is incamated by his best friend, architect and engineer Godmann Syngmann (Helgi Sulason), who is devoted to a death-denying materialistic Christianity. Godmann (quite a name) believes death renders life meaningless and dreams only of eternal life (California Dreamin’ is his theme song); Jon Primus dreams, on the other hand, of a simple demise — “It would be nice to die by candlelight on Christmas Eve and meet God and Santa Claus." Under the Glacier is a wonderful paradox, a darkly serious but non- judgmentally funny morality play performed under the midnight sun. Kanadíska blaöið The Globe and Mail birti mynd af Margréti Helgu Jóhannsdóttur og Siguröi Sigurjónssyni með umfjölluninni um „Kristnihaldið" í aprílmánuði síðastliðnum. Víölesnasta blad Kanada birtir lofsamlegan dóm um íslensku myndina ,,Kristnihald undir jökli* 1 „Lúmsk, fyndin og lostafull## Stærsta blað Kanada — og það eina þar i landi, sem dreift er ó landsvisu — birti ffyrir skemmstu dóm um islensku kvikmyndina „Kristnihald undir jökli##. Er umsögnin um myndina affar jókvæð, þó f rammistaða einstakra leikara sé litið tiunduð. ’ EFTIR: JÓNÍNuTÍ^felTUR Þann 6. apríl síðastliðinn birtist dómur um kvikmyndina Kristni- hald undir jökli i kanadíska stór- blaðinu The Globe and Mail. Gagnrýnandinn kallast Jay Scott og virðist hann (eða hún!) hafa heill- ast af myndinni. I upphafi umfjöllunarinnar er rak- in sú saga að Guðný Halldórsdótt- ir hafi fyrir um 20 árum tjáð föður sinum að hana langaði til að læra kvikmyndastjórn. Þá hafi faðirinn, Nóbelskáldið Halldór Laxness, ákveðið að hún fengi að gera mynd eftir einni af skáldsögum hans — þ.e.a.s. Kristnihaldi undir jökli. Síð- an er lítillega sagt frá bókinni og vitnað í íslenskan blaðadóm um mvnd Guðnýjar. Gagnrýnandinn rekur söguþráð „Kristnihaldsins” í stórum dráttum og nefnir helstu leikara til sögunnar. Þegar hann lýsir áhrifum kvik- myndarinnar segir hann svo meðal annars: „... hún er lúmsk, fyndin, +ráðsk og lostafull, en samt sem áður er hún einnig trúarlegs eðlis.“ Lokaorð greinarinnar eru þessi: „Kristnihald undir jökli er dá- samlega þversagnakennd mynd. Háaivarleg, án þess þó að kveða upp einhvern dóm. Fyndið „siðferð- isverk" (morality play), leikið í skini miðnætursólarinnar.“ („Morality play“ er heiti á ákveðinni tegund leikrita frá 15. og 16. öld. Þau voru kristilega uppfræðandi og flutt í bundnu máli, en leikendurnir voru holdgervingar ýmissa dyggða og lasta. Tilgangur þessara verka var að segja fólki hvernig það ætti að haga lífi sínu þannig að það væri Guði þóknanlegt.) Ekjci er getið unuþað í kvik- myndagagnrýninni hvar hægt er að sjá myndina í Kanada, en hún mun hafa verið sýnd á kvikmyndahátíð í Tórontó í vetur. Síðar á árinu verð- ur hún tekin til sýningar vítt og breitt um iandið og hafa Kanada- menn einnig tryggt sér rétt til að sýna myndina í sjónvarpi og gefa hana út á myndböndum. Frá Einuri Guöjónssyni London: Íslenskur flautuleikari haslar sér völl I síðustu viku var flutt í Queen El- izabeth Hall í menningarmiðstöð- inni á suðurbakkanum í London tónlistardagskrá sem bar yfirskrift- ina „Ungir norrænir einleikarar" Aðeins einn íslenskur einleikari var meðal flytjendanna, Áshildur Har- aldsdóttir flautuleikari, og hitti PRESSAN hana að máli að tónleik- unum loknum. Áshildur er búsett í París, en þang- að flutti hún síðastliðið haust. Hún lauk námi frá Juilliard School of Music í New York árið 1988 og segir að þar hafi hún meðal annars lært margt um tónlistarheiminn: „Ég lærði að vera raunsæ og búast ekki við of miklu," segir hún. Hún byrjaði í flautunámi sjö ára og lærði hjá Frey Sigurjónssyni, Bernharði Wilkinssyni og á sumrin og í fríum var hún í tímum hjá Manuelu Wiesler: „Það er mikil heppni að fá svona góða, en ólíka kennara, því ef maður hefur ekki góðan grunn er erfitt að ná sér á strik." Áshildur lauk prófi frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík þegar hún var 17 ára og hélt að því loknu til fram- haldsnáms í Boston þar sem hún dvaldi í þrjú ár: „Þegar ég byrjaði þar í náminu var ég sennilega léleg- asti flautuleikarinn í skólanum! Þar var atvinnumennskan allsráðandi, en mér fór mikið fram á fyrsta árinu og lærði margt af skólasystkinum mínum." Hún lærði hjá þremur kennurum við skólann í Boston og segist telja að það hafi verið til góðs: „Þá verður maður aldrei eins og lítil útgáfa af kennaranum." Ashildur sækir tíma í flautuleik hjá Alain Marion flautuleikara í Par- ís og hún er jafnframt að hasla sér völl sem einleikari. Snemma á þessu ári lék hún með Sinfóníuhljómsveit- inni í Bajo í Mexíkó og í mars hélt hún tónleika í Svíþjóð. Auk tónleik- anna í London lék hún á tónlistarhá- tíðinni í Amersham á Bretlandi: „Núna er tíminn til að hasla sér völl. Það þýðir ekki að bíða þar til ég verð 45 ára,“ segir hún, enda er hún komin með umboðsmann á Eng- landi og er töluvert bókuð á næsta ári: „Það er eiginlega það versta við þetta, það er alltaf hugsað svo langt fram í tímann. Ég mun leika með Sinfóníuhljómsveit íslands í mars 1991; flautukonsert eftir Mozart í G- dúr. Mig langar líka til að spila kammermúsík. En maöur verður bara að vera þolinmóður og ákveð- inn, það gerist ekkert strax í dag.“ Athugasemd HRÆÐSLA EÐA FRÆÐSLA? Forsídumynd PRESSUNNAR í sl. viku, svo og risafyrirsögn á inn- sídu bladsins (DAUDAGILDRUR), gefa tilefni til eftirfarandi skýringa. Þœr eiga ekki síst erindi til fólks á Reykjavíkursvæðinu, enda yfir- skrift greinarinnar og tónn hennar allur þannig, ad hún felur í sér addróttanir í garð borgarinnar og Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Addragandinn er þessi: Rafmagnseftirlit ríkisins (RER) gerir frœöslumynd um rafmagns- öryggi og fœr Rafmagnsveitu Reykjavíkur (RR) til aðstoðar, fyrst og fremst vegna þœginda við myndatöku. Óánœgður rafverktaki utan Reykjavíkursvœöisins telur sig ekki fá nœgilegar skýringar hjá RER á því, hvers vegna RR aðstoði RER viö gerö myndarinnar. PRESSAN á þá aö leysa máliö. Á máli blaösins heitir þaö: ,,iðnaöarmenn, sem blaöiö haföi samband viö ..." o.s.frv. Samstarf rafveitna landsins viö starfsmenn RER hefur veriö meö ágœtum. Stofnunin hefur staöiö aö ágœtu frœösluefni, einkum á síöari árum. En meö tilvísun til PRESSU-greinarinnar er rétt aö skoöa fullyrötngar ónafngreindra „iönaöarmanna“ svo og raf- magnseftirlitsstjóra ríkisins, Bergs Jónssonar (BJ) — en þáttur hans í málinu er sannast sagna alvarleg- ur. 1. fullyrðing: BJ gefur í skyn, aö „ástand“ raflagna í „eldri hluta Reykjavíkur" sé ,,afleitt“ „lönaöarmenrí' telja eftirlit meö gömlum íbúöarhúsum í Reykjavík nánast ekkert. „Dauðaslys hafa hlotist af völdum bilaðra lagna / heimahúsum". Hið rétta: BJ (RER) hefur alls ekki kannaö raunverulegt ástand. Svonefnd gamalskoöun segir ekk- ert um heildarástand raflagna. Dauðaslys hafa ekki orðið á Reykjavíkursvæðinu (og aö því er best er vitaö heldur ekki annars staöar á landinu) af þessum sök- um. Vitnaö er í þrjú dauöaslys af völdum lágspennu á sl. 10 árum (1979—88). Tvö þeirra voru reynd- ar háspennuslys úti á landi Eitt varö á svœöi RR (Seltjarnarnesi) af völdum loftnets, sem barn setti í samband viö raflögn. Ekkert var athugavert við raflögn hússins, en loftnetiö var ólöglegt. 2. fullyrðing: BJ nefnir biluö raftœki í eldhúsi meö ójaröbund- inni raflögn og án svonefnds leka- straumsrofa. ,, Vitað er til þess," segir í blaöinu „að kona hafi lát- ist af raflosti í slíku eldhúsi". Hið rétta: Af því aö allur tónn greinarinnar beinist aö RR, skal upplýst, aö ekkert slíkt dauða- slys hefur orðið á svæði RR. (Raunar kannast starfsmenn RER ekki viö neitt slíkt slys á landinu.) frh. á næstu síðu

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.