Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 19

Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. OKTÓBER 1991 19 K A R L A R & T í S K A Skemmtilegir, miklir herramenn, eftirsóttir og sexí Sigurdsson er þrítui>ur húr- tfreióslumeisturi. Hunn er í sumbúö oi> ú einn fugl, Bimhu. Hvaða íþróttir stundarðu? Sund. Áttu bíl? Já, Toyota Four Runner. Finnst þér óþægilegt að sitja í bíl sem kona keyr- ir? Nei. alls ekki. Eitthvað sem er óþægi- legt í fari kvenna? Uppá- þrengjandi konur eru mjog óþægilegar, sérstaklega blindfullar á böllum. Velurðu fötin þín sjálfur? Já. Straujarðu skyrturnar þínar sjálfur? Nei, ég sendi þær í Fönn. Hverju tekurðu fyrst eftir í fari kvenna? Heildinni. Dansarðu? Já, lieilmikiö. Hefurðu gaman af að elda? Já, þegar ég kemst að. Opnarðu bílhurðir fyrir konum? Já. Gengurðu á undan eða á eftir konu upp stiga? Á eftir. Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir að sofa hjá? Alltof ungur. Hvaða snyrtivörur not- arðu? Boucheron og Cbanel Kgoist. Ferðu í nudd? Já, einu sinni í viku. Með hverjum finnst þér skemmtilegast að fara út að borða? Vinum og vin- konum. Hvaða konur eru mest sexí? Guðrún Möller og Tina Turner. Eduurdsson er 43 úru.gam- ull leikstjóri. Hunn er kvæntur og ú fjöftur hörn. Hvaða íþróttir stundarðu? Óndunaræfingar. Áttu bíl? Já, Subaru. Finnst þér óþægilegt að sitja í bíl sem kona keyr- ir? Nei. Eitthvað sem er óþægi- legt í fari kvenna? Kf þær ropa ofboðslega hátt og skammast sín ekki fyrir. Velurðu fötin þín sjálfur? Nei. Straujarðu skyrturnar þínar sjálfur? Já, öðru hverju. Hverju tekurðu fyrst eftir í fari kvenna? Vörunum. Dansarðu? Nei, alls ekki. Hefurðu gaman af að elda? Nei. Opnarðu bílhurðir fyrir konum? Já, alltaf. Gengurðu á undan eða eftir konu upp stiga? Það fer eftir því hvernig hún er í laginu. Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir að sofa hjá? 15 ára. Hvaða snyrtivörur not- arðu? Það sem hendi er næst, gjarnan frá Kinari syni mínum. Ferðu í nudd? Já. Með hverjum finnst þér skemmtilegast að fara út að borða? Blönduðum hópi. Fyrir hina vandlátu STEINAR WAAGE SKOVERSLUN SÍMI 689212 Tegund Verona Verð kr. 9.590.- Litur svart Tegund Virginia Verð kr. 10.950.* Litur Natur brúnt Tegund Bojar Verð kr. 1 0.900i Litur vínrautt/svart

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.