Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 41

Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. OKTÓBER 1991 41 Sigurbjörn (í Coppóla-gervinu) aö leikstýra þeim Valdimari og Þresti Leö. Geggjuo mynd um dufl ..EiJ œtlu buru uð geru stutt- myndir" vur þuð einu sern hinn léttgeggjuði leikstjóri Sigurbjörn Aðalsteinsson vildi segju urn frurntíð sínu sern kvikrnyrtdugerður- rnunns. Nú um helgina veröur frumsýnd í Háskólabíói önn- ur stuttmynd hans og heitir hún „Okunn dufl", með und- irtitlinum geggjuö mynd í eðlilegum litum. Þetta er önnur stuttmynd Sigurbjörns sem einnig gerði myndina ..Hundur, hundur" sem fékk verðlaun í Þýskalandi í flokki mynda sem kostuðu ekkert. Myndina hefur Sigurbjörn verið að gera í sumar og hún kostar aðeins meira en ekk- ert, eða sjö milljónir króna. Sigurbjörn á sex svo að þetta lítur bærilega út. í myndinni leika tveir af okkar ferskustu leikurum. þeir Vuldimar Örn Flygen- ring og Þröstur Leó Gunnars- son. Myndin segir frá afdala- manninum Hrólfi sem lendir í listrænni glímu við lögmann. Þess má geta aö Valdimar leikur 'lögfræðinginn og er því hættur að leika töffara. Þess í staö leikur hann lúða. Þá má slúðra því að heyrst hefur að Megus geri titillagið. Mjúkar og óvalar línur 60 ára gamlir art deco-stólar í Kreppunni Art deco-stólar frú því um 1930. Þetta er stefna hins líf- rœna forms með mjúkum og úvölum línum. gjarnun boga- dregnum með skreytingum. oft útskornum luufblöðum. Fyrsti visirinn uð stefnunni kom frum um miðju síðustu öld þegur urkitektur brutu sér leið út úr hinu klussísku grisku formi. hof-stílnurn svo- kulluðu. Merki urn hunn ú fs- lundi eru til dcemis Útvegs- bunkuhúsið gumlu. Art deco-stefnan í húsgögrium kom frum ú sýningu í París úr- ið 1925 en varð því miður ekki langlíf því fúnksjónal- isminn, sem kom fram um svipað leyti. núði yfirhönd- inniog var búinn uð ryðju urt deco úr vegi um 1940. Vegna skammlífi stefnunn- ar náði hún aldrei mikilli út- breiðslu á sínum tíma. Þó eru til afar skemmtileg hús í þess- um stíl, til dæmis Ameríska hótelið í Amsterdam. Art deco-húsgögn eru pól- eruð og gljáandi slétt. Þau voru dýr og á sínum tíma aö- eins í eigu efnamikils fólks. En eins og venjulega kom að því að eigendurnir vildu fara að endurnýja hjá sér og kaupa ný húsgögn og þá hurfu art deco-húsgögnin sjónum manna. En nú er nokkuð um liðið síðan þau komust aftur í tísku og seljast nú á jafnháu verði og áður, — ef ekki miklu hærra. Stólarnir á myndinni, sem eru úr fjögurra stóla borð- stofusetti, hafa orðið viðskila við bróður sinn og borðið. Þeir kosta 8 þúsund stykkið og bíða eftir nýjum eiganda í Kreppurmi í Austurstræti. Þeir eru órugglega eldri en þú þessir. VEITINGAHÚSIN Þó svo að rokktimabiiið hafi verið endurvakið fyrir nokkr- um árum og einhverjum hafi meira að segja dottið í hug að selja helvítis hippana öðru sinni hengi ég mig upp á að hið sænska tímabil með furu og mjúkum mönnum mun aldrei koma aftur. Aldrei. Og þess vegna verður Lækjar- brekka aldrei í tísku aftur. Það er kannski ekkert vont hægt að segja um þetta musteri fur- unnar, bómullarinnar og osta- sósunnar. Það er bara ekki hægt að fara þanngað með öðrum en tengdaforeldrun- um. Og síðan með ömmu i eft- irmiðdagskaffi. í það hentar enginn staður betur. Að sitja í salnum innan um allar kerling- arnar með hattana og hatt- prjónana. Eitt í lokin, sem ég hef alltaf viljað vita: Gengur hattprjónninn í gegnum heil- ann á kellingunum? MYNDLIST__________________ Haraldur Jónsson opnar á morgun, föstudag, sýningu i Gallerii Einn einn og Halldór Ásgeirsson í Nýlistasafninu á laugardag. Það fer hver að verða siðastur að sjá Mugg i Listasafninu, bara ein helgi eftir. Hins vegar er nægur tími eftir af Sigurði Guðmundssyni. feáhút ROBERT H. RIMMER THE X-RATED VIDEO- TAPE GUIDE Sumar bækur eru nauðsynlegri en aðrar og þessi handbók um dónaskap í bíó hlýtur að teljast með þeim brýnni. Auk þess sem hún er gott uppslátt- arrit eru í henni hand- hægar upplýsingar eins og kaflaheitið „Hvernig þú gerir þín- ar eigin klámmyndir" sýnir. í bókinni má finna allt um helstu „stórstjörnur" dóna- myndanna eins og til dæmis John Holmes heitinn. Það spillir að- eins fyrir að bókin var gefin út 1987 og því ekki með ferskustu upplýsingar. Bókin er 654 bls. og kostar 2.370 krónur hjá Ey- mundsson. í lárétta fiokknum fær hún 7 af 10. KLASSÍKIN______________ Sigrún Eðvaldsdóttir er ein- leikari Sinfóniunnar í Háskóla- bíói í kvöld. Á efnisskránni verða Októ-nóv eftir Áskel Másson, Fiðlukonsert eftir Brahms og Sinfónía nr. 7 eftir Dvorák. Á sunnudaginn leikur Sinfón- ían á hátíðartónleikum í Há- skólabíói til styrktar byggingu tónlistarhúss. Einleikari a pi- anó verður Connie Shih. Á efn- isskránni verða verk eftir Dvo- rák, Mozart og Prokofieff. SJÓNVARPIÐ_____________ Með genin í lagi. Ungur ofviti, Magnús Stefánsson, keppti fyrir ísland í eðlisfræðikeppni á Kúbu. Klukkan tíu í kvöld. Vinsazlcistci myndböndin 1. Desperate Hours 2. Misery 3. Sibling Rivalry 4. Awakenings 5. Repossessed 6. Bonfire of the Vanities 7. White Palace 8. Rainbow Drive 9. in Bea with Madonna 10. King Ralph Sigurður Þorsteinsson er átján ára gamall nemi í Iðn- skólanum í Hafnarfirði. Hann er sporödreki og á lausu. Hvað borðar þú i morgun- mat? „Kornfleks eða Seríos." Kanntu brids? „Já, ég kann brids." Kanntu að elda mat? „Nei, voða lítið." Læturðu lita á þér hárið? „Nei, ekki lengur, en ég hef gert það." Fórstu á Kvikmyndahátið? „Nei, það gerði ég ekki." Hvernig stelpur eru mest kynæsandi? „Frekar litlar, Ijós- hærðar, með blá augu og eld- rauðan varalit." í hvaö landi mundiröu helst vilja búa ef þú ættir þess ekki kost að búa á íslandi? „Frakklandi, ég er svo róman- tískur." Gætiröu hugsað þér að reykja hass? „Nei." Synguröu í baði? „Já, oftast." Hvaða rakspíra notarðu? „Boucheron." Feröu einn í bíó? „Nei, ég hef aldrei farið einn í bíó." Ertu daðrari? „Svolítill, held ég." Hvort eiga karlmenn að ganga á undan eöa eftir kon- um niður stiga? „Á eftir. Þá getur maður skoðað þær aft- an frá." Hugsarðu mikið um í hverju þú ert? „Já, frekar mikið." Trúirðu á ást við fyrstu sýn? „Já." BÍÓIN BiOBORGlN Hvað með Bob?*** Komdu með i sæl- una** Aó leiðarlokum* BIO HOLLIN Þrumugnýr** Brúð- kaupsbasl* í sálarfjötrum*** Oscar* Hörkuskyttan* Rak- ettumaöurinn*** HÁSKÓLA- BÍO The Commitments*** Drengirnir frá Sankt Petri** Fullkomið vopn* Hamlet *** Beint á ská 2'A** Alice*** Lömbin þagna*** LAUGARÁS BÍÓ Dauðakossinn*** Heilla- gripur0, Uppi hjá Ma- donnu*** Leikaralöggan** REGNBOGINN Henry: Nær- mynd af fjöldamorðingja* Kötturinn Felix** Hetjudáð Daníels** Góði tannhirðir- inn*** Draugagangur0 Hrói höttur** Dansar viö úlfa*** Cyrano de Bergerac*** STJORNUBIÓ Tortimandinn 2*** Hudson Hawk** Börn náttúrunnar** BÍÓIN ... fær Helmut Kohl og aðrir ráðametm Evrópu fxjrir að hafa kjark til að gattga í ísletiskt efnahagssvæði Vibbi/l fuí . . . að þegar bandaríska met- sölumvndin Misery, Eymd, var frumsýnd í Þvskalandi seldust miðar fyrir 2.6 milliónir doll- ara á fyrstu vikunni. Þegar myndin Not Without Mv Daughter með Sally Field var sýnd seldust miðar fyrir 1_1 milliónir dollara á fyrstu vik- unni. Þessi mynd var hins veg- ar ekki sýnd í almennum kvikmvndahúsum í Ameríku og lenti fljótlega á myndbandi. fabrikkan Kenner hóf fram- leiðslu á Hróa hattar-dúkkum í kjólfar frumsýningar á Kevin Costner-mvndinni „Hrói hölt- ur — konungur þjófanna" voru einvörðungu framleiddar karl- dúkkur: Hrói, Litli Jón, Tóki munkur og allir þeir. Stjórnendum fyrirtækisins fannst ekki taka bví að fram- leiða Ladv Marion. Þeir voru vissir urn að drengirnir sem áttu að kaupa brúðurnar mundu ekki líta við henni. . . . að það eru sýndar um 90 kvikmvndir á viku í kvik- myndaborginni Los Angeles. í l’aris eru hins vegar sýndar um 315 mvndir á viku. í Reykja- vik eru þær um 45 til 50. $ . . . að ársgjöld í bandarískum kvikmvndaskóla eru um 12.720 dollarar (hátt í 800 þúsund krónur). Ársgjöldin í franska Femis-skólanum eru hins vegar ekki nema 63 doll- arar (um 3.850 krónur). —| Moulin Rouge hvað annað? ^yiXO; wHbU o Hádem- verdur á kostnahar- verði Símar 13303 -10245 Komió og njótíð góóro veitingo í þægilegu og ofslappandi umhverfi. Munið sérstöðu okkar til að taka á móti litlum hópum til hvers konar veislu- og fundarhalda. Verið velkomin. Starlsfólk Torfunnar. NÝTT ÚTLIT - BETRI STAÐUR The Rockwille Trolls leika kántrý rokk um helgina GARÐA KRÁIN Garðatorgi 1 - Garðabæ Sími 657676 20 ára 500 kr. HENRY — NÆRMYND AF FJÖLDAMORÐINGJA Henry — A Portrait of a Serial Killer REGNBOGANUM Ógeð, — og ábyggilega hið allra besta ógeð fyrirþá sem vilja sitja undirsliku á meðan þeir borða poppið sitt. Það sorglega er að þetta er ekki góð mynd og skiptir þá engu hvort ógeðið er talið með eða ekki. * THE COMMITMENTS HÁSKÓLABÍÓI Þetta er að sjálfsögðu áhrifamikil mynd, enda eftir Parker. Og það er miklu meira i henni en áhrifin tóm, þótt hún sé eftir Parker. Og svo er hún skemmti- leg. ★★★

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.