Pressan - 31.10.1991, Síða 19

Pressan - 31.10.1991, Síða 19
19 FIMMTUDAGUR PRESSAN 31. OKTÓBER 1991 avHAtendam Van Gogh Það stóð ekki á svarinu hjá Magnúsi Þór Jónssyni, Ijóðskáldi og söngvara, sem er betur þekktur undir nafn- inu Megas: Amsterdam. Og hvers vegna? „Það eru Van Gogh-safnið og síkin sem ber hæst.“ Hann kvaðst una sér löng- um stundum við myndir Van Goghs, reika meðfram „Það er nú svo að ég nefni Flórens sem mína uppáhaldsborg. Ég hef kom- ið þangað alloft og það tek- ur smátíma að kynnast borginni," sagði Friörik Þór Friöriksson kvikmyndagerð- armaður. „Flórens er mátulega lítil til þess að hægt sé að kynn- ast henni vel og fólki sem þar býr. Borgin hefur góðan óg skemmtilegan þokka og er ólík öðrum borgum að mörgu leyti. Ég er að fara þangað í nóvember með börnin og hlakka mikið til." Kaupmannahöfn var lengi höfudborg Islands og þangad leiludu menn sér menntunar. I mörg ár eftir aö þjóöin ööl- aöist sjálfstœöi hélt Kaupmannahöfn sessi sínum sem miö- punktur umheimsins í augum landans, enda beindust milli- landasamgöngur okkar helst þangaö. Enn er borgin viö sundiö ofarlega í hugum margra þegar erlendar stórborgir ber á góma og fólk talar um Strikiö, Ttvolí, Dýragaröinn og Kakadú af sama kunnugleik og um Kringluna og aöra samkomustaöi hér heima. Hins vegar hafa landsmenn gert víöreist og þekkja nú fleiri stórborgir austan hafs og vestan af eigin raun en hina fornfrœgu Kaupmannahöfn. Þaö er langur vegur frá þvt aö allir taki dvöl á sólarströnd fram yfir heimsóknir til stórborga. Viö slógum á þráöinn til nokkurra borgara og spuröum hvort þeir œttu sér uppáhaldsborg í útlöndum og ef svo vœri þá hvers vegna. Undantekningarlítiö svaraöi fólk aö bragöi hver vœri uppáhaldsborgin. Kona ein sem hefur reisaö mikiö sagöi hins vegar aö eftir því sem hún feröaöist meira heföi hún æ meira dálœti á Reykjavík og þaö vœri tvímœlalaust stn borg. Allir aðrir áttu sér uppáhaldsborg og sumir raunar fleiri en eina. Raunar voru nokkrir sem nefndu London fyrst en höföu aöra uppáhaldsborg á reiöum höndum til að auka fjölbreytnina Hér á eftir segja þeir sem blaöiö rœddi viö frá uppáhaldsborgum sínum. XEWCASTLE Má ekki bjóða þér með til Newcastle, þar sem þú getur valið þér að borða ítalskt, tœlenskt, enskt, kínverskt, amerískt eða indverskt. Nú seljum við síðustu sœtin til þessa frábæra ákvörðunarstaðar. •• Orfá sœti laus nóv. uppselt nóv. örfá sœti nóv. uppselt, biðlisti -FAX 651160 ig eru ekki innifalin. —i—————— J 31. okt. uppselt, biölisti 11. nóv. sérstök Karaoke-ferð 21. nóv. uppselt 4. nóv. laus sœti 7. 14. nóv. uppselt, biölisti 18. 25. nóv. laus sœti 28. FERÐASKRIFSTOFA Sími 652266 Verd £rá ^2.900,- FERÐASKRIFSTOFA - BÆJARHRAUN110 - SÍMI 652266 Verð miöast viö staögreiðslu. Flugvallarskattur og forfallatryggir

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.