Pressan - 14.11.1991, Blaðsíða 12

Pressan - 14.11.1991, Blaðsíða 12
RAUTT EÐAL OG VAKANDI „STÓRMÓT í skák eru mjög krefjandi. Þess vegna nota ég Rautt eðal-ginseng. Þannig kemst ég í andlegt jafn vægi, skerpi athyglina og eyk úthaldið." Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák. - þegar reynir á athygli og þol Hvert hylki inniheldur 300 mg af hreinu rauðu eðal-ginsengi. V ▼ eitingastaðurinn Gaukur á stöng heldur upp á 8 ára afmæli sitt þann 19. þessa mánaðar. í fréttatil- kynningu frá Úlfari I. Þórðarsyni á Gauknum kemur fram að ákveðið hefur verið að bjóða nýjan og bætt- an matseðil á lítilli rokkhátíð um helgina. Úlfar gengur með meira en lítið frumlegar hugmyndir í kollin- um því meðal nýrra rétta á matseðl- inum eru borð. Það kemur reyndar ekki fram í fréttatilkynningunni um hvernig borð er að ræða, hvort það «ÍÍMia Faxafeni 5 Höfum tlutt verslunina í stórglæsilegt húsnæöi ad Faxafeni 5, R\k. Homsófa er hægt aö fram- leiöa i þeim málum sem þér hentar best. Þú getur raöaö sófasettinu i þá stærð sem fer best (leöur, leöurlux. áklæöi). Hægt er aö fá allar íegundir i sofasettum - hornsöfum. Greiðsiukjör: Visa-Euro Munaián: greiðsiur á allt að 30 mán Góður staðgreiðsiuafsláttur FAXAFENI 5 SÍMI 674080 / 686675 Mikiö úrval af nýjum vömm, ' hvíldarstólum sófaborðum sjónvarps- og videoborðum : v\VV 1 svefnsófum - ' veggeiningum Æ eru skrifborð, venjuleg sófaborð eða sófaborð með glerplötu, eldhús- borð, borðstofuborð eða langborð. En hvað um það; það verður fróð- legt að heyra hvernig smakkast — ef þau standa þá ekki í gestunum ... E A_Jins og kunnugt er eru þrír af fjórum bæjarfulltrúum Sjálfstæðis- flokksins á Ólafsfirði í leyfi frá störf- um í bæjarstjórn til áramóta. Einn þeirra, Sigurður Björnsson, fyrrum framkvæmdastjóri Fiskmars, óskaði þess við flokksfé- laga sína að hann fengi að taka sæti í bæjarstjórn á ný, það er fyrir fund bæjarstjórnar síð- asta þriðjudagskvöld, en á þeim fundi voru ræddar ávítur félags- málaráðuneytisins á bæjarstjórnina fyrir að hafa veitt Fiskmari ábyrgð gegn veði sem reyndist ekki fyrir hendi þegar til kom. Flokksfélagar Sigurðar urðu ekki við beiðni hans um að fá að koma aftur inn í bæjar- stjórnina, fyrr en að loknu leyfi, um næstu áramót. . . að vakti athygli þegar nokkrir menn voru handteknir með stæl í Húnavatnssýslu, grunaðir um að hafa stundað ólöglegar netaveiðar í sjó. Málið var rannsakað og sent rík- issaksóknara, sem nú hefur tilkynnt að hann hyggist ekkert aðhafast frekar í málinu . .. T JL rúbadortónleikarnir sem haldnir voru í Borgarleikhúsinu á mánudagskvöld þóttu takast vel. Uppselt var og á milli tvö og þrjú hundruð manns urðu frá að hverfa. Það voru trúbador- arnir Hörður Torfason, Bjart- mar Guðlaugsson. Megas og Bubbi Morthens sem komu fram á tónleikunum, sem báru yfirskriftina; ..Hafið, fjöllin og hugarfarið". Agóðinn rann til her- stöðvaandstæðinga . . . v ▼ egna álmálsins hefur Jon Sig- urðsson iðnaðarráðherra í gamni verið kallaður Jón á næsta leiti. Eftir síðustu atburði í málinu hefur sög- unni verið breytt örlítið og nú er Jón kallaður Jón á Hvarfi. . . CCNTRElRCGISTER

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.