Pressan - 04.06.1992, Blaðsíða 29

Pressan - 04.06.1992, Blaðsíða 29
_______________FIMMTUDAGUR PRESSAN 4. JÚNI 1992 F Ó T B O L T I wmm 29 ÞÓRSARAR Akureyringar eiga nú tvö liö í fyrstu deildinni, eins og reyndar nokkrum sinnum áöur. Annað þessara liða er Þór, en því var spáð hraksmán- arlegu gengi í sumar og menn héldu fram að liöið færi rakleitt niður í aðra deild aftur. Þessir menn hefðu betur þagað, því Þór hefur fullt hús stiga eftir tvær umferðir og trónir á toppi deild- arinnar. Það er að vísu mikiö eftir enn af mót- inu, en stuðningsmennirnir eru kampakátar og efast ekkert um að Þórsarar eigi eftir að bæta mörgum stigum í safnið. Meðal þeirra sem brosa breitt þessa dagana eru: Magnús Gíslason, útibússtjóri Landsbankans á Selfossi. Sævar Frímannsson, fyrrverandi formaður Ein- ingar á Akureyri. Bjami Rafnar, fyrrverandi yfirlæknir. Kristján Jóhannsson óperusöngvari. Skapti Hallgrímsson, blaðamaöur, Reykjavík. Friödóra Guðlaugsdóttir, húsmóðir á Akureyri. Sigurður Amórsson, framkvæmdastjóri Lindu. Guðjón Steindórsson, útibússtjóri íslands- banka, Akureyri. Ragnar Sverrisson, kaupmaður í JMJ. Baldur Brjánsson töfrakarl. Jakob Frímannsson, fyrrverandi kaupfélags- stjóri KEA. Rafn Hjaltalín, knattspymudómari fyrrverandi. Jóhann Egilsson, útibússtjóri íslandsbanka. Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flugleiða. Þórarinn B. Jónsson, umboðsmaður Sjóvár-AI- mennra, Akureyri. Gísli Bragi Hjartarson, bæjarfulltrúi og faðir Al- freðs, þjálfara KA í handbolta, og Gunnars, þjálfara KA í fótbolta. Gísli styöur Þór og er meira að segja einn af styrktarmönnum knatt- spyrnudeildar Þórs. Haukur Jónsson, aöstoðarskólameistari Verk- menntaskólans. Hilmar Gíslason, bæjarverkstjóri, Akureyri. Daníel Snorrason, rannsóknarlögreglumaður, Akureyri. Bergljót Rafnar, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Akur- eyri. gegn KA á mánudaginn. Það verður hörkuleikur og ég á von á þvf að mínir menn auki enn forskot sitt. Eg hef nú ekki séð nema bara leikinn við Breiðablik núna, en mér sýnist liðs- heildin mjög sterk. Menn eru almennt mjög baráttuglaðir og mér finnst Svein- bjöm (Hákonarson) hafa eflt liðið, það er miklu meiri festa á miðjunni. Og það er líka meiriháttar að fá Bjama Svein- bjömsson fullffískan í byijun móts en ég tel að hann sé einn af okkar sterk- ustu sóknarmönnum." Nú em engar stjömur, á íslenskan mælikvarða, í Þórsliðinu. „Nei, það er nú kannski okkar kostur líka að það er enginn þama sem þarf eða er í því að þurfa að láta ljós sitt skína og vera með einhveija sólótakta. Þá þarf að standa undir því að vera ein- hver stjama, það er ekki þannig pressa á neinum." Spáin sem svo oft er vitnað í var ykkur ekki hagstæð, þar var gert ráð fyrir að þið mynduð verma botnsæúð í lok móts. „Við tökum það nú ekkert alvarlega, alls ekki. Okkur hefur nú yfirleitt verið spáð fallsæti þegar við höfum verið í fýrstu deild. Ég held að það sem gerist í þessum spám sé það að þegar við kom- um hingað suður í vorleikina og spilunt á gervigrasinu þá hefur okkur ekki gengið vel og menn hafa tekið mið af því, en allur undirbúningur miðast nátt- úrlega að því að vera í toppformi þegar mótið byijar. En það kemur mér ekkert á óvart þótt okkur sé spáð botnsæti, ég er viss um það að strákamir eiga eftir að sýna að þessi spá er út í hött og við verðum í toppbaráttunni í sumar -— ég er alveg viss um það,“ svarar Öm og er engan bilbug á honum að finna. Vandamál Þórsliðsins hefur í gegn- urn tíðina ekki síst verið hvað þeim hef- ur gengið illa að skora, en Öm er sann- færður um að það er að baki nú. Hann hefur trú á að Bjami Sveinbjömsson eigi eftir að skora grimmt ásamt félög- um sínum og því eigi stuðningsmenn Þórs eftir að sjá þá skora mörg mörk og falleg hjá andstæðingunum í sumar. „Eg er ánægður með það sem Sig- urður Lámsson er að gera með liðið og breiddin í því er góð. Það eru góðir leikmenn á varamannabekknum og barátta um hveija einustu stöðu í liðinu, það er enginn ömggur með sæti. Að- staðan er einnig mjög góð, góður mal- arvöllur og tveir góðir grasvellir. Ég er því bjartsýnn á sumarið og hef enga ástæðu til annars. Að mínu maú verða Fram og Valur í toppbaráttunni ásamt Þór,“ segir Þórsarinn Óm. VIKINGURINN #/VAR STUNDUM ERFITT AÐ VERA VÍKINGUR" ,,Ég fæddist í Vfkingshverfinu og átti náttúrlega erfiða æsku, því það var ekk- ert auðvelt að vera Víkingur á þeim ár- um. Þá var þetta nánast stöðug önnur deild. Víkingur vann ekki marga leiki og töpin vom mörg og stór. En þeir sem komust í gegnum æskuárin sem harðir Víkingar þrátt fyrir slæmt gengi; þeir náttúrlega hljóta að vera alveg gegnheilir Víkingar, það getur ekki annað verið,“ segir Hannes Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Securitas og ákafur stuðningsmaður Víkings. Hannes hélt mögm árin út án þess að hvika frá stuðningi við sína menn, þrátt fýrir að oft væri það erfitt. Hann valdi sér þó lið til að halda með í fyrstu deildinni á þessum tíma. En ekki var það Reykjavíkurlið sem hann hvatti heldur batt hann trúss sitt við Skaga- menn og hélt með þeim í fyrstu deild. En í dag upplifa Víkingar nýja og VESTNORRÆNT KVENNAÞING1992 F0ROYAR • ÍSLAND • KALAALLIT NUNAAT Á EGILSSTÖÐUM 20. - 23. ÁGÚST Yfirskrift þingsins er Vinnumarkaðurinn, en jafnframt hefur hver þingdagur sérstakt þema: Föstudagur: Vinnumarkaðurinn og menntun. Laugardagur: Hafið - Umhverfismál. Sunnudagur: Konur og möguleikar þeirra til áhrifa. Auk hefðbundinna þingstarfa verða fyrirlestrar og kynningarbásar frá ýmsum félagasamtökum, menningardagskrá, íþróttir fyrir alla og margt fleira. Þátttökueyðublöð liggja frammi hjá Jafnréftisráði, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, ASÍ, Grensásvegi 16a, BSRB, Grettisgötu 89, Ferðamiðstöð Austurlands á Egilsstöðum, auk bæjarskrifstofa á; eftirtöldum stöðum: Keflavik, Akranesi, ísafirði, Blönduósi, Akureyri, Neskaupsstað, Höfn Hornafirði, Vestmannaeyjum, Selfossi. 1 Hægt er að fá nánari upplýsingar og eyðublöð send frá Jafnréttisráði, símar 91-27877 og 91-27420. STADREYND! á stórlœkkuðu verði Málið er heitt því með sérstökum samningi við GRAM verksmiðjurnar bjóðum við nú allar gerðir dönsku GRAM kæliskápanna á stórlækkuðu verði. GRAM býður 16 gerðir kæliskápa með eða án frystis, til innbyggingar eða frístæða, til dæmis neðangreinda: wmrm' j|pL-N 1 wmr-\ r GRAM K-245 GRAM K-285 GRAM K-395 244 Itr. kælir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm 274 Itr. kælir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 126.5 - 135,0 cm (stillanleg) 379 Itr. kælir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) nú aðeins 49.950 kr. nú aöeins 52.650 kr. nú aöeins 71.950 kr. 46.450 48.960 66.910 (staðgreitt) (staðgreitt) (staðgreitt) pflBaairii GRAM KF-195 GRAM KF-233 GRAM KF-264 46.450 53.610 (staðgreitt) (staðgreitt) R ' GRAM KF-250 GRAM KF-355 GRAM KF-344 nú aöeins 42.900 kr. nú aöeins 49.950 kr. nú aöeins 57.650 kr. 39.890 (staðgreitt) 166 Itr. kælir + 31 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 106.5 cm 204 Itr. kælir + 29 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 199 Itr. kælir + 64 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 146.5 cm Góöir greiösluskiimáiar: 7% staögreiösluafsláttur og 3% aö auki séu keypt 2 eöa fleiri stór tæki samtlmis (magnafsláttur). EURO og VISA raögreiösiur til allt aö 18 mánaöa, án útborgunar /FQ nix HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420 172 Itr. kælir + 62 Itr. frystir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm -135,0 (stillanleg) 274 Itr. kælir + 62 Itr. frystir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) 194 Itr. kælir + 146 Itr. frystir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) nú aöeins 56.950 kr. nú aöeins 71.800 kr. nú aöeins 78.450 kr. 52.960 (staðgreitt) 66.770 (staðgreitt) 72.960 (staðgreitt) V

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.