Pressan - 24.10.1991, Page 39

Pressan - 24.10.1991, Page 39
FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. OKTÓBER 1991 39 Hvað aetlar þú að gera um helgina? ,,Ég er veikur og held mig bara heima við. Það er þó ekki bakið sem er að drepa mig, eins og ætla mætti miðað við starfið. Ætli ég reyni ekki að þrífa bílinn og taka til einhvers staðar, nú og svo þvælist maður kannski með kon- unni til vina og kunningja á sunnudaginn, hver veit?" Skáldsaga ólafs jóhanns olafssonar, fram- kvæmdastjóra hjá Sony i | Bandaríkjunum, „Fyrir- gefning syndanna", kem- ur út hjá Vöku Helgafelli I núna fyrir jólin líkt og öll- um ætti aö vera oröiö | kunnugt. Framkvæmda- stjórinn lét sig ekki muna um aö fljúga heim og bæta tveimur köflum viö söguna eftir aö hann hafði skilaö fullbúnu handriti „enda góöar bækur seint fullskrifaö- ar", eins og ólafur ragn- J arssón, útgefandi bókar- innar, lét um mælt. Hjá Steinum kemur út hljómplata meö þekkt- ustu lögum gunnars þórðarsonar. Flest lögin á plötunni eru úr sóló- verkefnum Gunnars en einnig er aö finna þar lög sem hann flutti meö fé- lögum sinum í Ríó, Trú- broti og Hljómum, svo eitthvað sé nefnt. BRÓSI, DÚDDI OG FLEIRI MEISTfVRRR SÝNfl Intercoiffure á ísiandi held- ur sýningu í Borgarleikhús- inu á mánudagskvöldið klukkan 20. Intercoiffure er hópur 13 hárgreiðslumeist- ara sem eru í alþjóðlegum samtökum i faginu, en þau eru einmitt nýkomin heim af sýningu í París, þar sem lagð- ar voru línurnar um hártísku næsta árs. í Borgarleikhúsinu verða sýnd sýnishorn af því sem fram kom í París. Brósi og Dúddi gefa allar upplýs- ingar. Símsvari vikcinnar Kvikmyndahátíö Lista- hátiöar í Regnboganum er nú lokiö, en Regnbog- inn mun samt sem áöur sýna eftirtaldar myndir: „Henrý, nærmynd af fjöldamoröingja", „Ó Car- mela", „Vegur vonar", „Góöi tannhiröirinn", „Of falleg fyrir þig", „Homo Faber", „Launráö" og | barnamyndina „Hetju- dáö Daníels", sem gerö er I eftir sögu Roalds Dahl. [ Nornamynd Dahls var og sýnd hér í bió ekki alls fyr- [ ir löngu; ógleymanlegur hryllingur og skemmtun [ fyrir börn jafnt sem for- eldra. „Þetta er hjá Matthíasi Viðari. Ég er ekki við eins og er en verð kominn heim um áttaleytið í kvöld. Ef þið skiljið eftir nafn ykkar og símanúmer mun ég hafa samband við ykkur. Bless." HVERJIR ERU HVAR? Já, hverjir eru á Tunglinu? Nanna súpermódel og hinar stelpurnar úr lcelandic Mod- els, Óskar kvikmyndagerðar- maöur og Keli listamaöur með meiru, Bjarni Brynjólfs og Ingi- björg, Ingvar Þóröarson, Ýmir DJ, Asdís og Valdi Flygenring, Einar Gudmundsson pianóflutningamaður utiojq iBjaq nysugqie )b //o rua neq vegar Pat Tennis, sem talinn er fremsti kántrigitaristinn á vesturströndinni og leikur á pedal steel-gitar, sem er ein- kennandi hljóðfæri þessarar tónlistar. Þeir sem koma með kúrekahatt fá fritt inn. Borgar- sveitin og Anna Vilhjálms verða á Borgarkránni i kvöld og sunnudagskvöld. Er kántrí- ið að taka við af blúsnum? The Crossroads verða á Blús- barnum í kvöld. Innanstokks er m.a. Tyrfingur Þórarinsson gitaristi, en hann er náskyldur Guömundi Péturs. Á Tveimur Á föstudagskvöldið leika Plató, Guöfinnur Karls, Bubbi, Starri og Jonni á Blúsbarnum. Plató sérhæfir sig i tónlist rokkáratugarins, Hendrix, Led Zeppelin og fleirum. Allt gam- alt er vinsælt (sbr. húsgögn og Gestur Einar Jónasson) og þegar hefur myndast stór hópur áhangenda. Borgar- sveitin, Anna Vilhjálms, Einar Júlíusson, Ari Jónsson, Bjarni Ara og Anna Andersen verða á Borgarkránni. Tregasveitin leikur á Púlsinum á föstudags- kvöld. Hún hefur nýlokið við gerð hljómplötu sem kemur á markað í næsta mánuði. Blús- arar rásar 2 mæta á staðinn. Zog konungur Andrea sker á Púlsinn og fer réttsælis um landiö HNfiTTFERÐ CJM ISLfiND ,,Vid leggjum mikid íþessa ferd og veröum med Ijósa- kerfi, búninga og slórl hljód- kerfi," segir Andrea Gylfa- dóttir. Hljómsveitin Todmobile leggur upp í hringferð um landið og hefst ferðin í kvöld með fyrstu tónleikunum á Akranesi. Eyþór Arnalds, söngvari og sellisti, segir að komið verði við á fjölmörg- um stöðum sem þau hafi ekki leikið á áður, svo sem Ólafs- vík, ísafirði, Blönduósi, Sauð- árkróki, Ólafsvík, Húsavík, Neskaupstað og víðar. „Þetta er svona í anda byggðastefnunnar og við ætl- um að sækja um 10 milljóna króna styrk frá Byggðastofn- með styrk frá Byggðastofnun un. Ferðin tekur tæpan mánuð, leikið verður á 15 stöðum og endað í Keflavík 22. nóvem- ber. Andrea sér að mestu leyti um sönginn, Eyþór um selló- ið, Þorvaldur Þorvaldsson um bassann, Eiöur Arnarson leikur á bassa, Kjarlan Valdi- marsson á hljómborð, Matthí- asM.D. Hemstock lemur húð- ir og Jóhann Hjörleifsson leikur á slagverk. Todmobile verður í Óiafs- vík annað kvöld, á ísafirði á laugardagskvöld og Blöndu- ósi á sunnudag. Frekari upp- lýsingar í næstu PRESSU. Held áfram ad vara frumkgur Halldór Ásgeirsson í Nýlistasafninu Hann var med sýningu síd- ast í júní í Gullerí Einn einn og sýndi þá reykteikningar. Halldór Ásgeirsson strengdi dúka og gamlar gardtnur ú plötulaust bord, lagdist ú gólfiö undir bordinu med logandi kerti og ,,teikn- adi“ med sótinu sem lagdi uf kertinu ú dúkunu. Listaverk- in voru svo hengd upp á veggi. Hvernig fékkstu þú góðu hug- mynd? „Eldurinn er eitt fyrsta „verkfæri" mannsins og við komum alltaf einhvern tím- ann að upphafinu aftur. Lífið gengur í hringi, bara misjafn- lega stóra." Ertu jafnfrumlegur núna? „Já já, ég sýni núna skúlp- túra unna i rekavið. Viðurinn er höggvinn misjafnlega til Halldór Ásgeirsson og sveigður og síðan sótaður með eldi. Ég nota líka ull og járn og tengi verkin stundum með lifandi eldi, t.d. í „Krýnd- um sæförum'V sagði Halldór Ásgeirsson. Katla — alls staðar, Magga Stína og strákarnir í Risaeðl- unni. POPPIÐ Bandariska kántribandið The Rockville Trolls með Olgu Dís innanborðs heldur tónleika á Púlsinum í kvöld. Olga hefur búið vestanhafs í 20 ár og unn- ið til verölauna fyrir kántrí- söng. Svo hefur hún verið umboðsmaður frægra hljóm- sveita eins og The Drifters, The Coasters og fleiri. Aðal- maðurinn i bandinu er hins vinum leikur Friða sársauki í kvöld. Átta manna band með bakröddum og allt. Sálusorg- arinn Frikki Sturlu er þarna meðal annarra og klæðast meðlimir hljómsveitarinnar heföbundnum læknafötum. Hin stórskemmtilega hljóm- sveit Rokkhljómsveit Reykja- víkur verður á Gauknum í kvöld. Hvaö á þetta fólk sameiginlegt? Móðir Theresa John Belushi Við mæLum MEð. Gjánni á Selfossi stemmningin er eins og á bör- unum í Total Recall eftir að skrúfað var fyrir súrefnið; þar sitja stökkbreyttar barflugur að sumbli Kæru Jelenu besta stykkið það sem af er vetri INýjum dagblöðum ekki bara einu heldur mörgum, mörgum. Það skiptir engu þótt þau fari flest á hausinn. Við getum lesið þau á leiðinni Að fólk mæti uppstrilað I leikhúsið fólk hefur svo fá tilefni til að brjóta hvunndaginn á bak aftur og það er fáránlegt að notfæra sér ekki leikhúsferðina til þess ÍNNÍ Endurunninn pappir. Og það skiptir engu hvort okkur þykir það Ijúft eða leitt. Við verðum að beygja okkur undir það. Hvitur og fallega bleiktur kló- settpappir er einfaldlega ekki þess virði að hætta orðstír sín- um fyrir hann. Það er gott að eiga það inni fyrir einhverjar veigameiri og gjöfulli lífsnautn- ir en hvitan klósettpappir. Þeg- ar forsetinn okkar hefur sagt hvíta pappírnum stríð á hendur eru dagar hans taldir. Endur- unni pappírinn er kominn til að vera. Hinn er bara til þess að smygla einni og einni rúllu heim frá útlöndum og nota í sumarbústaðnum þar sem eng- inn sér til. / • UTI það kostar meira en þriðjung af heimilistekjunum að greiða af þeim. Það er hollara sálinni að sætta sig við það sem maður hefur en að vera sifellt að berja hausnum við steininn. Það er margsannað mál að fólk á í stökustu vandræðum með að láta sér liða vel ef það reisir sér hurðarás um öxl. Og ef ein- hver, sem situr í stórri íbúð og á ekki fyrir öðru en kjötfarsi að éta dag eftir dag, er að velta því fyrir sér hvernig hægt er að sætta sig við minni íbúð skal þeim sama bent á að hann finnur svarið þegar hann hefur selt stóru íbúðina og fengið sér smærri. Þá hefur hann ailt í einu efni á öðru en kjötfarsi. Hann öðlast nýtt líf. Og það gefur honum þrek til að standa gegn kröfum umhverfisins um stóru ibúðina.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.