Pressan


Pressan - 08.10.1992, Qupperneq 21

Pressan - 08.10.1992, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR PKCSSAN 8. OKTÓBER 1992 21 laugsson, framkvæmdastjóri þróunar- sviðs Eimskipafélagsins, reit ritdóm um hana í síðasta viðskiptablað Moggans. Þorkell, sem flestir mundu telja meðlim innsta hringsins, var harðorður í garð bókarinnar, sagði hana pólitlskt litaða og í mörgum tilvikum byggða á gagnslausum og vfllandi mælikvörðum... þjónustu sína. Fyrir tveimur árum upp- lýsti PRESSAN að kostnaðurinn í Svíþjóð næmi á mánuði 72 þúsund sænskum krónum á öryggisgæslufanga, en sam- kvæmt orðum ráðherra er sú tala komin upp í 99 þúsund sænskar krónur. Hækk- unin á hvern mann er því 27 þúsund sænskar á mánuðí eða yfir 270 þúsund ís- lenskarámann... meðal annars spurt hvað kæmi fyrst upp í huga manna þegar minnst væri á kaup- staðinn, 26,6 prósent nefndu knatt- spyrnu, en könnunin var reyndar gerð í kjölfar sigurs ÍA á fslandsmótinu. 20,2 prósent nefndu Sementsverksmiðjuna og 13,5 prósent Akraborgina. Fáum datt eitt- hvað annað en þetta í hug... Landsmálablaðið Tíðindi vikunnar í Vest- mannaeyjum er þar engin undantekning. Lögfræðingurinn Jóhann Pétursson hefiir komið nokkuð við sögu íblaðinu að undanfömu, eða þar til í síðasta blaði að eftirfarandi klausa birtist: „Að þessu sinni verður ekkert fjallað um Jóhann Péturs- son lögffæðing í TV vegna fjölda áskor- ana“... N, I ýtt hefti af Heimsmynd er að fara í dreifingu með Valgerði Matthíasdóttur á forsíðu. í viðtali við Völu mun hún |hvergi slá af við að út- húða Stöð tvö og fyrr- um samstarfsmönnum sínum þar, ekki síst nefnir hún til græðgi í æðstu stjórnendum i stöðvarinnar. Þá fylgir Tvar Jónsson eftir bók sinni og Fannars Jónssonar um innri hring íslenskra fyrirtækja með grein um pólitfska spillingu í tímaritinu. Hvað bók- ina varðar vakti athygli er Þorkell Sigur- s„ righvatur Björgvinsson heilbrigðis- ráðherra hefur upplýst að það kosti rikis- sjóð 12 milljónir króna að vista einn ör- yggisgæslufanga í Sví- þjóð á ári, en að rekstr- arkostnaður nýja vist- heimilisins á Sogni sé áætiaður 68 milljónir á ári eða tæplega 10 millj- ónir á mann. Ef horft er framhjá nær 90 millj- óna króna stofhkostnaði er því um spam- að að ræða. Það virðist þó ekki fyrst og ffemst hagsýni íslendinga að þakka, held- ur því hve dýrum dómum þeir hafa selt Ný glæsileg sending af pelsfóðurs- kápum og jökkum. Mörg snið. Margir litir. Allar stærðir. Verð og greiðslukjör við allara hæfi. PEISINN Kirkjuhvoli - simi 20160 F A. erðamálafulltrúi Akraness er kom- inn með niðurstöður sérstakrar Gallup- könnunar í hendur, en í könnuninni var * i Qölmiðlum má gjarnan sjá sömu andlitin affur og aftur, dag eftir dag, ekki síst stjómmálamenn, leiðtoga hagsmuna- samtaka og forstjóra stórfyrirtækja. Augu fleiri og fleiri fyrirtækiastjórnenda í heiminum eru aS opnast fyrir þeirri óbyrgö sem ó þeim hvilir gagnvart jör&inni. Norske Skog er fyrirtaeki sem gert hefur róttækar róðstafanir í mengunar- —J ~J ' - vörnum, enda hefur það, fyrst fyrirtækja í Noregi, öðlast rétt til að auðkenna framleiðslu sína með samnorræna umhverfismerkinu, Miljömerket. NorCopy 2000 pappírinn fró Norske Skog er sýrufrír umhverfisvænn pappír. Hann er ekki endurunninn og hann hefur ekki skaðleg óhrif ó nóttúruna. NorCopy 2000 er mjög vandaður pappír sem fer vel með jafnt Ijósritunarvélar sem prentara. Taktu þótt í að skapa vænlegri veröld og veldu NorCopy 2000, hógæða Ijósritunarpappírinn fró Norske Skog. Heildsöludreifing: Gunnar Eggertsson hf. SundagörSum 6, S. 683800 NORCOPY 2000 UÓSRITUNAR-, LASER- OG VÉLRITUNARPAPPÍR

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.