Pressan - 24.10.1991, Page 21

Pressan - 24.10.1991, Page 21
FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. OKTÓBER 1991 f! K T f S K A VIKTOR Urbancic er þrilugur sölu- rnadur. Hann er nýkvœntur en barnlaus. Hvaða íþróttir stundarðu? Skíði, veggjatennis, tennis, fótbolta. Áttu bíl? Já, Jagúar. Finnst þér óþægilegt að sitja í bíl sem kona keyr- ir? Nei, alls ekki, — og olt þægilegra. Eitthvað sem er óþægi- legt í fari kvenna? íslensk- ar konur eru svo sjálfstæðar að það er ekki hægt að vera herraiegur við þær. Þær eru alltaf fyrri til að taka upp ferðatöskurnar. Hvaða konur eru mest sexí, fyrir utan konuna þína? Unnur Jónsdóttir á Akureyri og Susan George leikkona. EGILL Ólafsson er 38 ára hljómlist- armaöur og leikari. Hann er kvœntur og þriggja barna faöir. Hvaða íþróttir stundarðu? Sund. Áttu bíl? Já, Benz 280 CE. Finnst þér óþægilegt að sitja í bíl sem kona keyr- ir? Ekki aftur í. Eitthvað sem er óþægi- legt í fari kvenna? Þegar þær eru með allt upp úr að framan og aftan. Velurðu fötin þín sjálfur? Já, núorðið, en mamma gerði það alltaf. Straujarðu skyrturnar þínar sjálfur? Stundum þegar hún gerir það ekki. Hverju tekurðu fyrst eftir í fari kvenna? Augunum og fótleggjunum. Dansarðu? Já. Hefurðu gaman af að elda? Ég get ekki sagt það. Opnarðu bílhurðir fyrir konum? Já. Gengurðu á undan eða eftir konu upp stiga? Helst við hliðina á henni, en ef það er ekki hægt þá fyrir aftan. Hvað varstu gamail þegar þú byrjaðir að sofa hjá? 16 ára. Hvaða snyrtivörur not- arðu? Drakkar. Ferðu í nudd? Nei. Með hverjum finnst þér skemmtilegast að fara út að borða? Mér finnst yfir- leitt skemmtilegra í félags- skap kvenna. Hvaða konur eru mest sexí, fyrir utan konuna þína? Móðir mín og Charl- otte Rampling. VALDIMAR Örn Flygenring er 32 ára leikari og söngvari. Hann er í sambúd og á eitt fóstur- barn. Hvaða íþróttir stundarðu? Siglingar, skíði og líkams- rækt. GISLI Gíslason er 31 árs lögfræd- ingur. Hann er kvœntur og á tvœr dœtur. Hvaða íþróttir stundarðu? Fótbolta og leikfimi í hádeg- inu hjá Sóleyju. Áttu bíl? Já, Benz. Finnst þér óþægilegt að sitja í bíl sem kona keyr- ir? Já, — og líka hjá öðrum körlum. Eitthvað sem er óþægi- legt í fari kvenna? Nei, mér finnst konur miklu skemmtilegri en karlar. Velurðu fötin þín sjálfur? Yfirieitt er það frúin sem velur fötin mín. Straujarðu skyrturnar þínar sjálfur? Ég geri það ef ég þarf þess. Annars sér frúin um það eða þær fara i þvottahúsið. Hverju tekurðu fyrst eftir í fari kvenna? Hárinu. Dansarðu? Já. Hefurðu gaman af að elda? Já, mjög, — sérstak- lega stórsteikur og kínversk- an mat. Opnarðu bílhurðir fyrir konum? Nei. Gengurðu á undan eða eftir konu upp stiga? Á eftir. Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir að sofa hjá? 15 ára, gæti ég trúað. En segðu engum frá því. Hvaða snyrtivörur not- arðu? Jazz og Gucci. Ferðu í nudd? Nei. Með hverjum finnst þér skemmtilegast að fara út að borða? Konum. Hvaða konur eru mest sexí, fyrir utan konuna þína? Svarið við þessari spurningu gæti móðgað allt of margar, en ég hef lengi haft duldar hvatir til Salome Þorkelsdóttur og Karólínu af Mónakó. Áttu bíl? Já, Volvo Ama- son. Finnst þér óþægilegt að sitja í bíl sem kona keyr- ir? Nei, alls ekki. Eitthvað sem er óþægi- legt í fari kvenna? Drukknar konur eru óþægi- legar. Það fer konum ekki vel. Velurðu fötin þín sjálfur? Já, yfirleitt. Straujarðu skyrturnar þínar sjálfur? Já. ég strauja þær sjálfur, — nema einstöku sinnum. Hverju tekurðu fyrst eftir í fari kvenna? Hér áður fyrr tók ég fyrst eftir augun- um en í dag er það útgeisl- unin. Dansarðu? Já, ég dansa. Hefurðu gaman af að elda? Já, mjög gaman. Opnarðu bílhurðir fyrir konum? Já. Ég verð að gera það vegna þess að læs- ingin er biluð. Gengurðu á undan eða eftir konu upp stiga? Á undan. En á eftir konunni minni til að horfa á eftir henni. Hvað varstu gamali þegar þú byrjaðir að sofa hjá? 16 ára. Hvaða snyrtivörur not- arðu? Boucheron. Ferðu í nudd? Já, það er mjög gott. Með hverjum finnst þér skemmtilegast að fara út að borða? Með vinkonum frekar en vinum. Hvaða konur eru mest sexí, fyrir utan konuna þína? Marilyn Monroe i af- mælinu hjá John F. Kenne- dy. Svo margar íslenskar konur sem ég veit ekki nafnið á. Þær eru fallegast- ar frá 38 til 45 ára, — eða þar um bil. Velurðu fötin þín sjálfur? Já. Straujarðu skyrturnar þínar sjálfur? Þegar ég hef tíma. Og þegar konan vill vera í vel straujaðri skyrtu biður hún mig að strauja hana. Hverju tekurðu fyrst eftir í fari kvenna? Heildar- svipnum;.að konan sé heild- stæð persóna, með góða framkomu og snyrtileg. Dansarðu? Jájá. Hefurðu gaman af að elda? Nei, ég kann ekkert að elda. Opnarðu bílhurðir fyrir konum? Nei, því miður. Gengurðu á undan eða eftir konu upp stiga? Á eftir og ég er líka á eftir inn um dyrnar. Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir að sofa hjá? 15 eða 16 ára. Hvaða snyrtivörur not- arðu? Boucheron, Chanel, Sparil, Bogner. Ferðu í nudd? Nei. Með hverjum finnst þér skemmtilegast að fara út að borða? Það er bæði gaman að fara út að borða með strákum og stelpum. Hvaða konur eru mest sexí, fyrir utan konuna þína? Jóna Björk Helga- dóttir lögfræðinemi og Michelle Pfeiffer. BERGÞÓR Fálsson er 34 ára óperu- söngvari. Hann er fráskilinn og á 10 ára strák. Hvaða íþróttir stundarðu? Sund. Áttu bíl? Nei. Finnst þér óþægilegt að sitja í bíl sem kona keyr- ir? Nei, það finnst mér mjög notalegt. Eitthvað sem er óþægi- legt í fari kvenna? Nei, ekki sem ég man eftir. Velurðu fötin þín sjálfur? Jájá. Straujarðu skyrturnar þínar sjálfur? Já. Hverju tekurðu fyrst eftir í fari kvenna? Augunum, heildinni og glaðlegu fasi. Dansarðu? Já. Hefurðu gaman af að elda? Jájá. Opnarðu bílhurðir fyrir konum? Já, ég opna yfir- leitt hina hurðina fyrst, hvort heldur sem það er karl eða kona sem á í hlut. Gengurðu á undan eða eftir konu upp stiga? Á eftir. Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir að sofa hjá? Eg var að minnsta kosti orð- inn kynþroska. Hvaða snyrtivörur not- arðu? Karl Lagerfeld, Xery- us. 'Ferðu í nudd? Nei, bara i einkanudd. Með hverjum finnst þér skemmtilegast að fara út að borða? Það fer ekki eftir kyni fólks heldur persónu- leika þess. Hvaða konur eru mest sexí? Sigrun Eðvaldsdóttir og Kathleen Battle. SVAVAR Egilsson er 43 ára fráskilinn kaupsýslumadur. Hann er faöir þriggja barna. Hvaða íþróttir stundarðu? Ég stunda siglingar, veiði bæði lax og fugla og svo syndi ég daglega. Áttu bíl? Já, Range Rover. Finnst þér óþægilegt að sitja í bíl sem kona keyr- ir? Nei, það er fínt. Eitthvað sem er óþægi- legt í fari kvenna? Ekkert sem ég man eftir. Velurðu fötin þín sjálfur? Já, það geri ég. Straujarðu skyrturnar þínar sjálfur? Nei, ég sendi allt i þvottahús. Hverju tekurðu fyrst eftir í fari kvenna? Heildinni, — og það skiptir miklu máli hvernig þær tjá sig og koma fram. Dansarðu? .lá, ég hef gam- an af að dansa. Hefurðu gaman af að elda? Já, mér finnst mjög gaman að elda. Ég gerði þó meira af því hér áður fyrr. Opnarðu bílhurðir fyrir konum? Já, stundum, þegar það á við. Það fer líka eftir því hvaða kona á í hlut. Gengurðu á undan eða eftir konu upp stiga? Á undan, — til að ryðja veg- inn. Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir að sofa hjá? 13 ára. Hvaða snyrtivörur not-

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.