Pressan - 14.11.1991, Blaðsíða 41

Pressan - 14.11.1991, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR PRESSAN 14. NÓVEMBER 1991 41 Frá rennsli i Borgarleikhúsinu ftvintýri í Borgar- leikhusinu ,,Þad hefur verid mjög krefjandi fyrir leikarunu ad æfa œvintýrin vetfnu þess ad þau eru hyyyd upp á spuna <>(i hrevfispunu. Þuö kemur ekki fram á sýningum en þannig var þaö meöan viö œföum verkiö, aö leikararnir höfö'u stundum baru eina setningu eins ag ,.einu sinni voru karl og kerling . . ." síö- an uröu þeir uö spinna áfrum og háa til heilsteyptur persón- ur." segir Ása Hlín Svavars- dóttir. leikstjóri burnaleik- ritsins ..Ævintýris", sem frum- sýnt var á litla sviöinu í Borg- urleikhásinu á sunnudaginn. Sýningin samanstendur af þremur evrópskum ævintýr- um, „Sefslánni" frá Englandi. ..Heimskingjunum" frá Dan- mörku og ungverska ævin- týrinu ..Dýrunum þakklátu". /Evintýrin eru öll í Ævir.týr- um Æskunnar, bók sem kom út fyrir fjöldamörgum árum og öll þjóðin er búin að lesa spjaldanna á milli aftur á bak og áfram. Sjö ungir leikarar taka þátt í sýningunni, þau Olufur (iuömundsson, Stefán Jóns- son. Björn Ingi Hilmarsson, Ragnheiöur Arnardótlir. Helga Braga Jónsdóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir og Rósa Ouöný Þórsdóltir sjónvarps- þula. Flest þeirra tóku þátt í ..Afbrigði", frumsömdu spunaverki, í leiksmiðju með Asu Hlín í fyrra í Borgarleik- húsinu. MINNINGfiRTONLEIKfiRNIR Minningartónleikarnir í Menntaskólanum viö Sund um þá félaga ogskólabrœöur Sigurjón Axelsson og Jón Finn Kjartansson, sem viö sögöum frá í þarsíöustu PRESSU, gengu fullkomlega upp og gott betur aö sögn aö- standenda tónleikanna. I upphafi var gert ráö fyrir aö um 400 manns borguöu sig inn en þegar upp var staöiö höföu rámlega helmingi fleiri gert þaö eöa þúsund manns, ungir jafnt sem aldnir. Þaö má sjá á myndun- um frá tónleik- unum, sem Gunnar Leif- ur Jónasson Ijósmyndari tók. Aö sögn Ax- els Eiríkssonar, föður Sigurjóns heitins og eins af skipuleggj- endum tónleikanna, mun féð renna óskipt til forvarnar- starfs og útgáfu á bæklingi um sjálfsvíg. Hann segir að það geti vissulega orkað tví- mælis að hleypa af stað opin- berri umræðu um þessi mál vegna áhrifagirni unglinga. En í Ijósi þess að sjálfsvíg meðal unglinga hafi aukist um 50 prósent á síðustu tutt- ugu árum sé spurning hversu lengi eigi að bíða með það. „Það er ekkert óeðlilegt við það að líða illa. Þegar þú færð tannpinu bíðurðu kannski í einn dag með að gera eitthvað í málinu. Síðan leitarðu ásjár tannlæknis sem veitir þér nauðsynlega að- stoð. Ástæða sjálfsvígs er oft- ast þunglyndi og varðandi áhrifagirni unglinga er það rétt að sjálfsvíg eins leiðir stundum til þess að aðrir fylgja í kjölfarið. En með skynsamlegri umræðu um það af hverju fólk grípur til þessa örþrifaúrræðis er hægt að beina þeim, sem eru búnir að ákveða að fyrirfara sér, frá því að láta verða af því með því að veita þeim aðstoð og fá þá til að tala um vandamál sín. Það er nefnilega stað- reynd að þeir sem eru stað- ráðnir í að fyrirfara sér gera sjaldnast nokkuð í sínum málum. Þess vegna er nauð- synlegt að opna umræðuna og ég vil eindregið benda fólki á þáttinn hennar Sigrún- ar Stefánsdóttur um þessi mál, sem verður á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld." Ragnar Helgi Olafsson Símsvari vikunnar Hermann Gunnarsson dagskrárgerðarmaður „Hæ þetta er Hemmi vinur þinn. Jú strákurinn er því miöur ekki viö þannig aö þaö væri mjög skemmtilegt ef þú læsir bara inn símanúrúer eöa skilaboð þegar sónmerkiö heyrist. Og ég hef samband \'ið fyrsta tækifæri. Þaö var hlýtt af þér að hringja. ég hlakka til aö he\’ra í þér.“ steininn úr. Einhver drengur var mættur á svæðið til að æfa sig á gítar. Slíkt þekkist ekki nema á verri veitingahúsum og er oftast ávísun á vondan mat. Ég sakna Hornsins eins og það var. MYNDLIST Erró og vinir hans opna sýn- ingu í Hafnarborg á morgun. Á Mokka-kaffi hefst á morgun sýning á indverskum smá- myndum. Erlingur Páll Ingva- son og Guðrún Einarsdóttir opna sýningu í Nýlistasafninu á laugardaginn. Systa sýnir lágmyndir unnar í gler í Gallerí einn einn og Þórdís Rögnvalds- dóttir málverk i FÍM-salnum. r KLASSIKIN Spennandi Sinfóníutónleikar í kvöld undir stjórn franska Kanadamannsins Daniels Swift með þátttöku þeldökkra feóJzUt THE HAMLYN PICTORIAL HISTORY OF THE 20TH CENTURY Alfræðibækur með fullt af myndum eru nauðsynlegar nú ó sið- ustu og verstu tímum. Það vita þeir 400.000 alfræðihausar sem þegar eru búnir að kaupa bókina. Eftir að lestrargetu fólks fór al- varlega að hraka er nauösynlegt að geta afgreitt eins og eina öld á stuttum tíma og það helst án þess að þurfa aö lesa of mikið. Þar að auki er bókin snyrtileg og gáfuleg í uppsetningu enda frá Oxford. Hún er 576 bls. og kostar 2.990 krónur hjá Eymunds- son. í fróðlega flokkn- um fær hún 6 af 10. einsöngvara og Kórs islensku óperunnar. Ýmis tónverk sem njóta mikilla vinsælda. Nor- ræna húsið klukkan 17 á sunnudag: Visnasöngur Jens og Dorthe frá Danmörku og klukkan 20 leikur Tríó Reykja- víkur sónötur og trió eftir Beethoven í Hafnarborg. SJÓNVARP Fræðslumynd um háa tiðni sjálfsvígs meðal unglinga á ís- landi í Sjónvarpinu í kvöld. Anne Archer og Sam Neill i ástralskri föstudagsmynd Sjónvarpsins. Refskák og Launráð á Stöð 2. Báðar ágæt- ar. Á laugardagskvöldið verða gamanmyndin Verndarengill- inn og spennumyndin Spegil- mynd í Sjónvarpinu og Stöð 2 sýnir toppmyndina Ungu byssubófana með fjölda góðra leikara. Mæli sérstakiega með þeirri síðastnefndu. ★ Moulin Rouge hvad annad? BIÓIN BÍÓBORGIN: Aldrei án dóttur minnar* Zandelee** Hvað með Bob?*** Að leiðarlok- um* BÍÓHÖLLIN: Frumskógar- hiti*** Svarti engillinn** Réttlætinu fullnægt*' Þrumu- gnýr** Rakettumaðurinn*** HÁSKÓLABÍÓ: Hviti víkingur- inn** Otto III* The Commit- ments*** Ókunn dufl** Drengirnir frá Sankt Petri** Beint á ská 2 ’/a** Lömbin þagna*** LAUGARÁSBIÓ: Brot*** Dauðakossinn*** Dansað við Regitze** REGN- BOGINN: Ungir harðjaxlar* Of falleg fyrir þig*** Án vægð- ar° Fuglastríðið** Henry: Nærmynd af fjöldamorð- ingja* Draugagangur0 Hrói höttur** Dansar við úlfa*** STJÖRNUBÍÓ: Aftur til bláa lónsins0 Tortimandinn 2*** Börn náttúrunnar** ...færÁmi Tryggvason leikari fyrir að kasta upp áður en hann fór inn á sviðið . . . að samkvæmt skoðana- könnunum segjast 20 prósent franskra karla ekki mundu kaupa brauð af bakara sem væri hommi. . .. að Bandaríkjamenn eyða um 20 milljörðum dollara (1.200 milljörðum íslenskra) í snyrtivörur á hverju ári. Is- lenska efnahagskerfið er næst- um því fjórum sinnum minna. Landsframleiðsla íslendinga er um 250 milljarðar. . . . að yakuza, japönsku glæpa- samtökin. velta um 10 milljörð- um á ári (600 milljörðum ís- lenskra). Það er helmingi minna en snyrtivöruiðnaðurinn í Bandaríkjunum en tæplega Jmingi meira en íslenska þjóðarbúið. . . . að meðal-Ameríkani borðar um 80 pylsur á dag. Það er meira en Matlock torgar en hann borðar sjaldan meira en eina í hverjum þætti eða um 52 á ári. . . . að 12 daga dvöl í búðum fyrir of feit börn kostar um 6.600 krónur í Kína. Það eru ein og hálf daglaun á íslandi en um tveggja til þriggja mánaða laun í Kína. Vinscclastu myndböndin 1. Misery 2. Dansar við úlfa 3. Kindergarten Cop 4. Highlander II 5. Desperate Hours 6. Blue Steel 7. Þrir bræöur og bíll & Pacific Heights 9. Awakenings 10. King Ralph J * IBEfflEO z l lorfam: v Símar 13303-10245 f y Komió og njótið góðro veitinga í V y þægilegu og ofslappondi umhverfi. 9 ¥ Muniðsérstöðu okkartilaðtaka'v ¥ á móti litlum hópum til hvers Y ¥ konar veislu- og fundarhalda. Y : Veriö velkomin. * Starfsfólk Torfunnar. v ¥ NÝTT ÚTLIT - BETRI STAÐUR « »»»*»»****« Dýrðlegur kvöldverður skemmtun Haukur Morthens og hljómsveit skemmta um helgina í Naustinu Léttur þægilegur matseðill Pizzur eins og þær eiga að vera RESTAURANT BAR Lairgavegi 126, sími 16566 - tekur þér opnum örmum BIOIN FRUMSKÓGARHITI Jungle Fever BÍÓHÖLLINNI Þaö er sama hvað hver segir. Spike Lee er rífandi snillingur. Kannski ekki sá snillingur sem sumir vilja veraláta. En snillingur samt. Rétt nógur til að krækja i þrjár stjörnur. ★★★ OTTO HÁSKÓLABÍÓI Það er sorglegt að segja það, en eins og Ottó þessi getur verið fyndinn þá er þetta vondmynd. Það eru vondar myndirsem maður hlær að fyrir hlé en lætur fara í taugarnar á sér eftir hlé. ★

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.