Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 40

Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. OKTÓBER 1991 lífj 4JWUU4? I gær lauk sýningu sig-J URÐAR GUÐMUNDSSONAR á | skúlptúrum og vegg- myndum í Galleri Ný- höfn. Yfirlitssýning á I verkum Sigurðar í Lista- safni íslands stendur hinsvegar enn yfir og lýk- [ ur ekki fyrr en 24. nóv- ember. Gallerí Nýhöfn mun síðan tefla fram sýn- I ingu þann 15. nóvember [ á verkum Errós og sam- tímamanna hans, semj flestir starfa í París, og nefnist sýningin „Erró og 'vinir hans". Af væntanlegum bókum má nefna að hjá Forlag- inu kemur út ný bók eftir pál pálsson. Bókin nefn- ist „Á hjólum" og er | fyrsta skáldsaga höfund- ar fyrir fullorðna lesend- ur. Páll hefur áður sent frá sérunglingabækur. Bókin fjallar um jón sigurds- son, ekki þó sjálfstæðis- J hetjuna, en engu að síður | heyr söguhetjan sína bar- áttu, við kröfur heimsins,1 karlmennskuna og ein- semdina. Bókaútgáfan Hring- skuggar hefur sent frá sér bókina „Söng úr dimmu sefi", sem inniheldur Ijóðaþýðingar eftir geir kristjánsson rithöfund sem lést nú í september, viku eftir að bókin kom út. Fyrirhuguð er minn- ingardagskrá um Geir laugardaginn 25. október kl 17.00. Þar munu leikar- arnir baldvin halldórs- son. arnór benónýsson og KARL GUÐMUNDSSON lesa úr verkum Geirs auk skáldanna vilborgar dag- BJARTSDÓTTUR Og PJETURS HAFSTEIN LÁRUSSONAR. Þar aö auki mun þorgeir por- geirsson rithöfundur flytja erindi um Geir. Þetta verður sleða-helgi hjá mér. Og kannski ein af þeim alsíðustu. Ef ekki vegna þess að bankastjór- inn kemur heim til mín til að klippa kortið þá vegna þess að allir almennilegir veitingastaðir verða komn- ir með þessar andskotans vélar sem sjá í gegnum kortin. Lifi sleðarnirl UppÁhAlds VÍNÍð Stefán Eiríksson aöstoöarframkvæmdastjóri hjá Samskip ,,Eif er ekki eins kröfuluirdur ú vín nú oif éi> var údur. I Beaune-héradi eru framleidd kraflmikil berjauín. Mér þyk- ir vín frú þessu héradi injot’ fiúö oif ú erfilt niei) ad i‘era ui>i> ú milli þeirra." Það verður meiriháttar uppá- koma á Tveimur vinum á föstudagskvöldið og sunnu- dagskvöld, því finnska tríöið 22-Pistepirkko er aftur komið til íslands eftir 8 mánaða fjar- veru og stanslaust handar- bakanag þeirra sem misstu af þeim síðast. Platan þeirra, „Bare Bone Nest", var af mörg- um virtum tönlistargagnrýn- endum valin besta plata árs- ins 1990. Þetta eru alveg frik- aðir náungar. Risaeðlan og Bless verða einnig á Tveimur vinum þessi kvöld. Ríkis- starfsmenn fagna, ásamt þeim sem áhuga hafa, Vetri konungi á Hótel íslandi á föstudagskvöldið. Upplyfting ásamt Berglindi Björk og Sig- rúnu Evu leika fyrir dansi. Allir velkomnir í geimið. Á Gaukn- um verður svo ný hljómsveit á föstudagskvöldið að það er ekki búið að finna nafn á hana ennþá, en hún er skipuð fjöl- mörgum gamalreyndum ná- ungum. Þeir verða þarna lika á laugardagskvöld. Á laugardagskvöldið kemur fram ung og efnileg hljóm- sveit, Soulblómi, á Tveimur vinum. Aðaláhugamálið er deep jimi-tegund tónlistar, soul og rokk, eins og nafnið gefur raunar til kynna. Sama kvöld verður Red house á Blúsbarn- um. Siggi Johnny birtist óvænt á Borgarkránni sama kvöld og syngur með Önnu Andersen og Borgarsveitinni. Uppákoma á slaginu tólf. Tregasveitin og blúsarar rásar 2 spila á Púlsinum. Sérstakur gestur kvöldsins verður hijómsveitin Plató. Og á sunnudaginn verður KGB-bandið á Púlsinum, Krist- ján Guðmundsson, Steingrím- ur Guðmundsson og Stebbi á Þórustöðum. Minni á hina þrælgóðu hádegissúpu Blús- barsins alia daga vikunnar á 200-kall með brauði. Borgar- sveitin og Anna Vilhjálms í Ottaleg mösulbcina af minni hálfa segir Björn Th. Björnsso'n um leikrit sitt „Ljón í síðbuxum“ Björn Th. Björnsson list- frœöingur hefur lálid veröa af því ad semju leikril um helsla hugdarefni sitl; líf og lilulskipti íslendinga í Kaup- mannahöfn fyrr á öldum, og verður leikritid frumsýnt á stóra svidinu í Borgarteikhús- inu í kvöld. Leikurinn gerist á 18. öld og segir frá ungum íslenskum lífstíðarfanga í kóngsins Kaupmannahöfn, sem tekinn er sém húsþræll til ríkrar miðaldra ekkju. Hvers konar leikrit er þetta, Björn? „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Frá minni hendi er þetta kóme-tragískt verk, það er að segja það á að vera i því gamansamur strengur gegnumgangandi en alvöruþrungið undir niðri, því auðvitað fjallar það um örlög tveggja persóna. Ann- ars hef ég ekkert vit á þessu, þú verður að spyrja eirihvern annan en mig um þetta." Björn skrifaði á sínum tíma „Haustskip", heimildasögu um íslenska stokkhúsfanga í Kaupmannahöfn fyrr á öld- um. Flest það fólk, bæði menn og konur, sem fengið hafði lífstíðardóm var að lok- um náðað og sent í ævilanga útlegð til Finnmerkur þar sem það ól aldur sinn upp frá því. Þó að sumir kæmu undir sig fótunum á ný máttu þeir aldrei fara útfyrir Finn- mörku. Björn hefur tekið út úr þessu verki sínu persónu sem var frá Granda í Dýra- firði og fylgir ytri sögu henn- ar eins og hún var, en klæðir hana þeim búningi sem nauð- synlegur er í leikverki. Hefur hugmyndin legid lengi i farvatninu? „Nei nei, ég skrifaði það sem snöggvast milli jóla og nýárs í fyrra og hef ekkert fylgst með því síðan og veit eiginlega ekkert um hvað það er lengur. En ég er nú bú- inn að sjá eitt rennsli á því, eins og það er kallað, og er bara ánægður með það sem ég sá. Annars var ég mest hissa á því hvað það er lögð (Ipphaf árs 2 eftir kántrí Kántrí-kráin i Borgarvirk- inu verdur ársgömul á morg- un og uf því tilefni ætlar adal- kúrekinn á slaönum, Ingþór Björnsson, ad hjóöa gestum og gangandi upp á kokkteil klukkan hálfsjö annad kvöld. Ingþór segir aö í Borgurvirk- inu hafi eingöngu verid leikin arnerísk sveitatónlist í sumar. „Borgursveitin hefur leikid á kránni í nokkurn tíma vid vægast sugt gódar undirtektir og med þeim koma fram til skiptis þau Anna Vilhjálms og Bjarni Ara." Verður Borgurkráin fram- vegis griðustaöur sveitalón- lislarunnenda? „Já já, þetta hefur mælst það vel fyrir hjá mörgum að við höfum ákveðið að ganga til samstarfs við nýstofnaðan kántríklúbb, sem nú þegar telur um 170 meðlimi og varð til á Aðalstöðinni á sínum tíma. Hann ætlar að gangast fyrir ýmsum uppákomum á staðnum í framtíöinni, fá inn- lenda og erlenda skemmti- krafta og svo framvegis," sagði Ingþór Björnsson. JULIAN LENNON HELP YOURSELF Börn stórstjarna standa sjaldan undir væntingum annarra. Julian gerði það ekki, en nú er hann samt kominn með eina af bestu plötunum sem bjóðast þessa dagana. Hann gengur nokkuð í smiðju pabba síns en þó sækir hann enn meira til Davids Bo- wie. Undanfarið hefur hann vakið athygli með laginu „Saltwat- er", sem hefur verið i 6. sæti á Bretlandi. Við gefum henni 7 af 10. Borgarvirkinu á sunnudag. Tónleikar Plató á Púlsinum á sunnudag. I lokin er hér smá- tilkynning til suðurnesja- manna og þaö af ærinni ástæðu. Það verður Loðin rotta í vöggu íslenskrar rokktónlist- ar um helgina, nánar tiltekið til fóta, K-17. Rokkabillyband Reykjavikur á Gauknum á sunnudagskvöld. Létt sveifla og ótrúleg stemmning. NÆTURLÍFIÐ_______________ Þar sem ekkert nýtt hefur gerst i næturlífi borgarinnar í fimm vikur er hér kenning um fjölgun bara og knæpa í borg- inni: Ölkærir bisnessmenn eyða miklum tíma á börunum. í upphafi eru þetta stolnar stundir frá vinnu og fjölskyldu en þar kemur að þeim finnst vinnan og fjölsky Idan flækjast fyrir drykkjunni. Þeir losa sig því við fjölskylduna (oftast er þetta reyndar öfugt fjölskyld- an losar sig við þá), selja fyrir- tækið sitt og kaupa sér bar. Þá geta þeir verið í vinnunni og drukkið jafnframt. Þetta er ein af ástæðum þess hversu margir af nýju stööunum eru slæmir og bjóða upp á fátt fyr- ir aðra en hörðustu drykkju- mennina. Þetta er jafnframt ein af ástæðum þess hversu geðveikur bisness veitinga- bransinn er. Vísindalegar nið- urstöður sýna að drukknir menn eru kaldari í bisness en ódrukknir, — og líka vitlausari. Björn Th. mikil vinna og fyrirhöfn í þetta." Ertu stoltur af afkvœminu? „Nei, því fer fjarri. Frá minni hendi er þetta óttaleg mösulbeina, eins konar leið- arvísir eða beinagrind, sem leikhúsfólkið hefur klætt holdi og beini. Þetta er ekki bókmenntaverk í þeim skiln- ingi að ekki megi breyta nokkurs staðar út af því sem stendur í handritinu. Ég var líka ekkert að hugsa um hluti eins og að þarna þyrfti að vera koppur og þarna lampi og svo framvegis." En þú fylgir því nú form- lega úr hlaði í kvöld, er það ekki? „Jú jú, ég geri það að sjálf- sögðu, enda venja við svona tækifæri." Borgarsveitin, þeir Einar Jóns- son, Pétur Pétursson og Torfi Ólafsson ásamt öðrum gesta- söngvaranum, Bjarna Arasyni. jb^iauma dúuteb Agúst Guömundsson leikstjóri PKKSSAN fékk Ágúst (iuð- mundsson til að taka að sér gestgjafahlutverkið í ímynd- uðu kvöldverðarboði. (jest- irnir yrðu allir íslenskir fyrir utan matseljuna sem yrði: Babette úr samnefndu gestaboði. Ugla úr Atómstöðinni til aö bera matinn fram. Jónas Hallgrimsson færi með borðbæn og gamanvisur. Sneglu-Halli Þormóður Kolbrunarskald Snæfríður Islandssól og höfundur Njálu halda uppi góðri stemmn- ingu. Guðrún Ósvifursdóttir i von um að hún miðli af viðtækri reynslu sinni i kynferðismálum og láti einhver orð falla um sam- skipti kynjanna. Snorri Sturluson yrði fenginn til að spjalla um stjórnmál, eða öllu heldur um það hvað hefst upp úr þvi að blanda sér um of i þjóðmálin. Egill Skallagrímsson til að blanda hestaskál. Guðmundur Ingólfsson til að spila 'Round Midn- ight fyrir mig einu sinni enn, þvi það er mun vandameira að enda svona boð en hefja þau. T 5 rW- - ? g |r“r 8 t“ b f -F 17 ‘ 21 25 ~IHp ™ :rpí y PRÉ 1 ■ pHH ■32 33 34 35^ 33 4Ö~ -BP - 33“ 33 io :zzzl J4Ó 47 ÞUNGA GÁTAN LÁRÉTT: láreita 6 hrat 11 stingur 12 starfandi 13 uefndi 15 ákefð 17 rödd 18 pilári 20 fui>l 21 skrum 23 Ásynja 24 rigs 25 sigar 27 veit- ingar 28 myndarskapurinn 29 fuglaskits32 blaður 36 brenna 37 hey- dreifar 39 brauka 40 ellegar 41 sundrast 43 matargeymsla 44 betrun 46 ösínka 48 lengdarmál 49 gabb 50 ákveða 51 krafti. LÓÐRÉTT: 1 vatnafisk 2 tré 3 fæða 4 kvabbs 5 kögurvængja 6 hvelf- ing 7 beini 8 amboð 9 kjafti 10 (yrirgefi 14 sefar 16 holskrúfan 19 svardaga 22 miðla 24 deila 26 flan 27 erfiði 29 undrandi 30 gylli 31 tamdar 33 þræll 34 dulu 35 hreinsaði 37 úldna 38 nauin 41 ruggað 42 rölta 45 einfold 47 tindi

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.