Pressan - 31.10.1991, Side 25

Pressan - 31.10.1991, Side 25
AÐ PAKKA NIÐUR II — leiðarvísir fyrir karla Að brjóta saman skyrtu 1. Skyrtan er lögð þannig að fram- hliðin snúi niður. Önnur hliðin er brotin upp þannig að ermarnar liggi eins og myndin 1200 GERÐIR OG LITIR í ÖLLUM VERÐFLOKKUM Ef karlarnir hafa haldiö ad það vœri auðvelt að pakka niöur er það mis- skilningur. A eftir jakkanum koma peysurnar. Pœr eru settar í töskuna og brotnar saman á sama hátt og skyrtur. Sem koma einmitt nœst. Skyrtur eru léttar og krumpast auðveldlega, þœr eru því hafðar ofarlega (svo er bara aö passa að taskan haldist á réttum kili). Skyrtur eru lagðar á bréfþurrkur. Beltum, nœrfötum og sokkum er raðað hringinn í kring. Beltum á að rúlla upp, alls ekki reyna að brjóta þau saman. Skór fara í þar til gerða poka og þannig skal ganga frá að skósverta geti með engu móti komist í fötin. Þá œttir þú að geta pakkað niður sjálfur og farið hvert sem er án þess að verða þér til skammar. • Sérpantanir á sama veröi • Mjög stuttur afgreiðslufrestur Hugmyndaflugið fær útrás hjá okkur • Sérráðgjöf og frí tilboðsþjónusta EITTHVAÐ FYRIR ALLA TEPPAVERSLUN FRKMUKS BERTELSEN FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266 VáaljfÁ-S CREW CAB bensín kr. 1.782.000 dísil kr. 1.875.000 SPORTSCAB bensín kr. 1.641.500 " án vsk. kr. 1.318.500 m " dísil kr. 1.750.000 " án vsk kr. 1.405.000 Stgr.verð með ryðvórn og skráningu MáSffií Stííðgreíðsluvcrö með ryðvörn og skráningu mm — í samvinnu við Bílabúð Benna bjóðum við næstu daga upphækkaða Isuzu bíla með skemmtilegum sérbúnaði á kr. 130.000 kynningarafslætti ISUZUer hörkufínn jeppi, aflmikill með fjórhjóladrifi, mjúkri fjöðrun og einstaklega rúmgóðu og vönduðu farþegarými. Komdu strax og prófaðu gripinn og finndu muninn. Sérbúnaður: — 5" upphækkun — Brettakantar úr gúmmíi — Gangbretti úr áli — B.F. Goodrich 32“ dekk — 15x10" álfelgur — Ljósabogi á topp með 2 Ijóskösturum — Grind með 2 Ijóskösturum að framan — Slökkvitæki og sjúkrakassi — Warn M6000 spil Höfðabakka 9 s: 67 00 00 / 67 43 00

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.