Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 44

Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 44
■■■ % (^WÁVURj, TRYGGVAÍiOTU 4-6 101 REYKJAVÍK SÍMl 15520 HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 621373 litt af eftirtektarverðari húsum bæjarins er án efa einbýlishúsið í svokölluðum Einarsgarði við Hring- braut. Það var Ás* geir Ebenesers- son sem átti húsið og hóf miklar breyt- ingar á því. Ásgeir missti það síðan til lánardrottins síns, Fjárfestingarfélags- ins hf. Nú hefur Einar Eiríksson, eigandi Sportleigunnar við Umferð- armiðstöðina, keypt húsið. Það er reyndar nátengt honum, því hann bjó þarna á æskuárunum. Síðan stofnaði hann fyrirtæki sitt, Sport- leiguna, handan við götuna en mik- ill vöxtur hefur verið í því. Nú er hann semsagt kominn heim . . . fcjem betur fer virðist Ingimund- ur Sveinsson, arkitekt Perlunnar, ekki ætla að verða verkefnalaus á næstunni. Hann hef- ur verið ráðinn til að teikna hús yfir um- deilda síldarþró vestur á Granda hjá Faxamjöli hf. Um leið má sjá að Holl- ustuvernd ríkisins er Rætt hefur verið við Indriða G. Þorsteinsson, ritstjóra Timans, og Sigurð Á. Friðþjófsson, ritstjórn- arfulltrúa á Þjóðviljanum. Indriði mun hafa sagt nei takk. Sigurður er hins vegar volgur... No I ú er búið að opna ullarþvotta- stöðina í Hveragerði á nýjan leik, mörgum stangveiðimönnum og náttúruunnendum til hrellingar. Þvottastöðin er án alls mengunar- varnabúnaðar og rennur allt skol- vatn frá henni beint í Varmá, sem rennur í gegnum bæinn. Af þessum sökum og öðrum er áin sú mengað- asta á fslandi, en þegar stöðinni var lokað í kjölfarið á gjaldþroti Álafoss bundu margir vonir við að henni yrði ekki veitt starfsleyfi á nýjan leik nema settur væri upp fullkominn mengunarbúnaður í stöðinni. Eng- inn slíkur búnaður hefur verið sett- ur upp og ekki vitað til að það verði í náinni framtíð ... að augiýsa í Lögbirtingablaðinu að fólk geti gert athugasemdir við stað- setningu verksmiðjunnar á næst- unni... Skattafsláttur, sjálfvirkur lánsréttur, öflugur lífeyrissjóður, lán til húsnæðismála og afburða ávöxtun fæst með þátttöku í RS. Ji. réttaskrif um embætti forseta Islands hafa breyst að undanförnu. PRESSAN reið á vaðið með því að bera saman kostnað við embættið á síð- ustu tuttugu árum. DV fylgdi á eftir með upplýsingar um ferðalög Vigdísar Finnbogadóttur á þessu ári. Mogginn kom síðastur með skopteikningu Gísla J. Ástþórssonar. Teikningin birtist í Mogganum í gær. . . D Uúið er að segja upp starfsfólki Sjónvarpsvísis. Það var gert nú í vik- unni. Ástæðan er talin vera undir- búningur hins nýja dagblaðs, en eins og kunnugt er stefna ráðamenn íslenska útvarpsfélagsins, það er Stöðvar 2, að því að vera með í dagblaðsútgáfunni. Mikið er rætt um hverjir verði rit- stjórar hins nýja blaðs, ef af verður. Réttu megin við strikið með Reglubundnum spamaði Reglubundinn sparnaður - RS - er einfalt og sveigjanlegt sparnaðarkerfi byggt á nýjum og gömlum þjónustuþáttum Landsbankans. RS hentar öllum þeim sem hafa áhuga á að vera réttu megin við strikið í fjármálum. Ávinningurinn er margfaldur: Þú eignast sparifé og ávaxtar það með öruggum og arðbærum hætti, átt greiðari aðgang að lánsfé, kemst í hóp bestu viðskiptavina bankans og nærð betri tökum á fjármálum þínum en nokkru sinni fyrr. Allt sem til þarf er aó semja við bankann um að millifæra ákveðna upphæó reglulega inn á Grunn, Landsbók, Kjörbók eða Spariveltu sem saman mynda RS. Viltu stofna þinn eigin lífeyrissjóð, spara fyrir ákveðnum útgjöldum, leggja grunn að þægilegri fjármögnun Við inngöngu í RS húsnæðis, tryggja þér skattafslátt, ávinna þér lánsrétt og tryggja þér örugga afburða ávöxtun hvortsemþúviltsparaílengrieóaskemmritíma? fjárhagsáætlunar- Jaktu þátt í Reglubundnum sparnaði Lands- möppufyrir heimilið bankans og þú verður réttu megin við strikið. ogfjölskylduna. Allar nánari upplýsingar fást í ítarlegum bæklingi sem liggur frammi í næstu afgreiðslu Landsbankans Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Verðlauna- peningar bikarar FANNAR LÆKJARTDRGi - o 16488

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.