Pressan - 20.02.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 20.02.1992, Blaðsíða 6
Uti í hinum stóra heimi standa þau sig alltaf betur og betur íslensku módelin. Ég rakst á nokkrar heilsíðumyndir um daginn í ítalska Vogue og hér er engin önnur en Andrea Brabin á ferð. Hverjir eru hvar? ‘tt 76 -/7 K&L-ébrtkÍ SKEIFUNNI Sigurður Jónsson fótboltamaður Sigurður Svoinsson handboltamaður Þorgils Óttar Mathieson handbolta- og bæjarstjórnar- maður Brynjar Harðarson Val Ounnar firlygsson körfuboltamaður Njarðvík Bjarni Friðriksson júdóstjarna Svarrir Harmannsson fasteignasali Guðmundur Jald Björgvin HaUdórsson söngvari Svava og Bolli í Sautján ErUng Aspelund Ólafur Stophensen Sigurður G. Pálmason í Hagkaup og æðislegur hópur kvonna sem mætir alltaf í kaffi á fimmtudögum. Helena Rubinstein Nutritional Response hefur hlotið þann heiður að fá PRIZC OF EXCELLBNCE 1991, sem er alþjóðleg viðurkenn- ing. Kremið er alhliða næring- armeðferð fyrir þurra húð og endurvekur náttúrulega næringareiginleika í umhverfi frumanna: Þurr húð er fjörguð og endurnýjuð og náttúru- leg fegurð endurheimt. Ég mæli með þessu ágæta kremi jafnt fyrir bæði kynin. ífiSEl Wíirfvi. Það var gjörsamlega allt vit- laust síðustu helgi á HÍ, ég ætlaði í byrjun kvölds bara svona rétt að kíkja, en það fór nú á annan veg. Kvöldið byrj- aði á kokkteil og tískusýningu frá Joss í Kringlunni og voru mjög elegant og vönduð föt sýnd. Nú, svo byrjaði Stjómin að spila og þá ætlaði allt um koU að keyra; fólk á öUum aldri þaut út á dansgólfið og virtist ektó fara þaðan aUt kvöldið. Ég verð nú að segja alveg eins og er að ég hef hingað tíl ekki verið neitt Stjómarfan en fundist þau sldla sínu vel, en núna segi ég annað: Hljómsveitin er hreint út sagt algjört æði og lagavai- ið hefur aldrei verið betra. Ég skemmti mér alveg þrælvel og það gerðu líka aðrir á staðnum, en húsið var pakk- að aUt kvöldið af aUskonar fólki hvaðanæva úr þjóðfélag- inu. Ekki nóg með það því um tíu landsfrægir söngvarar komu fram og tóku sóló með bandinu aUt kvöldið og skap- aði það einnig skemmtilega stemmningu. Mér finnst líka áberandi hvað fólk hefur gaman af að dansa við lifandi tórUist; það er almennt orðið dulitið þreytt á geldum útspii- uðum lögum sem það þarf að hlusta á hjá aUt of mörgum lé- legum diskótekurum. 4 Forðldrar Siggu Beintefns é tjúttskónum á dansgólfinu og var unun ó að horfa. 5 Hárgrelðslumeistararnir Brósi og Lovísa. 1 Arnór Laufdal, fram- kvæmdastjóri skemmtistað- arins Hótels íslands, og Páll Hjálmtýsson f stórkostlegu gervi, en sá síðarnefndi gerði allt vitlaust með dá- semdarsöng og yndisþýðu viðmóti. Anna Mjöll söngkona (La Toya íslands). Helga Möller söngkona og Marfa Maríusdóttir, pródú- sent á Stöð 2. mm rSSBxt. Frumsýning í Bíóhöllinni, stórbrotin mynd sem kemur mörgum hugsunum af stað. Tekið var glæsilega á móti gestum af huggulegum og áber- andi snyrtilegum starfsstúlkum kvikmyndahússins er þær báru fram kræsingar. ] Magdalena og íTjjætek ^ Ingi Björn Al- WLft' \lr - Jf'HW bertsson, Ellert -íSL 7' Mi B. Schram, HP^ ~ Æ Glumur Bald- jjÆJ* - / jsfij vinsson, Björg- Í5í? '' yjH vin Schram og 'Í'SBf ímtœimi Jón Baldvin Kfc.. . . ■ SgF Hannibalsson. Ólafur Arnarson, að-1'i; 'raÆjt Jm stoðarmaður HMSL Ægf j menntamálaráð- eBbH§|£: (r' fjP herra, ásamt foreldr- .1%;- ’-,. um sínum, Guörúnu m.’ .-/$■ " Erlendsdóttur, for-| seta Hæstaréttar, og Erni Clausen hæstaréttarlögmanni. Jónas R. Jónsson, dagskrárstjóri Stöðvar 2, og Eg- III Eðvarðsson, leikstjóri og lífskúnstner. Herra Pétur Sigurgeirsson biskup og Eðvarð Sigurgelra- son IJósmyndarl, en sýnlngin var tllelnkuð honum. Elli Egilsson, aðal- aðstoðarmaður pabba síns. Arthúr Björgvln Bollason og Guðrún Bjarnadóttir. Dóri Bragason °g Chicago Beau í góóu afterhour partíi EGILL OPNAR isr , 1 ■ >emm 'JL H I K ** :j r fcl> FIMMTUDAGUR PRESSAN 20. FEBRÚAR 1992

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.