Pressan - 04.06.1992, Blaðsíða 42

Pressan - 04.06.1992, Blaðsíða 42
Finnur Tryggvason bóndi ELUR ROLLURNAR ÁFRÆJUMFRÁ LANDGRÆÐSLUNNI Ódýrasta fóðursem hægt eraö fá, - segir Finnur. Þetta er bæöi ódýrara og eins er þaö miklu hreinlegra aö láta roilurnar éta þetta strax í staö þess aö sá þessu og bíöa síöan í nokkur ár, - segir Finnur Tryggvason bóndi. Tölvunámskeiö fyrir þingmenn f sumar VONUMST TIL AÐ SUMAR- IÐ DUGI Segir Salome Þorkels- dóttir, forseti samein- aðs þings, um námskeið fyrir þingmenn þarsem þeim verður kennt á at- kvæðagreiðslukerfið Þaö hefur reynst erfiðara en viö héldum aö þekkja þessa þrjá takka í sundur, - segir Salome. FOSSVOGS- BRAUTIN VAR LÖGÐí NÓTT Gatnamálastjóri segir öku- mann á malbikunarvél hafa misst stjórn á henni við Breið- holtsbraut og ekki getað stöðv- að hana fyrr en við Kringlumýrarbraut Borgaryfirvöld segja aö Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hafi veriö aö malbika viö Breiöholtsbraut þegar hann missti stjórn á vél- inni og malbikaði Fossvogsdalinn. 22. TOLUBI.AÐ. 3. ARGANGUR HAFA SKAL ÞAÐ ER BETUR HLJÓMAR FIMMTUDAGURINN 4. JUNI STOFNUÐ 1990 Merkur fundur við Aðalstræti REYNDIST EKKIBÆRING ÓLFS HELDUR ENNEINFAL- INEIGN ÓLAES LAUFDALS Málið heyrir ekki undir borgarminjavörð heldur borgarfógeta Reykjavík, 4. júnl. „Þegar viö grófum neðar kom í ljós að þetta gat ekki verið bær Ingólfs. Grunur okkar er sá að hér sé um enn eina falda fasteign Ólafs Lauf- dais veitingamanns að ræöa,“ sagði Þorleifur Einarsson fornleifafræöingur í samtali viö GULU PRESSUNA, en Þorleifur hefur stjórnað forn- leifauppgreftri við Aðalstræti í Reykjavík. „Auðvitað eni þetta vonbrigði fyrir okkur fomleifafræðingana en mig grunar að kröfuhafar í bú Ólafs kætist við tíðindin," sagði Þorleifur. „Þessi undanskot Ólafs eru mun víðtækari en ég bjóst við,“ sagði Þorsteinn Einarsson, bú- stjóri í þrotabúum Ólafs, í sam- tali við GULU PRESSUNA. ,T>au eru í raun svo víðtæk að ég verð að skora á fólk að grafa í görðum sínum og svipast um eft- ir fleiri eignum." Enn harðnar samkeppnin í útfararþjónust- unni JÖRÐUÐU LÍKIÐ Á MEÐ- AN PRESTURINN SNERI SÉR AÐ ALTARINU Mér fannst þetta skrítið en hélt að það ætti að vera svona, - segir ekkjan Reykjavík, 4. júní. „Þetta var afskaplega falleg athöfn til aö byrja með. En þegar presturinn sneri sér að altarinu um miöja athöfnina þá skutust inn einhverjir menn, tóku kistuna og báru hana út. Þegar við áttuðum okkur á hvað hafði gerst og fórum út í kirkjugarðinn var búið að jarða og útfararstjór- inn rétti mér reikninginn. Það var ekki útfararstjórinn sem ég samdi við,“ segir Bára Er- lingsdóttir í samtali við GULU bauð sætti sig hins vegar ekki við ákvörðun Bám og jarðaði eigin- mann hennar að henni for- spurðri. Lögmenn gera lögtak í eldavél MATREIÐSLUMAÐURINN FÉKK HJARTAÁFALl Lögmennirnir sögðu honum að hætta að elda en eigandinn sagði honum að halda áfram PRESSUNA. Bára lenti milli tveggja útfar- arstofa og sá á eftir kistu látins eiginmanns síns út úr kirkjunni áður en athöfninni var lokið. Hún hafði leitað tilboða hjá báð- um stofunum og tekið því sem var lægra. Stofan sem hærra Reykjavík, 3. júní. Guöni Vignisson, mat- reiðslumaður á veitingastaðn- um Búdapest, fékk hjartaáfall þegar lögmenn hugðust fjar- lægja eldavélina á staðnum í miðjum önnum í hádeginu. Lögmennirnir sögðu að enn hefði ekkert verið greitt inn á vélina. Eigandi staðarins krafðist þess hins vegar að Guðni héldi áfram að elda. Þegar lögmennirnir höfðu sagt honum að hætta og eigandinn „Það er deginum ljósara að við vorum með lægra tilboð í jarðsetninguna sjálfa. Ef hinir hefðu fengið að jarðsetja mann- inn hefði það verið brot á öllum útboðsreglum," sagði talsmaður stofunnar sem hærra tilboðið átti. Líkleg niðurstaða málsins er sú að maðurinn verði grafínn upp að nýju og síðan jarðaður með strangri öryggisgæslu. Bára Erlingsdóttir vissi ekki fyrr en menn ruddust inn í kirkjuna og tóku kistuna meö manni hennar í. MÁLÞING UM BREYTTA UTAN- RÍKISSTEFNU Reynslan sýnir að óstöðugleiki í heimsmálunum er íslendingum í hag, - segir Jón Baldvin Hanni- balsson Reykjavík, 4. júní. „Þótt friðarhugsjónin sé í sjálfu sér góöra gjalda verð er kominn tími til að við ís- lendingar lítum raunhæft á málin og mótum utanríkis- stefnu sem er okkur í hag,“ sagði Jón Baldvin Hanni- balsson utanríkisráöherra í opnunarræðu sinni á mál- þingi um breytta utanríkis- stefnu. í inngangi ræðu sinnar tók Jón Baldvin nokkur dæmi af þeim hag sem íslendingar hafa haft af ófriði víða um heim. Hann nefndi þátttöku á Ólympíuleikunum 1984 í Los Angeles, en þá fengu Islend- ingar að vera með vegna úti- lokunar austantjaldsríkjanna. Sagan endurtekur sig nú eftir útskúfun Júgóslavíu. „í framtíðinni verðum við því ekki málsvarar friðar á al- þjóðavettvangi heldur þvert á móti,“ sagði Jón Baldvin í lok ræðu sinnar. Jón Baldvin Hannibalsson vill ala á ófribi í sem flestum ríkjum heims tii ab freista þess ab auka meb því móti hróbur íslenskra íþrótta- manna. að halda áfram um nokkurn tíma fékk Guðni fyrir hjartað og var borinn út af staðnum. ,Jig var búinn að bíða töluvert eftir matnum og kvartaði um það við þjóninn,“ segir Hjörtur Lár- usson, einn gestanna á Búdapest umræddan dag. .J’jónninn sagði að það yrði aðeins smábið en að þeim oðmm slepptum sá ég hvar kokkurinn var tiorinn út á sjúkra- Fyrst kom kokkurinn á bör- unum og síðan lögmennirnir meb eldavélina, svo ég gafst upp á ab bíba eftir matnum, - segir Hjörtur Lárusson. bömm með húfuna á hausnum. Á eftir honum gengu lögmenn- inúr með eldavélina á milli sín. Ég sá þá að það þýddi ekki að bíða miklu lengur og fékk mér pylsu úti á pylsubar.“ Hjörtur segir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem hann verði var við erfiðleika í veitingarekstri. „Um daginn var ég að borða steik á veitingastað þegar lög- maður vék sér að borðinu og sturtaði matnum mínum af disk- inum á borðið. Þegar ég horfði spyrjandi á hann sagði hann að það væri ekki búið að borga mat- arstellið.“ HÖFUM OPNAÐ NÝJA 0G GLÆSILEGA VERSLUN í

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.