Pressan - 24.10.1991, Page 22

Pressan - 24.10.1991, Page 22
22 FIMMTUDAGUR PRCSSAN 24. OKTÓBER 1991 K R L A R & T í S K A arðu? Fahrenheit, Christian Dior. Ferðu í nudd? Já, annað slagið. Með hverjum finnst þér skemmtilegast að fara út að borða? Tvímælalaust með vinkonu. Hvaða konur eru mest sexí? Það er erfitt að nefna einhverja íslenska, þær eru svo margar sem standa sig vel og líta vel út. Kathleen Turner. REYNIR Krislinsson er þriluifur og ógiftur verslu nareiifandi. Hann á eill barn. Hvaða íþróttir stundarðu? Skíði, fótbolta og þrekleik- fimi í hádeginu hjá Sóleyju. Áttu bíl? Já, Mitsubishi Paj- ero '92. Finnst þér óþægilegt að sitja í bíl sem kona keyr- ir? Nei, nei. Eitthvað sem er óþægi- legt í fari kvenna? Nóldur, — og þegar þær eru uppá- þrengjandi. Velurðu fötin þín sjálfur? Já, ég geri það. Straujarðu skyrturnar þínar sjálfur? Kg sendi þær í þvottahús. Hverju tekurðu fyrst eftir í fari kvenna? Kg tek fyrst eftir snyrtimennsku og klæðaburði. Dansarðu? Jájá. Hefurðu gaman af að elda? Mjög gaman. Opnarðu bílhurðir fyrir konum? Já, það geri ég. Gengurðu á undan eða eftir konu upp stiga? Pað Hvaða snyrtivörur not- arðu? Calvin Klein. Ferðu í nudd? Já, stundum til hennar Sollu. Með hverjum finnst þér skemmtilegast að fara út að borða? Hóp af strákum. Hvaða konur eru mest sexí? Unnur Steinsson og Christie Brinkley. STEFÁN Jón Hufstein er iifí ára for- slödumadur dægurmála- deildar Ríkisúlvarpsins. Hann er í sumbáf) en barn- laus. Hvaða íþróttir stundarðu? Polfimi. Áttu bíl? jájá, Mözdu. Finnst þér óþægilegt að sitja í bíl sem kona keyr- ir? Nei. Eitthvað sem er óþægi- legt í fari kvenna? Þessi eilífa minnimáttarkennd og skortur á sjálfstrausti. Velurðu fötin þín sjálfur? Já, yfirleitt. Straujarðu skyrturnar þínar sjálfur? Já, alltaf, — nema þegar mikið liggur við, þá gerir konan það. Hverju tekurðu fyrst eftir í fari kvenna? Það er mis- jafnt og fer eftir konunni. Dansarðu? Jájá. Hefurðu gaman af að elda? Já, óskaplega gaman. Opnarðu bílhurðir fyrir konum? Það er mjög sjald- gæft. Gengurðu á undan eða eftir konu upp stiga? Það fer eftir konunni og stigan- um. Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir að sofa hjá? Það var mun seinna en flestir aðrir segjast hafa byrjað að sofa hjá. Hvaða snyrtivörur not- arðu? Tannkrem. Ferðu í nudd? Nei. Með hverjum finnst þér skemmtilegast að fara út að borða? Konum. Hvaða konur eru mest sexí, fyrir utan konuna þína? Kg hef þvi miður ekk- ert leyfi til að segja frá því. hvorki um íslenskar né er- lendar konur. er spurning hver leiðir hvern. Helst samhliða. Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir að sofa hjá? 15 ára. Á hverju klikkum við? Hvað er það sem við gerum rangt? Hvernig stendur á þvíað kvenfólkið fussar þegar við teljum okkur vera glerfína? Nokkrir algengustu akkilesar-hælar íslenskra karlmanna r é 11 rangt Að vera Krí&RÍfc+i,;ff 7 með stutt »-•/ ^ / eða Mjjt'í / millisítt 1 hár er i hejjk. / góðu / lagi, en f er dálítið hallærislegt að sjá menn mjög vel rakaða í framan en þegar þeir snúa sér við eru hálsinn og hárlínan í algjöru ósamræmi og þeir jafnvel loðnir í beinu striki niður á bak. Skyrtan væri i lagi ef hún væri straujuð, en hún ____J er ein af þeim sem ekki er notað bindi við. Bindið er ein hörmuleg blanda af orlane, dralon og perlon, semsagt; árshátíð hjá gervivinafélaginu. Finnst gaman að vera fínn - líka í vinnunni. Takið eftir öllum smáatriðunum. Að funda með manni í krumpaðri skyrtu, ég tala nú ekki um að sitja með honum i matartimanum, kemur mér alltaf til að hugsa um það þegar straujárnið var fundið upp, eða hvort hann sefur alltaf í skyrtunni sinni, blessaður __ drenaurinn. Jarðbundinn og veit hvað hann vill. Pottþéttur maður. Sportlegur með húmor. ' í vinnuna, bíóferð eða óbyggðir, skemmtilegur hvar sem er. Óburstaðir skór eða ræfilslegir fá mig alltaf til að hugsa um að forða mér áður en eigandinn fer úr þeim, þvi sokkarnir Jpf~~—7 eru pottþétt í / svipuðum dúr / og lyktin eftir / þW. Með þessum manni treysti ég mér til að fara úthvar sem er I heiminum. Látlaus er með stíl.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.