Pressan - 11.06.1992, Blaðsíða 44

Pressan - 11.06.1992, Blaðsíða 44
Bestu kaupin í steikum - Takiö heim - pantiö áöur s. 68 25 00 Jaiiinn HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 643090 T^ A^-ærunefnd jafnréttismála hefur borist kæra ífá Þórhildi Líndal, deild- arstjóra í félagsmálaráðuneyti, vegna embættisveitingar Þorsteins Pálssonar dómsmálaráðherra. Beinist kæra Þórhild- ar að ráðningu í emb- ætti skrifstofustjóra við nýja héraðsdóm- stólinn í Reykjavík. Telur hún að gengið hafí verið framhjá sér vegna kynferðis þegar Sigurður T. Magnússon, aðstoðarmaður hæstarétt- ardómara, var ráðinn í starfið að tillögu dómstjórans Friðgeirs Björnssonar... aðshlutdeild í ferðaþjónustu innan- lands, sem jafhframt kemur til með að auka samkeppni í þessum geira at- vinnulífsins.... ungi athafnamaður Sighvat- ur Bjarnason lætur um næstu mánaða- mót af störfúm sem stjómandi saltfisk- verksmiðju í eigu Sölusambands ís- lenskra fiskramleiðenda í Frakklandi og tekur við framkvæmdastjórastöðu Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyj- um. Við starfi hans tekur fyrrum fjár- málastjóri SÍF, Birgir Sævar Jó- hannsson, en erfitt getur reynst að feta í fótspor Sighvats þar sem honum tókst að tvöfalda veltu fyrirtækisins ytra á tveimur árum... ® Listahátíð í Reykjavík Art Film hf og Steinar hf kynna: TD -L-J reytingar hafa orðið á eignarhiut í fyrirtækinu Amarsson og Hjörvar sf. Hrannar Arnarsson hefur keypt hlut Helga Hjörvars í fyrirtækinu, sem þeir hafa rekið saman frá upphafi. Hefur fyrir- tækið einkum látið að sér kveða í símsölu á bókum. Þá hefur Hrannar einnig keypt hlut Helga í Grænu bókalínunni sf.... F JL yrir nokkru greindi PRESSAN ffá illvígum deilum fynum félaga er stofn- uðu saman hlutafélagið Viðskipta- og málaskólann hf. Eftir að nokkrir ungir og efnilegir viðskiptaffæðingar ákváðu að gera út á sérþekkingu sína stofnuðu þeir hlutafélag og hófu námskeiðahald, en fyrr en varði voru stofnendurnir komnir í hár saman. Hver þeirra á fætur öðmm sagði sig úr stjóm félagsins, sem á endanum stóð uppi aðstandendalaust. Nú hefur fyrirtækið verið gert upp sem gjaldþrota og fékkst ekki króna upp í kröfur upp á 10 milljónir króna... S i félagsvísindadeild Háskólans er þessa dagana verið að ganga ffá skýrslu um íslenska framhaldsskólann sem unnin er fyrir menntamálaráðuneytið. Það er Jón Torfi Jónasson dósent sem vinnur skýrsluna, en hann hefur fylgt einum árgangi á ferð í gegnum mennta- kerfið. Meðal niðurstaðna heymm við að sé óvenjuhátt hlutfall þeirra sem hætta námi miðað við sambærilegar tölur á Norðurlöndum og almennt að- halds- og agaleysi í skólunum. í heild- ina tekið er skýrslan stór áfellisdómur um menntakerfið... M_ nabreytingar hafa orðið inn- an Flugleiða og hefúr Steinn Lárusson hlotið stöðu forstöðumanns ferðaþjón- usmdeildar. Steinn hefur verið í Lond- on nokkur undanfarin ár en var þar áð- ur í Noregi, náði afar góðum árangri á báðum stöðum og er þekktur fyrir að láta að sér kveða í starfi. Sú deild sem hann tekur við hér heima á að þjónusta ferðamenn sem hingað koma og hyggj- ast ferðast um landið. Það gæti bent til þess að Flugleiðir hugi á aukna mark- LAuqARdAlshöll 16. jÚNÍ kl. 20.00 Fraivi koiviA: Bubbi Morthens Ný-Dönsk Sólin Hans Jóns Míns Síðan Skein Sól Todmobile MÍðAVERÓ AÖEÍNS liR. 1.000 • ^ í ForsöIu. Kr. 1.500.' Á TÓNUikAdAq. Míöar eru sEldÍR hjÁ LisTAhÁTÍð í REykjAvík oq VersIunuivi Steínars hf Músik & MyNdÍR. Sú EUen oq Ueírí hÍTA upp. TónIeíIíar þEssÍR veröa kvikiviyNdAðÍR AÍ kvjkiviyNdAfÉLAqÍNU Art FíIm oq eru hluTÍ Af IsLeNsIíRÍ qAMANMyNd SEM ÍRUMsýNd VERðuR í jANÚAR Á NÆSTA ÁRÍ. MUSIK FLUGLEIÐIR M Y N D I R .■■i ii' Listahátíð í Reykjavík Tæknival KvikMyi\tlA<,i rcS ISlf\SKA AlClÁSINGASIOfAN Hf UNGLINGAKLUBBUR ISLANDSBANKA

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.