Pressan - 04.06.1992, Blaðsíða 31

Pressan - 04.06.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR PRÍSSAN 4. JÚNÍ 1992 31 Isuzu - 10 ár á íslandi Við fögnum tímamótum í sögu Isuzu og bjöðum Isuzu Trooper jeppa í sérstökum afmæbsbúningi. Dýrindis veisla í farangursrýminu Og auðvitað fylgir afmælisveisla með í kaupunum, gjafakarfa í hverjum bíl! Árleg ókeypis skoðun Þjónusta við Isuzu eigendur er einstök því ár hvert koma sérfræðingar frá Japan og yfirfara alla Isuzubíla, eigendum að kostnaðarlausu. rlfmæbsverð Trooper '92 er kr. 2.681.000 stgr* Má ekki bjóða þér reynsluakstur ? *Auk ofangreindra fylgíhluta eru ryðvörn og skráning innifalin í verði. WBm Verðmætir fylgihlutir með hverjum bíl Vegna 10 ára afmælis Isuzu á Islandi fylgir nú bílnum ýmis verðmætur aukabúnaður, svo sem grind fyrir spil, þokuljós og álfelgur, auk þess sem hann er á B.F. Goodrich dekkjum. Hverjum bíl fylgir þar að auki „Bjargvættur", hjálpar- búnaður sem sjálfsagður er í alla jeppa. Sparibninn " afmælisári HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK, SÍMl 674300

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.