Pressan - 08.10.1992, Síða 23

Pressan - 08.10.1992, Síða 23
FIMMTUDAGUR PKKSSAM 8. OKTÓBER 1992 23 * i tengslum við búvörusamninginn sem tók gildi fyrsta september var fjárlagalið- urinn „niðurgreiðslur á búvörum“ færður úr viðskiptaráðuneyt- inu yfir í landbúnaðar- ráðuneytið, með öðr- um orðum undan Jóni Sigurðssyni krata til Halldórs Blöndal sjálfstæðismanns. Ekki skal fullyrt hvað þetta þýðir um meðferð niðurgreiðslnanna, en hitt liggur fyrir að í krónum talið hefur vægi viðskiptaráðuneytisins hrunið. Á síðasta ári hljóðuðu fjárlög þess upp á 5.400 milljónir króna, en með breyting- unni er upphæðin komin niður í 170 milljónir. Það er örlitlu meira en Hagstof- an fær... F JL-iitt af því sem Alþingi þarf að ákveða vegna EES-samninganna er hvað gera eigi við Samábyrgð íslands á fiskiskipum (SI- ÁF). Þetta er eJc. sjálfseignarstofhun í eigu rfkisins sem endurvátryggir vegna skipa undir 100 brúttólestum, en einokunar- staða hennar samræmist ekki reglum EES. SÍÁF er tólf manna batterí sem náði hæstu flugi 1989 þegar veltan var um 800 milljónir að núvirði og 26 milljóna hagn- aður náðist. Síðustu tvö árin var fyrirtæk- ið hins vegar rekið með tapi og í fyrra var veltan rúmlega 600 milljónir. Væntanlega þarf að leggja stofnunina niður eða ella ftnna aðra leið til að tryggja samkeppni að hætti EES. Það vekur annars athygli að öll fjármálaumsvif SlÁF eru í höndum þrigg- ja systkina; PáU Sigurðsson er forstjóri, Pétur Sigurðsson fjármálastjóri og Sig- ríður Sigurðardóttir gjaldkeri... F JL rjáls verslun birtir í væntanlegu tölu- blaði sínu lista yfir stærstu fyrirtækin 1991 og sem fyrr er tekið saman í hvaða fyrirtækjum hæstu meðallaunin voru. Samkvæmt venju raða útgerðarfyrirtækin sér í efstu sætin. Árið 1990 var hæstu launin að ftnna í Hrönn hf. á fsafirði, fyr- irtæki Ásgeirs Guðbjartssonar á Guð- björginni, en þar voru meðallaunin tæp- lega 7 milljónir á mann. Árið 1991 lenti hins vegar Gunnvör hf. í fyrsta sæti með FLÍSAR Stórhöföa 17. við Gullinbrú sími 67 48 44 Vantar kraftmikil sölubörn í hin ýmsu hverfi Reykjavíkur og nágrennis. GÓÐ SÖLULAUN Upplýsingar í síma 64 30 80 svipuð meðallaun, en Gunnvör gerir út Júlíus Geirmundsson... F /ftir að Landsbanki íslands neitaði Meleyri hf. á Hvammstanga um áfram- haldandi afurðalán bárust um það fféttir að Sparisjóður V-Húnveminga íhugaði að veita fyrirtækinu slík lán. Ingólfur Guðnason sparisjóðsstjóri neitaði alfarið að upplýsa okkur um hvort svo væri, en ætla verður að sparisjóðurinn hafi ákveð- ið að hlaupa undir bagga með Meleyri, enda hefði fyrirtækið stöðvast ella. Af- urðalán voru annars hverfandi hjá spari- sjóðnum fyrir þetta og varla hægt að segja að um burðugan sjóð sé að ræða. Velta hans var ekki nema 0,85 prósent af veltu Landsbankans á síðasta ári. Sama ár þurfti sjóðurinn að afskrifa sem nemur 12 prósentum af veltu ársins, nær 16 milljón- ir, á sama tíma og umtalaðar afskriftir Landsbankans voru „aðeins" 6,5 prósent afveltu... ýverið hélt Jón Ingvarsson, fs- bjamarbróðir og stjómarformaður Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna, upp á fimmtugsafmæli sitt og bauð ýmsun fyrir- mönnum til veislu þar sem ríkti glaumur og gleði. Meðal gesta var Davíð Oddsson for- sætisráðherra, sem hélt létta ræðu um sjávarút- vegsmál og annað til- fallandi. Ekki vom allir jafhhrifhir af ræðu Davíðs og meðal ann- ars gerði Jón Páll Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Norðurtangans á fsafirði, sér far um að leiðrétta sitthvað sem Davíð hafði látið flakka. Deildu þeir hart og mátti ekki miklu muna að til stimpinga kæmi... SPARIÐ - SETJIÐ SAMAN SJALF t HHHBHH WBmstsstBSKSssttttmsmssasBatsm msaam B jöminn býður upp á gott og fjölbreytt úrval efniviðar til snuði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Fagmenn okkar sníða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Komdu með þína hugmynd til okkar - fagmenn aðstoða þig við að útfæra hana. BJORNINN BORGARTÚNI28 S. 6215 66 AMt tré&erá ómwÁúsg BYGGIR A TRAUSTI HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.