Pressan - 31.10.1991, Blaðsíða 44

Pressan - 31.10.1991, Blaðsíða 44
F JL ramsóknarmenn eru undrandi á aö formaður flokksins, Stein- grímur Hermannsson, skuli ekki vera á landinu nú þegar kjördæmis- þing flokksins eru að hefjast og um- ræðan um F.ES stendur sem hæst. Steingrímur er staddur í Bandaríkj- unum og segir sagan að hann sé að kanria grundvöllinn fyrir framboði sínu til aðalritara Sameinuðu þjóð- anna. Eins og kunnugt er fengu helstu kandídatar Norðurlandanna. Gro Harlem Brundtiand og Thor- vald Stoltenberg, aðeins tvö at- kvæði hvort í skoðanakönnun hjá Sameinuðu þjóðunum, og því hefur verulega dregið úr vonum þeirra um að hljóta embættiö . . . H eilbrigðisráðuneytið hefur sent '(Vyggingastofnun ríkisins :il- mæli um sparnað á öllum sviðurii. Með öðrum orðum hefur Sighvatur Björgvinsson ráð- herra beðið forstjóra TR, Eggert G. Þor steinsson, að skera niður útgjöld stofn- unarinnar. Fyrir skömm.u var í innanhússbréfi undir- rituði af Ólafi Björgúlfssyr skrifstofustjóra TR, tilkynnt, að stofnunin mundi hætta að kaupa möppur frá Múlalundi, sem er verndaður vinnustaður á Reykja- Verðlauna- peningar bikarar FANNAR >-•16488 EXPLORER PRÓFAÐU EXPLORER! Ef þú ert í þeim hugleiðing’úrr. að kaupa jeppa, skorum við á þig að bera FORD EXPLORER saman við aðra jeppa sem í boði eru á markaðnum. Stærðin utan sem innan, krafturinn, eyðslan þægindin og síðast en ekki síst verðið, ætiu að fulivissa þigum að FORD EXPLORER er kostur sem erfitt er að sniðganga. FORD EXPLORER er amerískur lúxusjeppi í fullri slærð, með ; niðurfellanleg aftursæti, rúmgóða farangurs- geymslu og gott rými fyrir bítstjóra og farþega. HEFUR ÞÚ EKIÐ FORD ... NÝLEGA? EXPLORFR útleggst KÖNNUÐURINN. Er j hægt að hugsa sér j betra nafn á þessu glæsilega farartæki | frá Ford sem svo sannarlega heíur siegið 1 gegn í heimalandi sínu, Bandaríkiunum? Frá því FORD EXPLORER kom þar á markað i hefur hann verið kosinn jeppi ársins tvö ár í röð, 1990 og 1991, af hinu virta riti „Four Wheeler". En lítum á umsögn íslenskra bíla- gagnrýnenda um FORD EXPLORER að loknum reynsluakstri. EXPLORER S.H.H./DV: „Explorer er einn af þeim bílum sem unun er að aka og eru að flestu svo rökrétt smíðaðir að umgengi við þá kemur að mestu að sjálfu sér. Viðbragðið í þessum bíl, hvort heldur er langur eða stuttur, er ákaflega skemmtilegt. Það er hrein unun að umgangast FORD EXPLORER og aka honum. Þar nýtur maður aflsins, hve rétt drif- og gírhlutfall hann hefur, hve vel maður situr í honum og i sér út úr honum". ÖRFÁUM BÍLUM ORAÐSTAFAÐ STAÐALBÚNAÐUR: X V6, 4,0 I, 155 hö EFi X FM STEREO M/KLUKKU X HÁBAKSSTÓLAR X TOPPGRIND X TVÍSKIPT AFTURSÆTI X LOFTKÆLiNG X ÁTAKSLÆSING OG ABS BREMSUR AÐ AFTAN X 8 ÁRA RYÐVARNARÁBYRGÐ VERÐ: FORD EXPLORER XL 5 DYRA 5 GÍRA: 2.470.000 EXPLORER J.T./MBL: „Þetta er lúxusjeppi með ölium þægindum, kraftmikilli vél, rafdrifnu hinu og þessu, góðum sætum, mjúkri fjöðrun. sjálf- skiptingu (innsk. einnig fáanlegur 5 gíra) og nægu rými fyrir fólk og farangur. Sjálf verðmæti bílsins er ekki aðalatriðið heldur hitt, að hér er ökumaður með mikið tæki í höndunum sem gaman er að aka og jafnvel sá sem er ósnortinn af bíladellu getur ekki annað en hrifist örlítið með“. G/Ofo(JSP Lágmúta 5 ■ Sími 91-681555 4X4 » J 2j '^TWÁVURjr T’RYGGVAGÖTU 4—6 K)1 REYKJAVÍK SÍMI 15520 HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 6213731 innra eftirlit Afengis- og tóbaks- verslunar ríkisins hefur brugðist ilia þar sefh Einar Ólafsson, verslun- arstjóri á Lindargötu og fyrrum formaður Starfsmannafélags ríkisstofnana, og Þorkell sonur hans, sem er aðstoðar- verslunarstjóri, hafa getað tekið sér um iundi. Þess í stað væri búið að gera samning við Pennann um kaup á innfluttum möppum. Finnst starfs- mönnum TR það koma úr hörðustu átt að hætta þannig viðskiptum við hinn verndaða vinnustað, þótt inn- kaupin þaðan séu eitthvað dýrari. Þá mun standa til að leita til er- lendra aðila um prentun fyrir stofn- unina . . . Ho Lúseignin Lágmúli 6—8 var talsvert í fréttum fyrir fáeinum miss- erum vegna umdeildrar lóðaúthlut- unar til Júlíusar Hafstein borgar- fulltrúa, sem var að reisa húsið vegna fyrirtækis síns, Snorra hf. Það fyrirtæki þótti þó ekki beysið og spurðu menn hvort Júlíus þyrfti heilt hús undir símsvarann sinn. Þessa dagana boðar Gjaldheimtan í Reykjavík að húseign þessi verði slegin á nauðungaruppboði síðla í nóvember, hafi Júlíus ekki gert upp skuld fyrirtækisins við embættið, en hún hljóðar upp á 1,3 milljónir króna . . . 20 milljónir króna á síðustu árum. Áður fyrr hafði Ríkisendurskoðun nánast daglegt eftirlit með vínbúð- unum, en á síðustu árum hefur eftir- litið færst meira yfir á ÁTVR. Ekki er enn vitað með hvaða hætti þeir feðgar fölsuðu bókhaldið, en svo mikið er víst að þeir sem vinna við rannsókn málsins bíða spenntir eftir að siá hvaða aðferðum feðgarnir beittu. Þeir sem til þekkja telja þetta ekki gerlegt nema gefa upp rangar sölutölur og falsa birgðastöðu versl- unarinnar. Það síðasta sem er að frétta af þessu máli er það að Þorkell hefur fekið á sig alla sök og segir pabba sinn saklausan . . . PROFADU EXPLORER - OC MO uao SJUUH WP FRÁ Wrf -

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.