Pressan - 03.05.1990, Blaðsíða 26

Pressan - 03.05.1990, Blaðsíða 26
Fimmtudagur 3. maí 1990 26 ■■ FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR b o STOÐ2 b íj STÖÐ2 b o STOÐ2 Q fj STOÐ2 17.50 Syrpan 16.45 Santa Barbara 17.30 Meö Afa 17.50 Fjörkálfar Bandarískur teiknimyndaflokkur i þrettán þáttum úr smiöju Jims Henson 16.45 Santa Barbara 17.30 Emilía 17.35 Jakari 17.40 Dvergurinn Davið 13.00 Iþróttaþátturinn 13.00 Évrópumeistara- mót kvenna í fimleikum Bein útsending frá Aþenu. 15.10 Enska knattspyrnan: Svipmyndir frá leikjum um síðustu helgi. 16.00 EM i fimleikum frh. Bein útsending 17.10 Meistaragolf 09.00 Morgunstund 10.30 Túni og Tella 10.35 Glóálfarnir 10.45 Júlli og töfraljósið 10.55 Perla 11.20 Svarta stjarnan 11.45 Klemens og Klementína 12.00 Popp og kók 12.35 Hlébarðinn Heimildamynd um lifsbaráttu hlébarðans 13.25 Fréttaágrip vikunnar 13.45 Háskólinn fyrir þig 14.15 Veröld — Sagan í sjónvarpi 14.45 Fullnœgja Bíómynd 16.15 Falcon Crest 14.00 Evrópu- meistaramót t fimleikum kvenna. Bein útsending frá Aþenu 16.30 Bygging, jafnvægi, litur Heimildamynd um Tryggva Ólafsson myndlistarmann 17.00 Jarðfræði Reykjavíkur Skyggnst um i Reykjavik og nágrenni og hugaö að náttúrufyrirbærum 17.40 Sunnudags- hugvekja Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur 17.50 Baugalina Dönsk teiknimynd 09.00 Paw, Paws 09.20 Selurinn Snorri 09.35 Popparnir 09.45 Tao Tao 10.10 Vélmennin 10.20 Krakkasport 10.35 Þrumukettir 11.00 Töfraferðin 11.20 Skipbrotsbörn 12.00 Fótafimi Footloose 13.40 Popp og kók 14.00 (þróttir 17.50 Menning og listir Frönsk þáttaröö um sögu nýlendanna 18.20 Ungmenna- félagið 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (96) Brasilískur framhalds- myndaflokkur 18.20 Hvutti Lokaþáttur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 18.05 Lassý 18.30 Bylmingur 18.00 Skytturnar þrjár (4) Spænskur teikni- myndaflokkur byggður á sögu Alexandre Dumas 1825 Táknmálsfréttir 1830 Fréttir og veður 17.00 EM i kraft- lyftingum Bein útsending 1800 Ungmenna- félagið Þáttur ætlaður ungmennum 1830 Dáðadrengur Danskir grínþættir um veimiltítulegan dreng sem öðlast ofurkrafta 1850 Táknmálsfréttir 1855 Vistaskipti Bandariskur gamanmyndaflokkur 1845 Viðskipti i Evrópu 19.20 Benny Hill 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Fuglar landsins (26) — Álftin Þáttaröö Magnúsar Magnús- sonar um islenska fugla og flækinga 20.45 Samherjar Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur 21.35 (þróttasyrpa 22.05 Lystigarðar — í garði söknuðar Loka- þáttur 19.19 19.19 20.30 Sport 21.20 Það kemur i Ijós Skemmtiþáttur 22.20 Strið (The Young Lions) Striðs- mynd. Sjá umfjöllun 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli Breskur/bandariskur brúðumyndaflokkur 19.50 Abott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Vandinn að verða pabbi 1. þáttur af 6. Danskur framhaldsþáttur 21.00 Marlowe einkaspæjari Kanadiskur sakamálaþáttur 21.55 Marie Bandarísk biómynd með Sissy Spacek. Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.30 Byrgjum brunninn Lionshreyf- ingin á Norðurlöndum hefur gert fyrsta laugardag maí- mánaðar ár hvert að vímuvarnardegi 21.05 Líf i tuskunum Gamanmyndaflokkur 22.00 Saklaus ást An Innocent Love. Sjá umfjöllun 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990. Bein útsending frá Zagreb i Júgóslaviu þar sem þessi árlega keppni er haldin í 35. sinn meö þátttöku 22 þjóða. Kynnir Arthúr Björgvin Bollason. Keþpnin verður send út samtimis í sjónvarpinu og á rás 1 22.05 Lottó 22.10 Gömlu brýnin (4) Breskur gamanmyndaflokkur 22.40 Demantaránið (Lassiter) Bandarísk bíómynd. Sjá umfjöllun 19.1919:19 20.00 Séra Dowling Bandariskur framhaldsþáttur 20.55 Dáðadrengur Ein af fyrstu myndum Tom Cruise. Sjá umfjöllun 22.25 Elvis rokkari Fyrsti hluti af sex i þáttaröð um konung rokksins 22.55 Spillt vald Mynd um Huey P. Long. Sjá umfjöllun 19.30 Kastljós 20.35 Fréttastofan (Making News) í haldi Fyrsti þáttur af sex. Breskur myndaflokkur 21.30 Islendingar í Portúgal Fyrri þáttur. 22.15 Heimsóknar- timi Bresk sjónvarpsmynd. Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Kennedy- fjölskyldan grætur ekki Stórbrotin heimildamynd um þessa frægu fjölskyldu. Endurtekið 21.40 Ógnarárin Framhaldsmynd, 4. og siðasti hluti 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 01.05 Dagskrárlok 23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.35 Pukur með pilluna Gamanmynd. Sjá umfjöllun 01.10 Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum Spennu- mynd. Sjá umfjöllun 02.55 Dagskrárlok 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00.30 Undirheimar Miami Miami Vice byrjað aftur 01.15 Sambúðar- raunir Gamanmynd 03.00 Dagskrárlok 23.55 Listaalmanakiö — maí 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 2810 Jayne Mansfield Sannsögu- leg mynd um feril leikkonunnar 00.40 Dagskrárlok fjölmiðlapistill sjónvarps-snarl Túnfisk-rúsínu-lauksalat Láru Andlýðrœðislegur sparnaður „Framboðsaðilar við sveit- arstjórnarkosningarnar í vor hafa komist að samkomulagi um að birta ekki í hljóðvarpi eða sjónvarpi stjórnmála- eða kynningarauglýsingar vegna kosninganna." Þannig byrjaði frétt í Morg- unblaðinu á þriðjudag. Enn- fremur kom fram að „fram- boðsaðilarnir" myndu á þess- um fjölmiðlum aðeins birta auglýsingar um fundi og sam- komur „og í þeim auglýsing- um verður eingöngu getið um fundardag, tíma og fund- arstað, ræðumenn, fundar- efni og skemmtiatriði ef eru". Án þess að vita það fyrir víst geng ég út frá því að „framboðsaðilarnir" hafi komist að þessu samkomu- lagi til að spara sér peninga. Og sjálfsagt telja þeir sig vera að hlífa áhorfendum/-heyr- endum við of mikilli pólitík. Ég sætti mig hins vegar ekki við þessar skýringar. 30—40% kjósenda eru enn óákveðin. Þau eiga erfitt með að gera upp á milli flokka, hafa kannski ekki áttað sig, á sérstöðu hvers þeirra fyrir sig, hvaða afstöðu þeir hafa í mikilvægum málum, sem geta skipt sköpum um hvað þau vilja síðan kjósa. Til þess að kosningar séu lýðræðislegar er það ein frumforsendan að stefnumál flokkanna liggi skýrt fyrir og á sem aðgengilegastan hátt. Morgunblaðið kemur vissu- lega inn á flest heimili, en þar fá kjósendur ekki gréinargott yfirlit um sérstöðu flokkanna. Ljósvakamiðlarnir eru fyrir kosningar með þætti um póli- tíkina, en þeir leysast gjarn- an upp í karp. Auglýsingar í þessum miðlum eru aðgengi- legasta uppsprettan fyrir mikinn fjölda fólks og geta reynst athyglisverðar og fróð- legar séu þær gerðar á réttan hátt. Þetta áðurnefnda sam- komulag er í raun samtrygg- ing um að veita kjósendum sem minnsta þjónustu. Þetta eru bankarnir líka sammála um að gera. Þessar ákaflega öflugu fésýslustofn- anir staðfesta með afgreiðslu- tíma sínum að þær eru sam- stiga í því að spara sem mest- an pening með því að hafa þjónustuna sem minnsta og græða sem mest með því að hafa gjöld og þóknanir sem hæst. FRIÐRIK þór GUÐMUNDSSON 2 dósir túnfiskur 1 bolli rúsínur 3 rauðlaukar 1 dós maískorn ’/i—'A kínakálhðfuð 5 matskeiðar majones 1 box sýrður rjómi Laukurinn og kínakálið er hvorttveggja saxað smátt og látið í salatskál. Túnfisknum og maísnum bætt út í. Majon- esinu og sýrða rjómanum hrært saman við. Loks eru rúsínurnar saxaðar og settar út í. Þetta salat er bragð- sterkt, hrái laukurinn og rús- ínurnar eru andstæður sem gefa því sérstakt bragð. Ef einhverjum finnst nóg um má hafa minna af hráum lauk og rúsínum. Það er einfalt að prófa sig áfram. Með þessu er gott að borða heitt pítubrauð og mjúkan kryddost og best passar að drekka vatn, bjór eða hálfþurrt hvítvín með til hátíðabrigða. Hjónabaad er ... . . . ad segjasl VIST muna eftir því, þegar þú barst hana yfir þröskuldinn — þig verki m.a.s. enn í bakid. . . Hjónaband er . . . ■ ■ ■ að spyrja ökukennarann hennar hvort þú eigir ad fœra fjölskyldu haris ein- hverja hinstu kvedju. ..

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.