Pressan - 20.02.1992, Blaðsíða 26

Pressan - 20.02.1992, Blaðsíða 26
26 FlMMTUDAGUR PRfSSAN 20 FEBRÚAR 1992 B í L A R HVAÐA BÍLA HEFUR þú y ATT • Stefán Frihfinnsson forstjóri Citroen-braggi Austin Mini Volvo Mitsubishi Galant lón Baldvin Hannibalsson ráðherra Austin Morris Mercedes Benz Volkswagen-bjalla Peugeot Volvo Opel Kadett Volvo 365 Mitsubishi Colt Sigurður Flosason djassleikari Mercury Cougar Opel Kadett Stefán Hjörleifsson tónlístarmaður Austin Mini Fiat Uno Honda Accord Ford Sierra Mazda 323 Daihatsu Applause Björgvin Gislason tónlistarmaður Skoda Oktavía Skoda Volkswagen-bjalla Lincoln Mercury Toyota Carina Mazda 626 Toyota Tercel Árni Vilhjálmsson prófessor Plymouth Ford Falcon Volkswagen-bjalla Hillman Hunter Saab 99 Cherokee JEPPATÖFFARINN VALDÍSCUNN- ARSDÓTTIR JLg mundi fá mér ólífu- grænan Mercedes Benz. Ég er svona kántrí-stelpa. Þessir Er þetta hinn dæmigerði háskólakennarabfll? „Spumingin er byggð á mis- skilningi, því venjulegir há- skólakennarar hafa ekki efni á að eiga bfl heldur ferðast um á hjólum og komast varla að háskólanum á hjólunum fyrir bílum nemenda" staði, eins vel og nokkur bfll getur gert. Þegar ég skipti þá ætla ég að fá mér svona bíl ' aftur." Hver er svo þessi drauma- bfll? „Þetta er Mitsubishi Lanc- er. Við hjónin erum sérlega ánægð með hann.“ STEINUNN SIC- URDARDÓTTIR „Ég átti ‘84 módelið af Citroen sem hægt var að hækka ög lækka, aðallega hækka kannski. Sá bfll er ekki tfl lengur. Ég lánaði nefnilega dóttur minni hann einu sinni. Hann bilaði nú dálítið, en hins vegar verð ég að játa það að ég er ofsalega veik fyrir þess- um hreyfanleika, skilurðu. Þetta er voða gott í aðstæð- um eins og hér á landi. Þegar maður lendir í skafli eða ann- arri ófærð getur maður tjakk- að bflinn upp með einu hand- taki og farið yfir hvað sem er. Þetta er svona sambland af jeppa og venjulegum fólksbfl. Ef maður á bara einn bfl finnst mér hálfgerð ofrausn að eiga jeppa, nema maður sé bara eitthvert fjallafrík. Ef ég gæti mundi ég fá mér nýjan Citroen _ hann er algjört æði, ég verð að segja það.“ HALLCRÍMUR THORSTEINSSON „Draumabíllinn! Ætli það sé ekki bara T-bird ‘63. Þetta er sá bfll sem fer næst mínu „ídeali“ um hvað bfll á að vera og gera.“ Hvað á bfll að vera oggera? „Eg kaupi bíl baraeins og aðrar neysluvörur. Ég vil fá eitthvað út úr tældnu.“ STEFÁN HILM- ARSSON „Það er náttúrlega einhver voðalegur kaggi. Ætli ég vildi ekki eiga BMW eða Jagúar. Ég kann ekki að nefna týpumar. Þetta eru „sólíd“ bflar. Annars er óþarfi að aka um á of dýr- um bflum, því þeir eru bara til að færa mann á mllli staða. Ef ég væri andskotanum ríkarl, eins og Michael Jackson, mundi ég kannski kaupa bfl sem kostaði meira en tvær eða þrjár milljónir. Hins vegar ber svolítið á milli mín og Ml- chaels í peningamálum.“ Þeir eru margir sem hafa gaman af því að þvælast um öræfi landsins á jeppum. Sumir eiga líka erindi upp á hæstu tinda á slíkum farar- tækjum. Edwin Árnason er einn af jjessum jeppaköllum. Hann hefur þó ekki gaman af að spæna upp fagrar grundir eins og sumir kollega hans eru sakaðir um. Edwin á Ford Airostar-jeppa, búinn GPS- staðsetningartæki, sem segir til um hvar maður er staddur á landinu. Jeppaáráttan er áráttan að komast upp á fjöll. Heildaraukningin sem orðið hefur á jeppaeign lands- manna á rætur að rekja til vetr- arferða. Það er ekld að okk- ur finnist svogam- anað spóla upp um fjöll og fimindi að sumarlagi og spilla náttúr- unni. Sportið er að komast sem lengst og hæst að vetri til í snjó.“ Hverjir em vinsælustu stað- imir? „Það em Langjökull, Hvera- vellir, Grímsvötn og svo þvæl- ast menn um uppi á Vatna- jökli. Það em frekar þeir sem lengra em komnir í þessu. Það er mjög mikill félagsskap- ur í kringum þetta. Til dæmis hafa verið stofnuð mörg félög, ég nefni sem dæmi 4x4 og Jeppaklúbb Reykjavíkur. Það er ótrúlegur fjöldi í þessu.“ Hvað gera menn þegar komið er á áfangastað; em þeir bcira í torfæmakstri? „Torf æmaksturinn felst aðallega í að komast í skála. Þáeru menn yfir- leitt orðnir það þrek- aðir að þeir reyna að slakaá. ARNÞRÚDUR KARLSDÓTTIR „Það er auðvelt. Drauma- bfllinn er Honda Prelude. Ég á svona bfl sem er ellefu ára og ætti samkvæmt öllu að vera hruninn. Hann hangir þó saman enn- þá, bara út á væntumþykj- una. Ég og f>essi bfll emm búin að ganga í gegnum súrt og sætt saman. Hann var með mér í fjögur ár í Noregi og í honum borðaði dóttir min nestið sitt í aftursætinu kvölds og morgna. Þetta er eins og mubla í mínum huga. Ef ég fæ mér bfl aftur þá verður það Honda Prelude. Það er enginn spuming. Ann- ars ætti Honda-umboðið að huga vel að aðdáendum þess- ara bfla og gera svolítið vel við þá.“ þýsku bílar em klassabflar, gæði ofar öllu. Svo langar mig voða mikið í nýja Hondu Prelude. Það er flottur stelpu- bfll.“ HANNES HÓLMSTEINN ÚISSURARSON „Besti bfll sem ég get hugs- að mér er Nissan NX 100, sem Ingvar Helgason flytur inn. Hann er afar rennilegur að sjá, fallegur í laginu, þýður í akstri og ótrúlega ódýr. Sjálf- ur hef ég engan sérstakan áhuga á miklu vélarafli, en út- lit og þægindi em aðalatriði fyrir mér.“ CUNNAR EYJÓLFSSON „Ég er ekki bflasnobb. Ég vil að bfll komi mér frá einum stað á annan og það þarf ekk- ert óskaplega dýran bfl til þess. Ég hef átt nokkra bfla um ævina, það vom engir há- klassabflar. Svo hef ég átt þennan bfl í tæp þrjú ár og keyrt hann um 95 þúsund kflómetra og það hefur ekkert komið fyrir nema ég skipti einu sinni um púströr. Þetta er bfll sem hentar mér í alla ÁSDÍS THORODDSEN „Það er Ladan, hún hentar svo vel til kvikmyndagerðar. Ég tók strax eftir því við gerð kvikmyndarinnar Nonna og Manna að Lada Sport-bflamir vom þeir einu sem nduðust ekki úti í vegarkanti. Svo em það lúxusjeppamir, en það er ekkert hægt að kaupa slíka bfla þegar gera á íslenska kvikmynd. Vélin í Lödunum er svo sterk. Þær skila manni á staðinn, halda vel út i nokk- ur ár og svo bregst allt. Þá þarf góðan mann sem gerir við.“ Það er vinsælt að grilla og svo er spilað og sungið, sumir fara að sofa.“ Er jeppi framlenging á kyn- ferði karlmannsins? „Það er ekki beint jeppinn. Því stærri dekk, þeim mun minni tippi. Jóna Ingibjörg kynlífs- fraeðingur kom með kenningu varðandi allar þessar stangir á jeppunum. Þetta væri út af reðurkomplexum. Við félag- amir prófuðum að rífa þessar stangir af og hann stækkaði ekki neitt, þannig að við sett- um þær bara aftur á. Engin hefur beinlínis kvartað við mig.“

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.