Pressan - 20.02.1992, Blaðsíða 44

Pressan - 20.02.1992, Blaðsíða 44
44 _____FIMMTUDAGUR PRCSSAN 20. FEBRÚAR 1992_ LÍFIÐ EFTIR VINNU KLÆÐ5KERA- 5NIÐINN DJASS HANDA SKÁLDUM hana svolítið í nýju Ijósi. En núna tók ég þá ákvörðun að sjá þetta áður en bókin kem- ur út,“ segir Einar Kárason rithöfundur. Einar er einn aðstandenda áhugaverðrar dagskrár sem ber heitið Skáldjass. Að því fyrirbæri standa, auk Einars, skáldið Sjón og djassistarnir Tómas R. Einarsson, Sigurö- ur Flosason, Eyþór Gunnars- son og Einar V. Scheving. Frumflutningur verður í Nor- ræna húsinu í kvöld, fimmtu- dagskvöld, klukkan 21. Þar mun Einar lesa uppúr UppÁlHAlds VÍNÍð Sigurður G. Steinþórsson gullsmlður „/ gegnum árin hefur franskri vínmenningu veriö haldi á lofti, og ekki aö ófyrirsynju. Víða annars staöar má þó finna eðalvín í há- gœðaflokki, sem vert er aö vekja athygli á. Ég vil nefna gagnmerkt vín sem heitir Vega Sicilia unico frá Spáni. Þetta vín hefur hlotiö alþjóö- lega viöurkenningu, enda er þaö hreint frá- bœrt. Ég á eina flösku af víninu, árgerö 1946, og ég tími hreinlega ekki aö opna hana. “ Hvað borðarðu í morg- unmat? „Eina jógúrt, eina appelsínu og síðan drekk ég eitt mjólkurglas og eitt vatns- glas.“ Kanntu að elda? „Já já. Eg er að læra matreiðslu i Hús- mæðraskóla Reykjavíkur, tek matreiðslu sem val í Kvenna- skólanum." Hvar vildirðu helst búa ef þú ættir þess ekki kost að búa á Islandi? „A Gal- apagoseyjum." Hvernig strákar eru mest kynæsandi? „Dökk- hærðir og brúneygðir." Hefurðu lesið biblíuna? „Já, í heild sinni.“ Syngurðu í sturtu? „Já, það kemur fyrir og syng þá allt milli himins og jarðar." Trúirðu á ást við fyrstu sýn? „Já, ég varð fyrir því sjálf." Hvað langaði þig til að verða þegar þú yrðir stór? „Ég held að fyrst hafi mig langað til að verða geimfari en það hefur nú breyst." Ertu daðrari? „Nei, langt því frá.“ Hvort eiga karlmenn að ganga á undan eða eftir konum niður stiga? „Á eft- ir.“ Hefurðu verið til vand- ræða drukkin? „Nei, ég er alltaf róleg." Áttu þér eitthvert mottó í lífinu? „Að lifa því sem best og gera það sem mig langar til.“ EPMUND LEACH Á ÞRJÁTÍUKALL Bókamarkaðir eru í fullum gangi þessa dagana og þar getur maður keypt slatta í poka af bókum fyrir lítið fé. Bækurnar eru þó, eins og gef- ur að skilja, misdýrar og mis- eigulegar. En það er svo sem allt í lagi að kaupa ómerkileg- an reyfara til að lesa í rúminu á fimmtíukall. Ódýrasta bók sem við gát- um fundið og ætluð er full- orðnum er Veröld á flótta?, sem hið íslenska bókmennta- félag gaf út 1969. Þetta er lítið kver eftir Edmund Leach og kostar litlar 30 krónur á bóka- markaði Máls og menningar í Síðumúla. Við erum stórlega efins um að ódýrari fræðirit sé hægt að fá á þessum síðustu og verstu. Ekki er okkur kunn- ugt um hvort Edmund karl- inn blessaður er lífs eða lið- inn og því vitum við ekki heldur hvernig hann mundi taka þeim fréttum að það skuli vera hægt að kaupa rit hans á íslandi fyrir endur- söluverð tveggja gosflaskna. Sigríður Pálsdóttir er nemi á náttúrufræðibraut Kvennaskólans í Reykja- vík og jafnframt formaður málfundafélags skólans. Hún verður nítján ára í maí — er í tvíburamerkinu. Og það sem meira er; Sigríður er trúlofuð. „Ég þarf dálítið á því að halda núna að lesa upp. Ég er með skáldsögu í smíðum og ætla að prufukeyra hana í upplestri. Það hefur viljað brenna við að þegar ég fer að lesa uppúr skáldsögu eftir að hún er komin út þá sé ég óþirtri skáldsögu og Sjón úr ljóðabókinni með skemmti- lega nafnið; „Ég man ekki eitthvað um skýin“. Og djass- kvartettinn leikur úrval ís- lenskra og erlendra laga en Einar segir að svo til öll tón- list eigi vel heima með upp- lestri. „Mér sýnist að þessi djass sem þeir félagar spila sé eins og klæðskerasniðinn fyr- ir upplestur af þessu tagi." Á næstu vikum verða þeir félagar á ferðinni í framhalds- skólunum, en þeir eru tilbún- ir að flytja prógrammið fyrir alla sem áhuga hafa. Tónlistin verður aðskilin frá upplestrinum, eða hvað? „Það er nú smáfreisting að láta þetta renna mjúklega saman og hafa ekki skörp skil á milli," svarar Einar. jí jlj|f L KKSEMURLOC VIÐSTEINBECK „Nei, ég hef aldrei gert svona lagað áður. Ég spilaði að vísu með látbragðsleikara í nokkur ár og bakkaði hann upp með músík. En mér líkar þetta stórvel, mér hefur verið tekið vei og þetta er indælt fólk allt sarnan," segir Krist- ján Kristjánsson, KK, tónlist- armaður. KK semur, og flytur ásamt Þorleifi Guöjónssyni, tónlistina við leikritið „Þrúg- ur reiðinnar" eftir John Stein- beck, sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu 27. þessa mánaðar. Sjálfsagt kannast flestir við þetta mikla skáldverk Stein- becks, sem nú verður sett á svið hér á landi í fyrsta sinn. Það er Kjartan Ragnarsson sem leikstýrir en með helstu hlutverk fara meðal annarra Valdimar Flygenring, Þröstur Leó Gunnarsson, Hanna Mar- ía Karlsdóttir, Pétur Einars- son og Sigríöur Hagalín. En ekki er blús í þessari sýningu? „Það er, skal ég segja þér, svolítill kántrí-, blú- grass-, blús- og Woody Gut- hrie-fílingur í tónlistinni," svarar KK. En hvað um útgáfu á þess- ari tónlist? „Það eru í þessari sýningu nokkur lög sem gaman væri að koma út á plötu og það hafa kviknað margar hugmyndir við þessa vinnu," svarar hann. Hann segir að þetta verði góð sýn- ing og efnið sé gott og höfði til allra. „Það er valinn maður í hverju rúmi. Súperlið og það er gaman að vinna með fólki sem kann til verka," segir KK. jbJuuuna dúutesi SIGURÐUR BJÖRNSSON trúbador PRESSAN bauð Sigurði að bjóða í kvöldverð þessa vikuna.Gestir hans eru: Goldie Hawn vegna þess að hún er orðin svo sexí á seinni árum og þar að auki fyndin. John Steinbeck vegna þess að hann er uppáhaldsrithöfundur minn og það væri gam- an að spjalla við hann. Robert Johns stórblúsari í von um að hann taki lagið. Kristján Kristjánsson til að njóta þess með mér að hitta fíobert. Lenín til að heyra hvernig honum líst á ástandið í dag. Bubbólína kráreigandi og spak- mælasmiður á Flateyri. Það er tími til þess kominn að hann taki sér frí eitt kvöld. Egill Skallagrímsson til að hleypa púðri í borðhaldið og til að segja mér hvar hann faldi gullið. Hrafn Gunnlaugsson sjóðseigandi og merki- kerti, til þess að Egill hafi einhvern til að at- ast í. Pétur Gíslason til að keyra pakkið heim á eftir. Djöfull er þetta sniöugt fyr- irkomulag, þama í Moskvu. Rússamir lofa bara bót og betmn, frjálsu veröi og markaösvœöingu og ameríski herinn mœtir meÖ þaö sama og gefur öllum fría súpu og svína- kjöt. Afhverju gera tslensk stjómvöld ogSighvatur ekki þaÖ sama? ViÖ erum aö breyta heilbrigðiskerf- inu, setja velferöarkerfiö á varanlegan grunn og allt þaö. Við eigum því alveg eins skiliö aö fá súpu og svínakjöt. sænski i hjólastólnum er kostulegur. Tjarnarbíó fim. og fös. kl. 21. • Hedda Gabler. Kaþarsis-leik- smiðjan frumsýnir þetta fræga verk Ibsens á Litla sviði Borgarleikhúss- ins um helgina. Að Kaþarsis standa ungir leikarar sem ætla að reyna að skoða Ibsen í dálítið nýju Ijósi. Borg- arleikhús sun. kl. 20. • EMIL í KATTHOLTI. Grallarinn og tálgarinn Emil heldur áfram að gant- ast við sina nánustu þessa helgina. Pjóðleikhúsið lau. kl. 14 og sun. kl. 14 og 17. ýdaUut' LES NEGRESSES VERTES FAMILLE NOMBREUSE Frakkarnir komu hingað sumarið 1990 og gerðu mikla lukku. Það sama gerði fyrri plata þeirra. Þessi er kannski ekkert sér• lega „frönsk" áheyrn- ar, minnlr frekar á Pogues. Platan er rólegri og vandaðri en sú fyrrl en vantar kannskl ákafann. Fær 7 af 10. • M. Butterfly. Þetta sannsögulega verk sannar svo ekki verður um villst að veruleikinn slær öllum skáldskap við. En nú er stykkið að renna sitt skeið á enda. Þjódleikhús- ið fim. kl. 20. MYNDLIST • Ingvar Þorvaldsson opnar á laug- ardaginn sýningu í Hafnarborg. Þar sýnir hann pastelmyndir úr náttúr- unni, myndefnið er úr nágrenni Hafnarfjarðar, Reykjavikur og úr Eyjafirðinum. Þorvaldur hefur i gegnum árin haldið fjölda einkasýn- inga og einnig tekið þátt i samsýn- ingum. KLASSÍKIN • Frönsk tónlist er full af mjúkri fegurð, angurværð, þokka, oft fin- gerðari og smágerðari en þýsk tón- list; músík til að láta sig dreyma við. Sinfóníuhljómsveitin spilar á þess- um tónleikum verk eftir þrjú af höf- uðtónskáldum Frakka: elstur er Berlioz, svo Debussy, yngstur Mil- haud. Stjórnandinn Jacques Mercier kemur frá Frakklandi en pi- anóeinleikarinn er finnskur, Marita Vitasalo. Háskólabió fim. kl. 20. • Litla orgelbókin. Horður Áskels- son organisti og söngstjóri hefur lyft grettistaki í Hallgrimskirkju og byggt þar upp Mótettukórinn, sem líklega er einn besti kór sinnar teg- undar á Norðurlöndum — og þótt víðar væri leitað. Á þessum tónleik- um syngur kammerkór, sem vænt- anlega er smækkuð mynd Mótettu- kórsins, sálmalög úr Litlu orgelbók- inni eftir J.S. Bach, en Hörður leikur sálmaforleiki á orgel. Hallgrims- kirkja sun. kl. 17. Geimdýr i Galleri 11 Skólavörðustíg. Þar sýnir hann þrjá legustóla sem hann hefur hannað. Stólarnir heita Transformer, Mir og Langförull. Þeir draga form sitt af ímyndaðri æxlun milli geimfars og jarðneskrar lifveru, eins konar nútimalegri hliðstæðu við boðun Mariu. Þetta er án alls efa forvitnilegt. • Edvard Munch. Sýning á verkum þessa norska meistara stendur enn i Listasafninu. Sýningargestir geta óskað eftir að fá að sjá myndband um listamanninn og störf hans og aukið enn frekar gagn það og gam- an sem hafa má af sýningunni. • Matthías Johannessen opnar um helgina Ijóðasýningu á Kjarvals- stöðum. Ljóð Matthiasar eru að góðu kunn og fyrir skemmstu opn- aði Sveinn Björnsson listmálari ein- mitt sýningu i Hafnarborg, en myndir Sveins eru unnar undir áhrif- um af Ijóðum Matthiasar i bókinni „Sálmum á atómöld". • Rutault er nafn fransks lista- manns, en sýning á verkum hans hefst á Kjarvalsstöðum á laugardag- inn. Rutault mun vera mjög frum- legur og skemmtilegur listamaður sem málar oftar en ekki i stil við um- hverfið. Þannig málar hann rauða mynd ef hún á að fara á rauðan vegg og svo framvegis. ÓKEYPIS • Þingpallarnir. Það getur verið hreint stórkostleg skemmtan að horfa á alþingismennina úthúða hver öðrum. Og kostar ekki neitt. Þetta er örugglega ein besta afþrey- ing sem hægt er að fá fyrir ekki neitt nú á tímum. En nota bene, það er ekki alltaf gaman að horfa á þing- mennina og á stundum getur það ÞUNGA GÁTAN LÁRÉTT: 1 sótthreinsunarefni 6 bandhönkin 11 klaka 12 feng 13 hóglíf 15 karlmannsnafn 17 bleyta 18 nöldra 20 þjóö 21 trjónu 23 þakhæö 24 krydd 25 bjástur 27 kjaft 28 hlustin 29 mjóróma 32 kind- arskrokks 36 blað 37 hross 39 ráf 40 tryllt 41 kerald 43 svelgur 44 blik 46 yndi 48 nudda 49 galdrastafur 50 hlevpur 51 gorta. LÓÐRÉTT: 1 náðhúss 2 trénu 3 gylta 4 slysni 5 lokkar 6 álits 7 aur 8 baröi 9 oblátudiskur 10 borða 14 steintegund 16 eydd 19 geipa 28 fullgild 24 fugls 26 óþétt 27 gangur 29 ávinningur 30 maður 31 reka- viðardrumburinn 33 vegurinn 34 þjáöust 35 rvra 37 rif 38 fnæs 41 skipuðu 42 þýtur 45 málmur 47 ginni.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.