Pressan - 11.06.1992, Blaðsíða 36

Pressan - 11.06.1992, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR PRESSAN ll.JÚNI 1992 Bk/uftiÁ Alþýðuflokkurinn er að fara að halda fertugasta og sjötta flokksþing sitt undir kjörorðinu „Fullvalda þjóð með framtíðarsýn“. Fyrir flokksþingið hafa alls konar nefndir og málefnahópar starfað, eins og gengur og gerist. Ein þeirra fjallaði um flokksmál; innri mál flokks- ins, skipulag og fleira, og skilaði skýrslu þar sem fram kom að ýmsu væri ábóta- vant. Ungkratar í Reykjavík ákváðu í kjölfarið að setja á stofn „málstofu um flokks- mál“. Málstofa þessi hefur síðan þrýst á formenn og stjómir einstakra félaga irm- an Alþýðuflokksins í Reykjavík um nánara sam- starf en verið hefur. Á SUJ-síðunni í Alþýðu- blaðinu sl. föstudag má sjá árangurinn og þá einkum af tilraunum til samráðsfunda í kjölfar sérstaks fundar 7. nóvember sl. ,^Eftir fundinn hafði Rögn- valdur Rafnsson, þáverandi formaður Málstofu um flokksmál FUJ í Reykjavík, samband við formenn allra félaganna og innti þá eftir áhuga á hugmyndinni. Þeir tóku flestir vel í hana og kváðust reiðubúnir að skoða hana og kynna formlega í stjómum félaga sinna... Nú- verandi formaður málstof- unnar, Kjartan Emil Sigurðs- son, hefur gert tvær tilraunir til að halda fundi með for- mönnum félaganna eftir fundinn en án árangurs. Ein- ungis SkúliJohnsen, formað- ur Alþýðuflokksfélagsins í Reykjavík, og Steindór Kan’elsson, formaður FUJ í Reykjavík, mættu á báða fundina, en aðrir létu ekki sjá sig. Það er illur endir á góðu máli ef ekki rætist úr á hausti komanda, þótt ekki væri nema til að jarða hugmynd- ina með formlegum hætti svo ekki sé verið að eyða dýr- mætum tíma og vinnu í hluti sem enginn virðist hafa áhuga á.“ 'Fyrri hluti: Þeir sem út- skrifuðust 1975 og fyrr. Þorsteinn sjávarútvegsráö- herra fékk „ekki nema“ 13,09. 9,85 og Matthías Á. Mathiesen. íyrrverandi ráðherra, fékk 9,51. Nú eru liðin yfir 16 ár. Við hefur bæst margmennur og föngulegur hópur ungra lög- fræðinga sem án efa hafa veitt hinum eldri harða samkeppni, en skalinn breyttist sem fyrr segir. Um þá verður fjallað í síðari hluta þessa þáttar. Eiríkur Tómasson, Árnasonar seölabankastjóra, fær brons- iö meö 14,03. Fékk þannig 19,5 prósentum hærri meöa- leinkunn en Friörik Sophus- son. umboðsmaður á Akureyri, og síðast en ekki síst Skúli Pálsson frá Laxalóni. Þama býr líka Vala Asgeirsdóttir Thoroddsen. Þetta er öflugur hópur og ein- hvem veginn höldum við að hús- félagsfundimir hljóti að vera með eindæmum forvitnilegir. Og gætu orðið enn líflegri ef ein- hverjir bættust við af jDeim sem pöntuðu á sínum tíma en eru ekki fluttir inn, svo sem Erlend- ur Einarsson, fyrrum forstjóri SÍS, eftirmaður hans, Guðjón B. Olafsson, Jónas Haralz, íýrrum bankastjóri, Thor Ó. Thors, for- stjóri Islenskra aðalverktaka, og Þon’aldur Guðmundsson í Síld og fisk. Skyldu vera flokkadrættir á húsfélagsfundunum? Skúli kannski með uppsteyt í garð Að- alverktakagengisins? Rifist um þrif á sameign? Þeir búa í húseigninni Breiöabliki, Efstaleiti 10 til 14: Tómas, Höskuldur, Jón H. og Páll Ásgeir. Sjáiö þiö ekki fyrir ykkur íbúana skiptast á aö þrífa sameignina, t.d. Tómas Árnason seölabankastjóra eina vikuna og Gunnar Þ. Gunnarsson, for- stjóra íslenskra aðalverktaka, þá næstu? ÍMYNDIÐ YKKUR HÚSFÉLAGSFUNDINA HJÁ BREIÐABLIKI Byggingin Efstaleiti 10 til 14 er glæsismíð, sem valinkunnir sæmdarmenn í félagsskapnum Breiðabliki (ekki íþróttafélaginu) reistu fyrir 6 eða 7 ámm. A sín- um tíma vakti sérstaka athygli að húseigendumir þurftu bara alls ekki að taka lán vegna fram- kvæmdanna. I þessu glæsilega húsi eiga heima landskunnir menn. Þeirra á ineðal eru Tómas Arnason seðlabankastjóri, bróðir hans Vilhjálmur Arnason, lögfræð- ingur og formaður íslenskra að- alverktaka, Gunnar Þ. Gunnars- son, forstjóri sama fyrirtækis, Ebeneser Asgeirsson, fyrrver- andi forstjóri Vörumarkaðarins, Arni Gestsson, formaður stjómar og aðaleigandi Globus, Jón H. Bergs, fyirum forstjóri SS, Ótt- arrMöller, fýrrum forstjóri Eim- skipafélagsins, Páll Ásgeir Tryggvason sendiherra, Hösk- uldur Ólafsson bankastjóri, Bjarni Rafnar læknir, Karl Ei- ríksson, fýrrum forstjóri Bræðr- anna Ormsson, Bent Scheving Thorsteinsson hagfræðingur, Þórður Gunnarsson, fyrrum Nú er nýtt lögfræðingatal smíðum og kominn tími til, því það gamla endaði á lögfræðing- um sem útskrifuðust í júm 1975. Það er orðið svo aldrað að það nær ekki einu sinni Davíð Odds- syni forsætisráðherra og slíkt kann ekki góðri lukku að stýra. Svona til að kveðja gamla lög- fræðingatalið finnst okkur rétt að rifja upp dúxana í meðaleinkunn fram að júm' 1975, en frá 1953, þegar fyrst var farið að skrá Arni Kolbeinsson, ráöuneyt- isstjóri sjávarút- vegsráðuneytis, náöi bestri ein- kunn 1953 til 1975, 14,56. meðaleinkunnir. Strax skal tekið fram að lagadeildin notaði ekki skalann 0 til 10 eins og venjulegt fólk, en tók þó upp á þvjíjanúar 1976. I ljós kemur að allsherjardúx er Ami Jónatan Þórmunds- Kolbeinsson, núver- son prófessor hlýtur andi ráðuneytisstjóri silfriö meö 14,12. Þeir sjávarútvegsráðu- vörpuöu Hafskips- neytisins, með 14,56. málinu í fang hans. í öðm sæti lendir Jónatan Þór- mundsson prófessor með 14,12 og í því þriðja Eiríkur Tómasson Ámasonar seðlabankastjóra með 14,03. í 4. til 10. sæti lentu Jón Ögmundur Þórðarson, skrif- stofustjóri viðskiptaráðuneytis (14,00), Gylfi Knudsen (13,91), Þórður S. Gunnarsson (13,88), Gaukur Jömnds- son, umboðsmaður Alþing- is (13,61), Guðmundur S. Alfreðsson (13,59) og Sig- urður Hafstein, fyrrum ffamkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokks, og Gunnlaug- ur Claessen xíkislögmaður (báðir með 13,56). Þess má geta að allir of- angreindir urðu stúdentar frá MR nema Eiríkur (MH). Hæsta einkunn á stúdents- prófi hlaut Jónatan, 9,66 (af 10), en þá lægstu Þórður, sem fékk aðeins 6,91 og hefur því aldeilis tekið sig á íháskólanum. Þetta em sem sé dúxam- ir. Til samanburðar getum við einkunna nokkurra til viðbótar. Bjöm Bjamason þingmaður fékk 13,53. Ragnar Amalds þingmaður fékk 13,12. Þor- steinn Pálsson sjáv- arútvegsráðherra fékk 13,09. Birgir Isleifur Gunnarsson seðlabankastjóri fékk 13,04. Eyjólfur Konráð Jónsson þingmaður fékk 12,55. Friðrik Sop- husson fjármálaráð- herra fékk 11,74. Ólafur G. Einarsson menntamálaráð- herra fékk 10,73. Styrmir Gunnars- son, ritstjóri Morg- unblaðsins, fékk SKATI UR VESTURBÆNUM SEM SYNGUROG D N A Þá er „Bjargvætturinn frá Flat- eyri“ staðinn upp úr stól for- manns Vinnuveitendasam- bandsins og í hann sestur Magn- ús Gunnarsson, viðskiptafræð- ingur og SÍF-ari. Af því tilefni þykir okkur rétt að rifja upp nokkrar óhefðbundnar stað- reyndir úr ævi Magnúsar. Magnús má telja af ’68-kyn- slóðinni, hann varð stúdent 1967. Hann ólst upp í vesturbæ borgarinnar, skipstjórasonur úr röðum alþýðunnar og var virkur skáti. Hann fór í Versló og var í stjórn Heimdallar með t.d. Styrmi Gunnarssyni ritstjóra og Ólafi B. Thors forstjóra. I Versló lék hann lækninn í uppfærslu nemendafélagsins á Deleríum búbónis og var formaður félags- ins. Hann sigraði í mælsku- keppni Versló 1965. Magnús gerðist mikill stuðn- ingsmaður og einn kosninga- Magnús Gunnarsson lék læknlnn 1 Deleríum búbónis, en hætti læknisfræöinámi í háskólanum vegna veikinda. stjóra Kristjáns Eldjárns í for- setakosningunum 1968 og er sagt að Gunnars-menn í Sjálf- stæðisflokknum hafi seint fyrir- gefið honum það, meðal annars komið í veg íýrir að hann yrði framkvæmdastjóri flokksins. Þegar í Háskólann kom byrj- aði hann í læknisfræðinni, en varð að hverfa frá námi vegna veikinda. Síðar fór hann í við- skiptafræði. Lokaritgerð hans hét „Þróun íslenska kaupskipa- flotans". Á háskólaárunum vann hann meðal annars fýrir sér sem leiðsögumaður á Spáni. Að námi loknu hóf hann störf hjá SÍF, en síðan gerðist hann framkvæmdastjóri Hafskips sál- uga. Þaðan fór hann víst í fússi vegna ágreinings um rekstrar- stefnuna. Miðað við það sem á eftir kom hefur hann sennilega haft rétt fyrir sér. Hann vann sjálfstætt í tvö ár en gerðist þá framkvæmdastjóri Amarflugs. Á 5 árum breyttist félagið úr litlu flugfélagi í stórveldi. Þá tók við tveggja ára tímabil hjá Olíufé- laginu (ESSÓ) og svo leysti hann Þorstein Pálsson af hólmi sem framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambandsins. Þangað er hann sem sé kominn aftur. Við kunnum ekki margt að segja af einkahögum Magnúsar, nema hvað hann þykir mikill matmaður, þokkalegur söngvari ogágæturdansari!

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.