Pressan - 14.11.1991, Blaðsíða 16
SALOME
Þorkelsdóttir, forseti Sam-
einaös þings, hefur nóg að
gera þessa dagana. Þing-
störfin stefna í óefni enda
uill enginn uinna, bara
spjatla. Nú er Ijóst að um
einn þriöji þingtímanns hef-
ur farið í að rœða um eitt-
huaö annað en þingmál og
lagasetningu. Utandag-
skrárumrœöurnar eru orðn-
ar huorki meira né minna
en 12 og þaö þótt þing hafi
aöeins staöiö i 18 daga. Þá
hafa þingmenn uariö um (i
tímum í aö rœöa um þing-
sköp, þe.a.s. rœtt um huern-
ig þeir eiga aö halda rœöur.
/4ð sjálfsögöu eru þaö þing-
menn Alþýöubandalagsins
sem tala mest og er mœli-
einingin hjörl í fullu gildi.
Já, suona eru þingmenn
dagsins í dag. Huernig cetU
þeir ueröi i framtíöinni?
FIMMTUDAGUR PRESSAN 14. NÓVEMBER 1991
Ólafur Björnsson. Hann er stjórnarformaöur Olíusamlags Keflavíkur og Hannes Einarsson. Hann er stjórnarformaður Olíustöðvarinnar Helguvíkur.
nágrennis og hann á eirtnig sæti í stjórn Olíustöðvarinnar Helguvíkur.
legur til þingafreka enda
stjórnarmaður í Heimdalli.
en þar er hann ásamt
Kjartani Magnússyni, sem
er formaður, og bróður
hans, Andrési Magnússyni,
en þeir eru synir Nató-
Manga. Undanfarið hefur
ríkt mikill órói meðal
ungra sjálfstæðismanna af
því enginn man almenni-
lega hvað gerðist á
SUS-þinginu á ísafirði. Sá
fyrsti sem áttar sig á því
verður kallaður meistari.
Já, meistarar þessa lands
eru ekki margir.
Bubbi Morthens er reyndar
nýbúinn að fá þessa nafn-
bót og getur því látið sjá
sig í félagsskap meistara
Megasar. Nú, Guöbergur
Bergsson fékk í eina tíð
meistaranafnbót og hefur
ekki almennilega losnað
við hana síðan. Þá má auð-
vitað ekki gleyma meistara
Þórbergi Þóröarsyni — og
einn sem auðveldlega gæti
hlotið nafnbótina er
Hrafn Gunnlaugsson, sem
enn á ný hefur vakið upp
deilur. Nú eru sagnfræðing-
ar, með Helga Þorláksson
goðasérfræðing í broddi
fylkingar, farnir að mót-
mæla sagnfræði Hrafns í
víkingamyndunum. Nú er
bara spurningin hvað skáld
leyfið ber meistara Hrafn
langt.
Skömmu fyrir bæjarstjórn-
arkosningarnar 1990 fram-
seldi þáverandi bæjarstjórn
Keflavíkur einkarétt sinn á
samningum við Varnarliðið
um olíuafgreiðslu og fleira í
höfninni í Helguvik. Kaup-
andinn er Olíustöðin Helgu-
vík hf. Það fyrirtæki var
stofnað gagngert til að ann-
ast þessa þjónustu. Samning-
urinn tryggir nýja fyrirtæk-
inu góðar tekjur. Nýja fyrir-
tækið er í eigu Keflavíkur-
bæjar og Olíusamlags Kefla-
víkur og nágrennis. Öðrum
aðilum var ekki gefinn kostur
á að sækja um þessa atvinnu-
starfsemi. Helstu stjórnendur
Olíusamlagsins og Olíustöðv-
arinnar eru áberandi kratar á
Suðurnesjum.
Keflavíkurbær hefur skuld-
bundið sig til að láta stóran
hluta af tekjum sínum af
framsalinu renná til hafn-
anna í Keflavík og Njarðvik.
Alþýðuflokkurinn hafði
meirihluta í bæjarstjórn
Keflavíkur þegar þetta var
gert. Keflavíkurbær og Olíu-
samlag Keflavíkur og ná-
grennis eiga fyrirtækið til
helminga.
Formaður stjórnar Olíu-
stöðvarinnar Helguvíkur hf.
er Hannes Einarsson, fyrrum
bæjarfulltrúi flokksins. Ritari
stjórnarinnar er einn mest
áberandi kratinn í Keflavík,
Ólafur Björnsson, en hann er
jafnframt stjórnarformaður
Olíusamlags Keflavíkur og
nágrennis.
Gudfinnur Siguruinsson,
fyrrverandi bæjarstjóri í
Keflavík, sagði að ekki hefði
farið fram útboð vegna þeirra
verkefna sem Olíustöðin
Helguvík sér um. Guðfinnur
sagði að ágóði fyrirtækisins
skiptist jafnt milli bæjarsjóðs
og Olíusamlags Keflavíkur og
nágrennis.
KEFLAVÍKURBÆR
FRAMSELDI RÉTTINN
TIL HELGUVÍKUR HF.
Bæjarstjórn Keflavíkur hef-
ur framselt eihkarétt sinn á
samningum við Bandaríkja-
stjórn, Varnarliðið í þessu til-
felli, til að semja um af-
greiðslu og þjónustu í Helgu-
vík. Fyrir réttinn fær bæjar-
sjóður Keflavíkur 625 þúsund
krónur á mánuði. Bæjar-
stjórnin hefur skuldbundið
sig til að láta 80 prósent af
þessum greiðslum renna til
hafnanna í Keflavík og Njarð-
vík, þ.e. 500 þúsund á mán-
uði.
Óvíst er hversu mikið af-
greiðslan gefur af sér, en ef
miðað er við hversu mikið
bæjarsjóður Keflavíkur fær
fyrir framsalið er ljóst að 01-
íusamlag Keflavíkur og ná-
grennis fær talsvert fyrir sinn
snúð.
í samningi milli Keflavíkur-
bæjar og Olíustöðvarinnar
Helguvíkur segir:
„Keflavíkurbær framselur
hér með Olíustöðinni Helgu-
vík einkarétt sinn til samn-
ingsgerðar við Varnarliðið —
rikisstjórn Bandaríkjanna,
samkvæmt yfirlýsingu utan-
ríkisráðuneytisins dagsettri
7. febrúar 1990 og samningi
utanríkisráðherra og Kefla-
víkurbæjarfrá21.apríl 1983“
Þá segir að endurgjald fyrir
framsal á einkaréttinum
greiði Olíustöðin Helguvík
mánaðarlega. Fyrsta greiðsla
var 1. september 1990 og síð-
asta greiðsla verður 1. des-
ember 1991, hver greiðsla er
650 þúsund krónur. Að þeim
tíma liðnum á að endurskoða
greiðslurnar, til lækkunar
eða hækkunar.
Olíustöðin tekur að sér að
halda bæjarsjóði Keflavíkur
skaðlausum gagnvart Varn-
arliðinu.
KRATAR í ÖLLUM
STJÓRNUM
„Bæjarsjóður á helming á
móti Ólíusamlagi Keflavíkur
og nágrennis í fyrirtækinu,"
sagði Ellert Eiríksson, bæjar-
stjóri í Keflavík. „Það var bú-
ið að afgreiða þetta þegar ég
kom inn sem bæjarstjóri.
Málið var í höfn af hálfu fyrri
meirihluta. Það var búið að
ganga frá stofnsamningi og
kjósa stjórn þegar ég kom.
Það voru útboð vegna olíu-
afgreiðslu á Keflavíkurflug-
velli á sama tíma, en ég man
ekki eftir neinu varðandi
þetta mál. Það voru jafnaðar-
menn í meirihlutastjórn í
Keflavík, Njarðvík og utan-
ríkisráðuneytinu á þessum
tíma, svo þeir höfðu þetta í
hendi sér. Þetta fór ekki mjög
hátt hjá þeim. Eins og áður
sagði er ég ekki viss um tilurð
þessa fyrirtækis. Keflavíkur-
• bær er stærsti hluthafi í Olíu-
samlaginu, þar sem Ólafur
Björnsson er stjórnarformað-
ur. Ég get ekki rnunað að
nokkur samkeppni hafi verið
um þessa þjónustu. Aðalverk-
takar ráku stöðina áður fyrr,"
sagði Ellert Eiríksson, bæjar-
stjóri í Keflavík.
ALGJÖRLEGA
ÓÞARFT FYRIRTÆKI
„Þetta fyrirtæki fékk samn-
ing við Varnarliðið. Þetta var
í gegnum utanríkisráðuneyt-
ið. Eg get ekki séð að þetta
fyrirtæki sé þarft á nokkurn
hátt. Það sem breyttist var
meðal annars það að áður
runnu þessar tekjur til hafn-
anna í Keflavík og Njarðvík.
Nú er búið að taka samning-
inn frá höfnunum og koma
honum til þessa nýja fyrir-
tækis. Það er verið að ræða
um milljónir króna," sagði
Fyrrum meirihluti
i bœjarstjórn Kefla-
víkur framseldi
einkarétt á samn-
ingum við Varnar-
liðið til nýstofnaðs
fýrirtœkis í Kefla-
vík, Olíustöðvar-
innar Helguvíkur
hf.
Með því fékk nýja
fyrirtækið einka-
leyfi á allri olíu-
afgreiðslu og
öryggisþjónustu á
eldsneytisbirgða-
svæði Varnarliðs-
ins i Helguvik.
Verkefnin voru
ekki boðin út.
í forsvari fyrir
nýja fyrirtœkið eru
áberandi kratar á
Suðurnesjum.
bæjarfulltrúi á Suðurnesjum.
„Þetta er nokkuð flókið
mál, og endaði með því að
tekjur Keflavíkurbæjar af
þessu renna að stórum hluta
til hafnanna. En tekjur Oiíu-
samlagsins koma þessu ekk-
ert við," sagði sami maður.
„Það er erfitt að fullyrða
nokkuð, en þegar litið er yfir
hverjir eru ráðamenn í þessu
fyrirtæki fer ekki á milli mála
að kratar koma mikið við
sögu. Þetta er púra pólitík.
Það er búið að búa til milli-
liði. Ég veit ekki hvaða hlut-
verk þeir hafa. Það eru ekki
skip að landa olíu á hverjum
degi. Fyrirtækið sér um að
dæla olíu frá skipunum í tank-
ana, sem eru nokkru ofar."
VILJA FÁ HLUTA
AF GJÖLDUNUM
„Við teljum okkur eiga að
fá hluta af aðstöðugjöldum
frá fyrirtækinu, en það er
skráð í Keflavík," sagði Sig-
urdur Jónsson, sveitarstjóri
Gerðahrepps.
Hreppsnefnd Gerðahrepps
hefur leitað til skattstjórans á
Reykjanesi vegna Olíustöðv-
arinnar Helguvíkur. Eins og
áður sagði vill hreppsnefndin
fá úrskurð um hvort fyrirtæk-
inu beri að greiða hreppnum
hluta gjalda sinna.
Ekki er svars að vænta frá
skattstjóranum alveg strax,
þar sem hann fékk bréfið frá
hreppsnefnd Gerðahrepps í
byrjun þessarar viku.
Höfnin í Helguvík er í landi
Keflavíkur en birgðastöðin er
í landi Gerðahrepps. Ástæða
þess að mannvirkin voru
byggð í tveimur sveitarfélög-
um er sú að með þessu var
tryggt að bæði sveitarfélögin
fengju gjöld af stöðinni.
Sigurjón Magnús Egilsson